Vísir - 12.07.1963, Blaðsíða 12
12
V1SIR . Laugardagur 13. júlí 1963.
Kúnsstopp og fatabreytingar
Fataviðgerðin Laugavegi 43 B
Sími 15187
Skerpum garðsláttuvélar og önn-
ur garðverkfæri Opið öll kvöld
eftir kl 7 nema laugardaga og
sunnudaga. — Skerping s. f. Greni
mel 31.
Setjum undir púströr og hljóð-
kúta, útvemim rír i ailar teg-
undir bifreiða. ryðverjum bretti,
hurðir oe gólf Einnig minni
háttar viðgerðir.
Fljót afgreiðsla.
Súðavoei 40 Simi 36832
Hreingerningar. Vanir menn. —
Vönduð vinna. Bjarni. Simi 24503.
Hreingerningar Vönduð vinna
Vanir menn Simi 37749 Baldur
og Benedikt
Divanar og bólstruð húsgögn
Húsgaenabólstrunin. i\1iðstræti 5.
SMUHSTOÐIN
Sæfúni 4 - Sími 16-2-27
Billinn er smurffur fljótt o? vel.
Seljum allar tegundir af smurolíu.
Hrein^erningar
Vanir
menn.
Vönduð
vinna.
Fljótleg.
Þægileg.
Þ R I F h.f.
Sími 37469.
Saumavélaviðgerðir Fljót af-
greiðsla Sylgja, Laufásvegi 19
(bakhús). Sími 12656.
Teppahreinsun.
Vanir
menn.
Þ Ö R F
Sími 20836
Pípulagnir. Viðgerðir á hreinlæt-
istækjum og hitakerfum. — Breyt-
ingar. Sími 18522.
Sendisveinn 12—13 ára drengur
getur fengið 6 vikna vinnu frá
miðjum júlí. Sími 10970.
Vantar 11—12 ára telpu til að
passa barn á 3ja ári hálfan eða all
an daginn. Helzt úr Vogunum eða
Heimunum. Uppl. í síma 32420. 1
3 herbergia nv íbúð tii leiou
frá 1. áeúst. Fvn>framereiðsla eða
lánsútveeun áskilin. Tilboð merkt
..Laugardalur“ sendist afgr. blaðs-
ins fvrir mánudagskvöld.
Siómaður óskar eftir góðu her-
bergi. Er sjaldan heima. Uppl. í
sima 35911.
Herbergi óskast. Uppl. í síma
23002.
Stofa og eldhús eða aðgangur að
eldhúsi óskast fyrir stúlku. Reglu
semi. Uppl. í síma 10171.
Til leigu 1 herbergi og aðgangur
að eldhúsi gegn barnagæslu á dag-
inn. Uppl. f sfma 10802 milli 5 og 6
í dag.
Húsnæði. Ung stúlka utan af
landi reglusöm, óskar eftir íbúð,
tvö herbergi og eldhús. Sími 33528
kl. 5—7 í dag (laugardag) og mánu
dag kl. 9—10 e. h.
Eldri. reglusöm. róleg hjón óska
eftir 2ja herb. sér íbúð 1. okt.
Má vera f gömlu húsi og má vera
í úthverfi 30—35 þús. kr. fyrirfram
greiðsla. Upp. f síma 33486 milli
kl. 7 og 8 laugardag og sunnudag
e. h.______________________________
Góð 2ja herbergja íbúð til leigu
á 1 hæð í nýju húsi fyrir barn-
laust, reglusamt fólk. Einhver fyrir
framgreiðsla. Tilboð sendist Vísi
merkt „Austurbær — 12“ fyrir 20.
b. m.
Gott reiðhjól óskast til kaups
fyrir 13 ára dreng. Sími 34125.
Barnavagn til sölu. Sími 35346.
Nitján ára stúlka óskar eftir vinnu
eftir kl. 6 á daginn. Vön afgreiðslu
íkvöldsölu. Uppl. í síma 35709.
Til sölu 3 stólar vel með farnir
og eidhúsborð úr stáli, með góðu
verði, Uppl. í síma 51058.
Vil kaupa notaða útihurð. Til
sölu Rafha eldavél og miðstöðvar
ketill ca iy2 ferm. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 33486 eftir kl. 7 á
laugardag og á sunnudag.
Til sölu 6 ferm. ketill ásamt olíu-
brennara og geymi í Skipholti 20.
Sími 14694.
Hjónarúm með nýlegum dýnum
til sölu á Njálsgötu 30 efri hæð í
dag og á sunnudag til kl. 8. Seljast
ódýrt. Gengið in nbakdyramegin.
Til sölu er barnavagn, Rafha
eldavél, rafmagnsþvottapottur. —
Uppl. að Bræðraþorgarstíg 13,
kjallara eftir kl. 7 á kvöldin.
Þrísett Rafha hella fyrir stakan
ofn til sölu. Sími 38178 eftir kl. 7.
Kaupi stimpluð nýleg íslenzk frí-
merki. Sfmi 12845 eftir kl. 7.
Garðsláttuvél til sölu. Sími 50411
Til sölu ný ljós sumarkápa á 7—
8 ára telpu, ódýrt. Uppl. í síma
24650.
Svefnsófi 2ja manna með spiral
botni til sölu. Sími 14721.
Sem ný ensk brnavagn, tvílitur
til sölu. Uppl. f sfma 36354.
Til sölu tjald 2ja manna kr. 300
og 2 stólar, seljast ódýrt. Uppl. f
sfma 37484.
Óska eftir að fá keyptan vel með
farinn dúkkuvagn. Sími 13942.
OLÍUOFN - TIL SÖLU
Petrolium ofn, hentugur fyrir sumarbústað. Hagkvæmur til upphitun-
ar og matargerðar, sem nýr, til sölu. Sími 15813.
RÁÐSKONA - ÓSKAST
Ráðskona óskast út á land. Má hafa með sér barn. Sími 20394.
AFGREIÐSLUSTÚLKA - ÓSKAST
Vantar stúlku til afgreiðslustarfa strax. Sími 12241.
Telpa óskast til að gæta 5 ár
barns frá kl. 1—6 meðan móðiri
vinnur úti. Sími 20810 eftir kl. 2
HÁLF AUTOMATISK ÞVOTTAVÉL
Af sérstökum ástæðum er til sölu 1 y2 árs gömul Hovermatic þvottavél
(sýður). Verð kr. 10.000,00. Uppl. eftir kl. 6 í síma 10811.
11—12 ára telpa óskast. Smára
götu 5.
Bókband Vönduð vinna úrvals
efni. Sfmi 14695.
Vélahreingernin0 n° hús°a<>na
.
Háseta vantar á humarbát í Þor-
lákshöfn. Uppl. í síma 20484.
lireinsun \ *
Vanir og d'r~OT • HUSBVGGJENDUR
vandvirkn menn. t '■ ) SELJUM:
Fljótleg — fjLyyN t Möl og steypusand ? Fyllingarefni.
þrifaleg
vinna a,:\l Hagstætl verð Heimflvtjum.
ÞVEGILLINN Simi 34052 ^ Símar 14295 og 16493
Kvenarmbandsúr tapaðlst s. 1.
miðvikudag. Skilvís finnandi vin-
samlega geri aðvart í síma 18756.
UTANBORÐSMÓTOR - TIL SÖLU
Góður utanborðsmótor, 10 hestöfl, til sölu. Sími 24663.
! IBUÐ TIL LEIGU
| Til leigu er 2ja herbergja fbúð í háhýsi við Austurbrún. Tilboð sendist
■pmsijfi:-) | biaðinu fyrir miðvikudagskvöld merkt „Fagurt útsýni".
Sölumaður sem fer um vestur- j
land í næstu viku getur bætt við
sig nokkrum vörutegundum. Uppl.
í símum 15945 og 17507.
HREINSA OG BREYTI HÖTTUH
-ireinsa og pressa og breyti höttum. Ódýrir hattar til sölu. Hattasauma
sofan Bókhlöðusig ? simi 11904.
R0YAL
T - 7 0 0 1
Hefur reynzt
afburðavel við
íslenzka stað-
háttu. Hefur
sérstaklega byggðan undirvagn fyrir íslenzka vegi. —
Eyðsla ö—6 lítrar á 100 km Rúmgóður Kostar aðeins
114 þúsund krónur með ársábyrgð frá verksmiðjunum.
Góð varahlutaþjónusta.
KRÓAH & STÁL
Bolholti tí — Sími 11-381.
FRAMXÖLLUM
KÓPÍERUM
Stórar myndir
á Afga pappír,
Póstsendum.
Fljót og góð afgreiðsla.
SVEFNSÓFAR
Nýar gerðir af einsmannssvefnsófum. Verð kr. 2750.
unin Hverfisgötu 50 Sími 18830.
Húsgagnaverz!
Ein mynd lýsir meiru
en hundrað orð.
TÝLI HF.
Austurstræti 20 Sími 14566.
Á morgun (sunnudag) AKUREYRI
Akureyri — From
Dómari: Magnús Pétursson. Línuverðir: Valur
Benediktsson og Þorsteinn Sæmundsson.
Sunnudag kl. 20.30.
Q
f^Laugardalsvöllur
- ákrou3s
K.R.
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
a MOTANEFND »
□ M
□ Q
□ □
.’ammxa, » i—mnn . -x.
Dómari: Grétar Norðfjörð. Línuverðir:
Gunnar Gunnarsson og Sveinn Kristjánsson.
MÓTANEFND