Vísir


Vísir - 18.07.1963, Qupperneq 2

Vísir - 18.07.1963, Qupperneq 2
Ví SIR Fimmtudagur 18. júlí 1963. fínnar einir getað unnið Balkan 88 st. muniir á Balkun —■ Norðurlönd Sigur Norðurlanda yfir Balkanlöndunum á Olym- níuleikvanginum í Helsing- fors varð stór, 265,5 stig gegn 177,5 stigum, 88 stiga munur varð sem sé á lönd unum. í gær unnu Norður- ’andabúar 10 af 12 greinum 'tg unnu þrefaldan sigur í brem greinum, 800 m, kringlukasti og 400 m grindahlaupi. Stærsti sigur Balkanlandanna var 5000 vnetra hlaupið, tvöfaldur -igur en að auki vann Balk anmaður þrístökkið. Finnarnir léku aðalhlutverkið seinni dag keppninnar sem þann fyrri. Það var Finni sem sjö sinn- um steig á efsta þrep verðlauna- pallsins og tók við gullverðlaun- um. í 3000 metra hindrunarhiaupi var Norðurlandametið jafnað af Esko Siren á 8.39.4 f geysiharðri keppni við Júgóslavann Sluvko Span, sem rann skciðið á sama tíma. Person jafnaði sænska met- ið 8.39.8 og varð þó aðeins fjórði. Pentti Nikula stökk 4.85 metra, og vann stangarstökkið örugglega, 1600 metra hlaup Balkan-Norðurlönd var geysiskemmtileg og góð keppni. Hér er Finninn Olavi Salonen að slíta marksnúruna á 3.42.7, rúmum metir á undan Rúmenanum Vamos. Þriðji maður er Svíinn Sven OIov Larsson, sem nýlega sló nær 2Q ára gamalt met Gunders Hágg í 5000 metra hlaupi. -tuu . :■•■!■■- þrístökkið vann Rúmeninn Ciog- hina með 15.87 m. stökki, en mesta 'ithygli vakti þó sigur Balkan- manna í 5 km. hlaupi, tvöfaldur sigur og tvö landsmet þeirra. Dal- kilic, Tyrklandi, varð fyrstur á 14.02.2 en Rúmeninn Barabas annar. Olavi Salonen varð eini maður Ieikanna til að vinna tvær greinar. f gær vann hann 800 metr- ana á 1.46.6, en vann 1500 metr- ana kvöldið áður. Carl Frederik Bunes vann 200 metra hlaupið nú eins og 1957 í sömu keppni, nú á sekundubroti iakari tíma, 21.7. Norðmaður vann einnig í kringlukasti, Stein Haug- en, með 53.12. Norðmaður háði mikla baráttu um gullið við Finn- ann Rinta Mæki í 400 metra grind, en Finninn hafði betur, en báðir höfðu sama tíma 51.9. f 4X400 metra boðhlaupi unnu Mirðurlandamenn öruggan sigur á 3.13.8 en Balkan fékk 3.14.7. Maraþonhlaupið vann Paavo Pystynen, Finnlandi, á 2 klst. 26.50.0. 80 KR-íngor foro utan til keppni Næstk. miðvikudag, 24. júlí, fer út stærsti íslenzki knatt- spyrnuhópurinn sem farið hefur til útlanda til keppni í knatt- spyrnu. Það eru KR-ingar alls 80 að tölu, sem taka á leigu eina af flugvélum Flugfélagsins og halda til Kaupmannahafnar, en þar mun hópurinn skiptast. fþróttasiðan birtir i dag mynd af drengjum úr öðrum aídurs- flokki K.R., sem keppa við jafn- aldra sína í Danmörkú og Þýzkalandi og munu bæði A. og B. lið úr flokknum keppa i ferðinni. Eins og fyrr segir halda KR- ingarnir utan n. k. miðvikudag. Þegar til Kaupmannahafnar kemur heldur 2. flokkur rak- leitt til Norður-Sjálands og þar verða alls leiknir þrír leikir í tveimur litlum bæjum á Norð- ur-Sjálandi. Eftir fimm daga dvöl í Dan- mörku heldur hópurinn með Iangferðabifreið til Þýzkalands og mun hvort lið Ieika þar tvo leiki í Barntrup og Himer. — Ef:ir að ’-afa leikið í Þýzka- landi kemur hópurinn heim með sömu flugvél. Fararstjórar 2. flokks I þess- ari ferð verða þeir Birgir Þor- valdsson, aðalfararstjóri, Har- aldur Einarsson og Kjartan L. Pálsson, einnig verður Murdo McDouglas þjálfari með í för- inni. Kostnaðinn af ferðinni greiða drengirnir sjálfir, en gestgjafar þeirra á hverjum stað sjá þeim að mestu fyrir fæði og gistingu. * o EE2 BEZm

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.