Vísir - 19.09.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 19.09.1963, Blaðsíða 10
V1S IR . Fimmtudagur 19. september 196.1, 10 Straumbreytat y í bíla fyrir rakvélar, sem breyta 6,-12 eða 24 voltum í 220 volt. Verð kr. 542.00. S M Y RIL L . Laugavegi 170 . Sími 1-22-60 BLAÐBURÐARBÖRN - HAFNARFIRÐI* Börn óskast til að bera út Vísi í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 50641 og á afgreiðslu blaðsins Garðavegi 9 kl. 8—9 e. h. Raflagnir Tek að mér hvers konar raflagnir og viðhald á gömlum lögnum og viðgerðir á heimilis- tækjum. GUNNAR JÓNSSON, lög. rafm., sími 36346 Málverkasalan Haustsalan stendur nú yfir hjá okkur. Höf- um glæsileg málverk eftir marga þekkta lista- menn. Verzlið þar sem varan er bezt. Semjið við okkur. Gerið góð kaup á listaverkum. Gefið listaverk. MÁLVERKASALAN Týsgötu 1 Sími 17602. FASTEIGNASALAN Tjarnargötu 14 Simi 23987 Kvöldsími 33687 Ttil sölu 100 ferm. íbúð við Laufásveg. Ibúðin er á 1. hæð f steinhúsi. — 3 herb., eldhús og baðherbergi. Ný 5 herbergja íbúð í sambýlishúsi. Ibúðin er sérlega vönduð, harðviðarinnrétting, eiral ofnar og tvöfalt verksmiðjugier, stofa og snyrtiherbergi í kjallara fylg- ir, sérhitaveita, íbúðin verður tilbúin 1. okt. — 3ja herb. íbúð á hæð í Hlíðarhverfi (ekki I blokk). — Ein- býlishús í Vesturbænum. Mjög góður staður. Hægt er að hafa 2 íbúðir í húsinu. Hitaveita, tvöfalt gler, bfl- skúr, ræktuð lóð, malbikuð gata. ROYAl T - 7 0 0 Hefur reynzt afburðavel viö íslenzka stað- háttu. Hefui sérstaklega byggðan undirvagn fyrir ísienzka vegi - Eyðsla u—6 lítrar á 100 km. Rúmgóður Kostar aðeins 114 þúsund krónui með ársábyrgð frá verksmiðjunum í Góð varahlutaþjónusta. KRÓIH & STÁL Bolholti ö — Sími 11-381. Teppa- og húsgagnahreinsunin Sími 34696 á daginn Sími 38211 á kvöldin og um helgar. VÉLHREINGERNINGAR ÞÆGILEG KEMISK VINNA Þ Ö R F — Sími 20836 Vélahreingerning og húsgagna- hreinsun Vanir og vandvirkir menn Fljótleg °g þrifaleg vinna. ÞVEGILLINN. - Sími 34052 Vanir menn. Vönduð vinna. p Þægileg. 1 Fljótleg. ÞRIF. Sími 22824. ^ Álf VANlR/MEN. FLJOT OGGO0 VINNA 'Penf’tskabc Ðokumentikabc. Boksanlag Boksdere Garderobcskabt Einkaumboð: PALl OLAFSSON & CO P. O. Box 143 Símar: 20540 16230 Hverfisgötu 78 ú&iXitímmaaaui wmmmmmm** ÍVmtuii p prentsmiója & gúmmlstimplageri Elnholti Z - Slmi 20960 •■•:—i )w.i. ibhwiwim ■J Næturvörður í Reykjavík vikuna :-14. — 21. september er f Reykja- ■Jvíkur Apóteki. Næturlæknir f Hafnarfirði vik- J«una 14.— 21. sept. er Bragj Guð- Vmundsson, sími 50538. í" Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga ■J frá kl. 9,15-4.. helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. ;• Holtsapótek. Garðsapótek og \ Apótek Keflavíkur eru opin alla í* virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Slysavarðstofan i Heilsuvernd. ;■ arstöðinni er opin allan sólar- “3 hringinn, næturlæknir á sama ■; stað klukkan 18—8. Sími 15030. í Útvarpið ■J Fimmtudagur 19. sept. :■ Fastir liðir eins og venjulega. ■I 18.30 Danshljómsveitir leika. ■;20.00 Einsöngur: Mahalia Jackson ;■ syngur andlega söngva. ;í 20.15 Norsk stjórnmál frá 1905, ■■ síðara erindi (Jón R. Hjálm ;■ arsson Skólastjóri). ■; 20.40 Kvöldtónleikar. í; 21.15 Raddir skálda: Guðfinna Þorsteinsdóttir (Erla) les ■; ljóð og Guðrún Jónsdóttir ;■ frá Prestbakka les smásögu ;í 22.10 Kvöldsagan: „Báturinn“ í; eftir Walter Gibson, II. ;■ lestur (Jónas St. Lúðvíksson). 22.30 Djassþáttur (Jón Múli ■; Árnason). ;■ 23.00 Dagskrárlok. ;■ Sjónvarpið í“ Fimmtudagur 19. sept. ;I 17.00 Midday Matinee í; „Railroaded“ ;■ 18.00 Afrts News ■í 18.15 The Telenews Weekly / 18.30 The Ted Mack Show ;■ 19.00 Walt Disney Presents 19.55 Afrts News Extra ■; 20.00 Biography ;■ 20.30 The Dinah Shore Show ■; 21.30 Willy S" 22.00 The Untouchables 22.55 Afrts Final Edition News 23.00 The Tonight Show X þennan heim Hinn 16. þ.m. fæddist hjónun- um Renate Heiðar og Hauk Heið ar Hvassaleitj 125 dóttir, sem vó tæpar 12 merkur og var 50 cm að stærð. Hinn 17. þ.m. fæddist hjónun- um Ernu Sveinbjörnsdóttur og Halldóri Sturlu Friðrikssyni Safa mýri 11, sonur, sem vó 15 merk ur og var 53 cm á stærð. í gær fæddist hjónunum Sól- veigu Gunnarsdóttur og Jóhanni Jónssyn; Hverfisgötu 16 dóttir, sem vó 15 merkur og var 52 cm að stærð. BELLA Ég hef því miður gleymt, hvaða númer af skyrtu vinur mirrn notar . . . hjálpar það eitthvað að vfta að hann notar hatt númer 58? Leita lindir lágra vega milli kaldra kvista; þannig gegnum þraut og myrkur leitar sefi sólar. Jón MagnUsson Þannig kemst séra Jón Norð- mann að orði, þegar hann minn- ist á dýralíf í Grímseyjarsóknar- lýsingu sinni fyrir réttri öld síð- an: „Af lifandi skepnum er fyrst fræga að telja mennina, því næst brúnskjótta hryssu, feita, gamla, þolna og hrekkjótta, þessu næst um 200 fjár og nokkra hunda. Ei eru á eynni kettir eða mýs“. sne/ð ... undarlegt að verðlagsmál Iandbúnaðarafurða skuli ekki heyra beint undir sáttasemjara vagnhnod . . . að safnvörðurinn I Ár- bæ hefi krafizt þess, að stöpull- inn, sem varaforsetinn bandaríski kleif upp á, verði tekinn úr girð ingunni, fluttur þangað upp eftir og notaður þar sem „ræðustöp- ull“ í framtíðinni... ríkisins .. .ætil þeir yrðu ekki til- leiðanlegir að slá eins og túkall af, þegar hann væri búinn að halda príslagningarmönnunum andvaka á þriðja sólarhring, og fyrst slíkar pyntingar eru álitnar sanngjarnar og eðlilegur kauplags grundvöllur, ættu þær eins að duga sem verðlagsgrundvöllur .2.. Johnson hérumbil jafnoka sinn hér fann ... samkvæmt uppmælingu á þvi reyndist Guðmundur allur 1 aðeins tveim sm minna stór- menni en hann! Strætis-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.