Vísir


Vísir - 12.07.1963, Qupperneq 5

Vísir - 12.07.1963, Qupperneq 5
Laugardagur 13. júlí 1963. VÍSIR Fr)l- af bls. 7: rrmk's* *e’ksloka og skora sigur- r lð er»aðeins nokkrar mínútur VQru til leiksloka. u llíin8ur hlaut því 10 stig úr 3tj SUm flokki. Fram B hlaut 8 S. Fram C 5 stig, Valur 4, KR " °§ Víkingur C 1 stig. bj ‘ 5. flokki hafa þegar KrS u siðurmi en þar varð flovu eykjavíkurmeistari f ölium j ..Um> en þetta er í fyrsta skipti morg ár að KR hefur átt eins elmlegan 5. flokk. iaf . ti°kki A gerðu þeir eitt Vlð Víking o.e hlutu 7 stig, . g tengu ekkert mark á sig. Vík- seint í mánuðinum. Æfingin var geysierfið; tvöfalt stökk aftur á bak með snúningi, kaliaði á máli fagmanna „flifis". Eitthvað fór öðru vísi en ráðgert var og hann missti stjórn á sér í loftinu, féll fimm metra með höfuðið undan sér og datt niður á fjaðurgrindina, en var gjörsamlega hreyfingarlaus. Ekið var með hann í skyndi til næsta sjúkrahúss 'og þar komust menn að þeirri niðurstöðu að hann væri hálsbrotinn, en við þetta lamaðist hann frá hálsi og niður úr. „Þetta eru mikil viðbrigði", seg- ir Sternberg, „ég vona að ég geti tekið því sem að höndum ber“. •ngur Var með 6 stig, Fram 4, Ur 3 og Þróttur með sitt lið af ekk3 svæðlnu 1 Njörvasundi, hlaut '.j?rt stig. Þar eiga Þróttarar s,Umn sfnivið sem heir þurfa að unda vei og vandiega en ekki að h‘assa ÞÍSlfun eins og hingað til Ur vilíað bregða við. 5. fj. g sigraði KR alla mót- sir,ana °g fengu ekkert mark á S’ Þar hlutu beir 6 stig, Fram 3, ’ a ur 2 og Vikingur 1 stig. s fl. C hlaut KR einnig 6 j °S sigruðu aila sína andstæð- ®a’ en fengu 1 mark á sig þar, féku - Var eina marklð er o„ \a S1S 1 þessum flokki. Valur S Fram hlutu bæði 3 stig, en ‘kingur ekkert. s ftir Revkiavíkurmótin skiptust 'S'n bannig á milli félaganna: 68 stig, Valur 55 stig, KR g ^afig, Víkingur 27 og Þróttur ^ternbersg — Pramhald aí bls. 7 0 mitt að æfa fyrir keppni USA S Sovét sem fram fer í Moskvu 6r$litiamisrSc hessi mynd er frá Siglufirði nVL.?e^Ur * senn niynci at þrótt- mikIu íþróttastarfi, síldveiði og 5 auki greinilega af mark- °run> í þessu tilfelli réði mark lð urslitum. Það I ., Var á 30. mín síðari hálf 1 s að Ásgeir Gunnarsson skor aði mark fyrir Siglfirðinga 3:2, Guð VÖFður ísfirðlnSa> Kristján mundsson reyndi árangurs- laust að verja. Framnalrt -I bls l. Nú hefur uppfinningamaður- inn komið að máli við Vísi, en hann er nú búsettur hér í bæ. Dvaldist hann um fimm ára skeið vestra og vann þar í flug- vélaverksmiðju. Kom hann með meðfylgjandi mynd af módeli af flugbílnum — og sýnir myndin hvernig flug bíllinn lítur út, þegar hann er í keyrslu. Gert hefur verið hér tilraunamódel, sem getur lyft 760 kg. þunga beint upp. Einar hafðj þá athugasemd að gera við frásögn tímaritsins, að því er varðar flugvélaskrúfurn- ar, að þær væru alltaf í bilnum, en þannig frá beim gensið, að bær falla inn í bílinn þegar hann er ekki í notkun. Einar er fæddur í Vestmanna eyjum. en kom barn að aldri til Revkjavíkur og ólst hér upp og hefur dvalizt hér að undantekn- um heim tíma, er hann dvaldist vestra. Einar er starfsmaður Hita- veitu Reykjavíkur. Skli oBf »=■ Fr>, ’’ •>( -iði> rúmað 400 manns í sæti, og verða tekin frá sætin fyrir gest- ina alla við vígsluathöfnina, en síðar um daginn, eða kl. 3, verður almenn guðsþjónusta í kirkjunni, og þá verða engin sæti frá tekin. Þar þjónar séra Bjami Jónsson fyrir altari, en sóknarpresturinn, Guðmundur Óli Ólafsson, prédikar. Hádegis verður verður framreiddur fyrir gesti kirkjumálastjórnarinnar í Viðskiptasamningur við Pólverja Á hádegi í gær undirrituðu Guðmundur í. Guðmundsson utanríkisráðherra (t. v.) og Michal Kajzer, forstjóri í utan- ríkisverzlunarráðuneyti Pólverja viðskiptasamning um 20% við- skiptaaukningu frá síðasta samningstímabili. í samninga- nefndinni af íslands hálfu voru dr. Oddur Guðjónsson, við- skiptaráðunautur, Pétur Péturs- son, forstjóri, Yngvi Ólafsson, deildarstjóri, Björn Tryggvason, skrifstofustjóri, Gunnar Flóvenz forstjóri og Úlfur Sigmundsson, fulltrúi. Frétt um samkomulag- ið birtist í Vísi f gær. (Ljósm. Vísis I. M.) félagsheimilinu Aratungu þenn-1 an dag. Síðar um daginn mun biskupinn yfir íslandi stinga fyrstu skóflustunguna að fyrsta áfanga kirkjulegrar skólastofn- unar í Skálholti, lýðskóla á veg- um kirkjunnar og lét biskupinn orð falla um það í blaðaviðtali í gær, að við það tækifæri yrði tíðinda von, sem ekkert yrði látið upnskátt um fyrr en þar að kæmi. Allar framkvæmdir, sem unn ið hefur verið að í Skálholti fram á þennan dag, kosta ríkis- sjóð 13.1 milljón króna, að því er eftirlitsmaður ríkisins með þessum framkvæmdum, Magnús Már Lárusson, prófessor, skýrði frá í viðtalinu, þar af er bygg- ingarkostnaður kirkjunnar sex og hálf milljón. Þess er og að geta, að gjafir til kirkjunnar munu nema um 2 milljónum króna. Mestar og beztar gjafir hafa borizt frá einstaklingum á hinum Norðurlöndunum, einkan lega þó í Danmörku. Eins og kunnugt er, hefur Hörður Bjarnason, húsameistari ríkisins, teiknað hina nýju Skál holtskirkju, en undirbúnings- nefnd vígsluhátfðarinnar skipa: dr. Þórir Kr. Þórðarson formað- ur, sóknarpresturinn og Guð- mundur Benediktsson stjórnar- ráðsfulltrúi. Nefndin hefur ráðið Gunnlaug Pálsson arkitekt fnm kvæmdastjóra við eða umsjón- armann með skipulaginu í sambandi við hátíðahöldin. Bíla stæði verður í Skálholti fyrir ! 2000 bíla og veitingar framreidd ar á staðnum á vígsludaginn. ingigisékniirtæki — Framhald af bls 16 og er þvx þess vegna kunnugur. Nokkur hluti rafkerfisins er smíð- aður hér, og var það Örn Garðars son verkfræðingur sem það gerði. Massa Spectometer, er orðinn nokkuð algengt og viðurkennt tæki til rannsókna á ógeislavirkum fsó- tópum, sagði prófessorinn að lok- um og er okkur mikil búbót að honum. Alger eininy um vestræno afstöiu á Moskvufundinum ,, i—. „ X ' .v .-v > —........... . mU, ., Yfir 300 menn hafa verið hand- teknir í sókninni gegn Mafiunni — hinum alræmda leynifélagsskap á Sikiley. Ucciardonefangelsið er nú yfirfullt. Sókninni var hagað þannig í Palermo, að alvopnaðir lögreglu- hermenn f brynvörðum bifreiðum króuðu af viss hverfi í bænum cg einnig voru þorp f grenndinni um kringd og leitað að Mafia-mönnum. Það var ákveðið að láta til skar ar skrfða gegn Mafiunni eftir að vítisvél sprakk í Palermo 30. júní s. 1., en af völdum hennar biðu 7 menn bana og einnig tveir lög- reglumenn. Markmiðiö með sókninni er að brjóta á bak aftur fyrir fullt og allt þennan aldagamla hryðjuverka félagsskap. Lögreglan virðist miða að því, að þeim mun fleiri sem hún handtekur, því meiri líkur verði til að hún nái hættulegustu mönnum Ieynifélagsskaparins. Sagt er að það sé nú í fyrsta sinn, sem lögreglan herji á Mafi- una án nokkurrar stjórnmálalegr- ar tillitssemi. Sem dæmi þar um er, að bróðir borgarstjórans í Bor- getto, Salvatore Valenza, er meðal hinna handteknu. MiIIi kristilegra lýðræðissinna og kommúnista hafa ásakanirnar geng ið á víxl um bátttöku í félags- skannum og vernd. Meðal annars það í kosningum fyrir 2 árum, að frambjóðandi dró sig í hlé, eftir að andstæðingur hans, sem er kommúnisti, sakaði hann um að vera forsprakka Mafia-bófa- flokks, en þá voru einnig þær sak- ir bornar á kommúnista, að þeir nytu stuðnings annarrar greinar Mafiunnar. sf^fnar minn- inprsjóð Ásbjörn Ólafsson stórkaup- maður hcfir í dag laugardaginn 13. júlí stofnað sjóð til minning ar um föður sinn Ólaf Ásbjarnar son frá Innri Njarðvík, en í dag eru 100 ár liðin frá fæðingu hans. Sjóðurinn er stofnaður með 250 þúsund króna framlagi og verður í vörzlu Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Tekjum sjóðsins verður varið til stuðnings þeim málum, sem félagið berst fyrir. Nánari ákvæði um ávöxtun fjárins og úthlutun úr sjóðnum setur stofnandi siðar með skipu lagsskrá.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.