Vísir - 19.09.1963, Blaðsíða 13

Vísir - 19.09.1963, Blaðsíða 13
V í SIR . Fimmtudagur 19. september 1963. 13 ESTRELLA de’Iuxe ESTRELLA wash’n wear ESTRELLA standard HÆFIR BEZT ISLENZKU LOFTSLAGI vandaður frágangur klæðir hvern mann vel, Vinnufatagerð íslands landsþekkt gæðavara, jtírrta l % ■ ..' -í ! ffjfí fira ásfa KL Ym r f' 'J > j ■llj r ökukemnsla ™ HÆFNISVOTTORÐ ÚTVEGA ÖLLGÖGN VAROANDI BÍLPRÓF ÁVALT NÝJAR VOLKSWAGEN BIFREWAR sítni 19896 FRÁMTÍÐARST A D 1%. Starf aðstoðarmanns eða aðstoðarstúlku er laust hjá Rannsókna- stofu Fiskifélags íslands. Nokkur efnafræðiþekking æskileg. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Upplýsingar gefnar á Rannsóknastofu Fiskifélags íslands, Skúla- götu 4, í dag og næstu daga, sími 20240. SKRIFSTOFUSTÚLKA óskast á Rannsóknarstofu Fiskifélags fsiands. Góð vélritunar- og enskukunnátta nauðsynleg og einnig æskileg nokkur þekking á bók- haldi. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Upplýsingar gefnar á Rannsóknastofu Fiskifélags íslands, Skúla- götu 4, í dag og næstu daga, sími 20240. Auglýsingasími Yísis er 11663 Sýning á skrifstofutaeklum haldin f núsakynnum Verzlunarskóla fslands á vegum Stjórnunar- félags fslands 13.-21. september BORGARFELL HF. EINAR J. SKÚLASON G. HELGASON & MELSTED HF. GEORG ÁMUNDASON 4 CO, GfSU !. IOHNSEN GOTTFHED BERNHÖFT t CO. HF. GUNNAR ÁSGEIRSSON HF. H. BENEDIKTSSON HF. H. ÓLAFSSON 4 BERNHÖFT I. BHYNJÓLFSSON 4 KVARAN IÐNADARMÁLASTOFNUN ÍSLANDS LANDSSTIARNAN HF. LÁRUS FJELDSTED MAGNÚS KIAHAN O. XORNEHUP HANSEN OFFSETPRENT HF. ORKA HF. OTTÓ A. MICHELSEN OTTÓ B. ARNAR PÓSTUR OG SÍMI RADIO- OG RAFTÆKtASTOFA* SNOBRI P. B. ARNAR VÉLAR OG VIÐTÆKI PÓR HF. ro vn œ vo o\ C) ro OPIÐ KL. 2—7. ms Stjörnunarfélag Islands Steinkvatn í úrvali Verð frá 14.00 kr. (lækkað verð) SNYRTIVÖRUBÚÐIN Laugavegi 76 . Sími 12275 fepa»®m<a fSliniar Grænmeti RAM MAGERÐINI RSBRU GRETTISGÖTU 54 ISÍMI-191081 Famh. af 4. síðu. á fullan hraða fyrsta sólarhring inn en þá færður niðuf í venju- lega meðalstiilingu. Svo er bezt að opna frystigeymsluna sem allra sjaldnast til þess að forð- ast ísmyndun I skápnum. Bezt er að taka alltaf nokkurt magn í einu og flytja í frystihólfið í ísskápnum. Benda má á að fryst grænmeti á yfirleitt ekki að affrysta fyrir notkun heldur setja það beint í pottinn“. Kemur okkur - Famh. af 4. síðu. skiptum með því að gefa þeim litað gler og annað skran fyrir ýmis verðmæti". Slðan bætti hann við: „Og því miður erum við enn ekki orðnir mjög harðir „blsness“-menn!“ Og nú er komið að þvi að svara þeirri spurningu, sem varpað var fram I upphafi. Við höfum oft „gefið af vanefnum" okkar og ef við getum ekki tek- ið upp bein viðskipti við sem flest þróunarlandanna, eigum við að styðja þau með ráðum og dáð. Árið 1961 var 'haldin ráð- stefna um framieiðsiu og sölu á kaffi I New York, þar sem meira en 40 ríki gerðu með sér samþykktir um framleiðslu- og verðkvóta á kaffi. Og nú nýlega var enn ein kaffiráðstefna hald- in í London. Hafi I'slendingar ekki þegar gerzt aðilar að sam- þykktum þessara ráðstefna, eig- um við alls ekki að draga það. Enginn skerfur er svo lltill, að hann komi ekki að einhverju gagni og minnumst þess, að orð þjóðskáldsins, „að gifta hins stærra er frelsi hins smærra“ munu rætast. Við eigum að krefjast þess, að hin þróuðu iðn aðarríki taki upp nánara sam- starf og viðskipti við þróunar- löndin og fordæmið um litaða glerið má ekki ráða í þeim við- skiptum. Þórir Ólafsson,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.