Vísir - 12.07.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 12.07.1963, Blaðsíða 14
M VI S IR . Laugardagur 13. júlí 1963. Gamla Bíó Sfm) 11475 Hún verður að hverfa (She’ll Have To Go) Igsk gamanmynd frá höfund um „Áfram“-myndanna. Bob Monkhouse Anna Karina Sýnd kl. 5, 7 og 9 Tónabíó VICTOR MATURE • YVQNNE DECARLO Hörkuspennandi, ný amerísk mynd er fjall- ar um baráttu Frakka við uppreisnarmenn í Sudan. Victor Mature Yvonne DeCarlo Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Aukamynd: Úr ýmsum áttum m.a. stangaveiðimótið í Vestmannaeyjum 1961. Harðsnúinn andstæðingur Hörkuspennandi og viðburða rík amerísk CinemaScope- mynd. Jeff Chandler Orson Welles, Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÆR Nú er hlátur nývakinn Sfgild mynd nr. 1, sem Tjarn- arbær mun endurvekja til sýninga. 1 þessari mynd er það Stan Laurel og Oliver Hardy (Gög og Gokke) sem fara með aðalhlutverkii}. — Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laugarósbíó Slml 62075 - f8]5C Ofurmenni i Alaska Ný stórmynd í litum Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð -k STJÖRNUÐfdí Siml 18936 Gidget fer til Hawai Bráðskemmtileg ný amerísk litmynd, tekin á hinum und- urfögru Hawai-eyjum.- James Darren Michael Callan Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fasteignasalan Tjamargötu 14. Sími 23987. m '«ea N* vxr En ymnaSieelev FORELSKER SIGI RUTH LEUWERIk fr/i "FAMIUEN TRAPP" ogCHRI$TIAN WOLFF Þrir Hðþjálfar Kópavogsbíó A morgni lifsins (Immer wenn der Tag beginnt). Mjög athyglisverð ný þýzk litmynd Með aðalhlutverkið fer Ruth Leuwerik, sem kunn er fyrir leik sinn í mynd- inni „Trapp fjöl- skyldan". Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Siml 11544. Sjö konur úr kvalarstað (Seven Women From Hell) Geysispennandi ný ame- rísk Cineman Ccope mynd frá kyrrahafsstyrjöldinni. Patreoia Owens Denise Darcel Gesar Romero Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Spennandi amertsk litmynd. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. Miðasala frá kl. 4. bmm umm WÉ m Slrril KOKZQ Flisin i auga kölska Bráðskemmtileg sænsk gam- anmynd, gerð af sniliingnum Inemar Bergmann Danskur texti Bönnuð oörnum Sýnd kl. 9 Summer holiday Stórglæsileg söngva- og dans mynd I litum og Cinema- Scope. Cliff Richard Sýnd kl. 7. Glæpamenn i Lissabon (Lisbon) Hörkuspennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvik- mynd I litum og Cinema- Scope. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Umsátrið um Sidney stræti (The Siege of Sidney Street) Hörkuspennandi brezk Cin- emascope mynd frá Rank byggð á sannsögulegum við- burðum. Aðalhlutverk: Donald Sinden Nicole Berger Kieron Moore Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Guíílaufjur Einarsson Málflutntngsskrifstotij Preyjugötr. 37 Simi 19740 Skurðgrafa og ámokstursvél Til leigu skurðgrafa og ámoktstursvél með manni. Helzt til að laga til á lóð- um og að grafa skurði allt að 1,5 á dýpt. Uppl. í símum 22453 og 23797. TIL SÖLU I. Jarðýta Allis Chalmers HD. 10 með góðu dráttarspili og varahlutum. II. Jarðýta Allis Chalmers HD. 7 með dráttarspili og varahlutum. III. Ford sendibíll, árg. 1955. IV. Dodge vörubifreið með 6 manna húsi palllaus, árg. 1953. Tækin eru tll sýnis í porti Áhaldahúss Reykja- víkurborgar, Skúlatúni 1, tii 18. þ. m. Tækin seljast í því ástandi, sem þau eru nú. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora, Vonar- stræti 8, fyrir hádegi 18. þ. m. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR. 'Trís'of A Sveinsson Hæstaróttarlögmaðut Þórshamri við femplara Duglegur maður Duglegur maður óskast til að taka að sér arðvænlegt framleiðslufyrirtæki, sem hluthafi, ef við semst. Sérmennt- un ekki nauðsynleg. Sími 11817. Sælueyjan Dönsk gaganmynd algjör- lega I sérflokki. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Lúxusbillinn (La Belle Americaine). Óviðjafnanleg frönsk Gamanmynd. Sýnd kl. 7. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa .1 Straumurinn liggur til þeirra sem auglýsa i V ISI Fjöiritunarstofa mín verður lokuð til 1 .sept. F. BRIEM, Tjarnargötu 24. Hafnarfjörður Mikið úrval af alls konar kvenfatnaði: Nylon Stretch síðbuxur, peysur og blússur, margar gerðir. Kápur, ljósir litir. Terrelyne kjólar og margt fleira. Leitið ekki langt yfir skammt. Sparið tíma og fyrirhöfn. Verzlið þar sem úrvalið er mest. Verzlunin S I G R Ú N , Strandgötu 31. AUGLYSIGASIMINN ER 1 16 63 Rafmagnsrör 5/8 verða til afgreiðslu um 20. þessa mánaðar. Tökum A móti pöntunum. Rafmagnsvír, plast- einangraður, 1,5 qmm. höfum við fyrirliggjandi: Hvítur, rauður, svartur, gulur, blár. Einnig bjöllu- og dyrasímavír í 3 litum. Mjög hagstætt verð. G. MARTEINSSON H.F. Umboðs. og heildverzlun. Bankastræti 10 . Sími 15896. æx.suaúíii

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.