Vísir - 17.07.1963, Qupperneq 14
VÍSiR . Miðvikudagur 17. júlí 1963.
Gamla Bíó
Slmt 1147S
Hún verður að
hverfa
(She’ll Have To Go)
Ensk gamanmynd frá höfund
um „Áfram“-myndanna.
Bob Monkhouse
Anna Karina
Sýnd kl. 5 og 9.
Lokað vegna sumarleyfa.
TJARNARBÆR
Nú er hlátur
nývakinn
Sígild mynd nr. 1, sem Tjarn-
arbær mun endurvekja til
sýninga. f þessari mynd er
það Stan Laurel og Oliver
Hardy (Gög og Gokke) sem
fara með aðalhlutverkið. —
Mynd fyrlr alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Laugarósbíó
Stmt 'í207ft - t8150
Ofurmenni i
Alaska
Ný stórmynd t litum
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Tónabíó
(Nights of the Borgias)
Hörkuspennandi og
vel gerð, ný, Itölsk-
frönsk mynd I litum
og Totalsope.
Danskur texti.
Belinda Lee
Jacques Semas.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
FEMINA'S |
FÓL3ETON-
SUKC.ES
Fdn/efilmeri I
„ En
SymnaSieele\
FORELSKEI
RUTH LEUWERIR
fra "FAMIUEN TRAPR*
ogCHRlSTIAN WOLFF
Kópavogsbíó
Á morgni
lifsins
(Immer wenn der
Tag beginnt).
Mjög athyglisverð
ný þýzk litmynd
Með aðalhlutverkið
fer Ruth Leuwerik,
sem kunn er fyrir
leik sinn í mynd-
inni „Trapp fjöl-
skyldan".
Danskur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Umsátrið um
Sidney-stræti
Hörkuspennandi brezk
Cinemascope mynd
frá Rank.
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðasala frá kl. 4.
Flisin i
augo kölsko
Bráðskemmtileg sænsk gam-
anmynd, gerð af snillingnum
tngmar Bergmann
Danskur texti. Bönnuð
oörnum
Sýnd kl. 9.
Summer holiday
Með báli og brandi
Hörkuspennandi og viðburða
rík amerísk kvikmynd.
Alan Ladd
Edmond O’Brien
Bönnuð börnum.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Páll S Pálsson
Hæstaréttarlögmaður
Bergstaðastræti 14
SJmt 24200
Slmt 11544
Sjó konur úr
kvalarstað
(Seven Women From Hell)
Geyslspennandi ný ame-
rlsk Cineman Ccope mynd
frá kyrrahafsstyrjöldinni.
Patreoia Owens
Denise Darcel
Gesar Romero
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðasta fréttin
(The day the earth caught
fire).
Hörkuspennandi og viðburða
rik ensk mynd frá Rang, í
Cinemascope. Myndin fjallar
um hugsanieg endalok jarð-
arinnar vegna kjarnorku-
sprnenginga nútímans og
ætti enginn hugsandi maður
að láta þessa mynd fara
fram hjá sér. Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Janet Munro
Leo McKern
Viggo Kampmann fyrrv. for-
sætisráðherra Dana flytur
mjög afhygjj^verð formáls-
orð. • '' '■
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
B-Deild
SKEIFUNNAR
Höfum til sölu vel
neð farin notuð hús-
*ögn á tækifærisverði
B-Dei!d
Gidget fer
til Hawai
Bráðskemmtileg ný amerfsk
litmynd, tekin á hinum und-
urfögru Hawai-eyjum.
James Darren
Michael Callan
Sýnd kl. 5. 7 og 9. 1
Sund-
bolir
í öllum stærðum
á kvenfólk og telpur
HATTABÚÐIN
HULD
Kirkjuhvoli
Stórglæsileg söngva- og dans
mynd f litum og Cinema-
Scope
Cliff Richard
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaður
Málflutningsskrifstof?
S KEIFUNNAR
KJORGARÐl
Sýnd kl. 7.
HREINSUM VE.L HREINSUM FUÓTl
Hreinsum allan tatnað - Sækjum Sendum
EFNALAUGIN LINDIN Hf
rlafnarstrætí 18 Skúlagötuðl
Símt 18820 Slmi 18825
Dönsk gaganmynd algjör-
lega t sérflokki.
Sýnd kl. 7 og 9.
( PERUTZ |
Bönnuð innan 16 ára
finkorna framköllun
Fasteignasalan
Tjarnargötu 14.
Sími 23987.
Kopiering — Stækkanir. Fjórar mis-
munandi aðferðir: Hvítt glansandi og
hvítt matt og creme glansandi og
cremað matt.
F O C U S , Lækjargötu 6
Morgunverður
Morgunverður eftir eigin vali, með sjálfsafgreiðslu:
Kaffi . Te . Mjólk . Ávaxtasafi
Kornflex . Marmelade . Ostur
Rúllupylsa . Kæfa . Tómatar
Sardínur o. fl.
Morgunverður framreiddur frá kl. 8—10.30 f. h.
HÓTEL SKJALDBREIÐ
Skurðgrafa og
ámokstursvél
Til Ieígu skurðgrafa og ámoktstursvél
með manni. Helzt til að laga til á lóð-
um og að grafa skurði allt að 1,5 á dýpt.
Uppl. í símum 22453 og 23797.
VERKAMENN
Nokkrir verkamenn óskast nú þegar.
Véltækni h/f.
Safamýri 26 . Sími 38008
Verkstjóri óskast
Óskum að ráða verkstjóra nú þegar.
Ennfremur járniðnaðarmenn, rennismiði,
plötusmiði, rafsuðumenn.
VÉLSMIÐJA
HAFNARFJARÐAR H.F.
Lausar stöður
Verkfræðingastöður (Símaverkfr. og
deildarverkfr.) hjá pósti og síma eru
lausar til umsóknar.
Laun og önnur kjör samkvæmt hinu al-
menna launakerfi opinberra starfs-
manna. Nánari upplýsingar fást á skrif-
stofu póst- og símamálastjóra.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf, berist póst- og
símamálastjórninni fyrir 5. ágúst n.k.
Póst- og símamálastjórnin, 16. júlí 1963.
Straumbreytar
í n»la og fyrir rakvélar. Breyta 6 og 12
v. straum '' 220 v. Verð kr. 453,00.
S M V R I L L
Laugaveg 170 , Sítn: 1-22-60.