Vísir - 03.09.1963, Síða 13
13
\ *.
VÍS IR . Þriðjudagur 3. sept. 1963.
' , ýí.' - *. 4
eru búnir til í Svíþjóð og
vandaðir að vinnu og efni
svo af ber.
í hverjum penna er stórt og
vandað blekhylki, en blekið
er sérstök tegund, sem ekki
dofnar með aldrinum.
.zuo . r,m\ú
Skriftin er jöfn, mjúk og létt.
Kúlan er af nýrri gerð sem
tryggir jafna blekgjöf.
Verð frá kr. 35.00
Pennarnir sem endast.
Umboð: Þórður Sveinsson & Co. h.f.
af ódýrum sólgleraugum.
Verð frá 54.00.
Instant - Tan
Vökvi, sem gerir húðina
fallega brúna án sólar.
SNYRTIVÖRUBÚÐIN
Laugavegi 76 . Sími 12275
Vinsælasta og mest selda
þvottaduft í landinu
íslenzkar húsmæður nota meira Sparr en nokkurt annað þvottaefni.
Sparr skilar þvottinum hreinni og hvítari, og freyðir betur en önnur
þvottaduft. Sparr inniheldur efni, sem heldur óhreinindum kyrrum
í vatninu, og varnar því að þau komist inn í þvottinn aftur. Sparr
er ódýrt og drjúgt.
Sparið og notið SPARR
Sápugerðin FRY6G
^ ÚRVAL