Vísir - 24.09.1963, Síða 1
Alvarlegt slys vii höfnina
B'aðið í
Bls. 3 Þýzka bókasýningin
— 4 Skákmeistarinn
Ingi R. Jóhannsson.
— 7 Um trúaruppeldi
bama.
— 8 Amerískir bílar —
árgerð 1964.
— 9 Viðtal við svissnesk-
an kvikmyndatöku-
mann.
Mjög alvarlegt slys varð í morg
un f ameríska flutningaskipinu
Mormacsaga sem liggur við Ægis-
garð.
Slysiö vildi til nálægt kl. 9,30
og mun hafa viljað þannig til að
járnhieri slóst í mann sem var að
ganga niður stiga, niður í lestina.
Maðurinn ,sem var islendingur og
vann við uppskipun úr skipinu,
klemmdist mílli hlerans og stigans
og slasaðist það mikið að hann
var talinn í mikilli lífshættu þegar
hann var fluttur frá borði og í
Landakotsspítala í morgun.
Læknar í Landakotsspítala voru
með hinn slasaða á skurðarborðinu
rétt fyrir hádegið þegar Vísir
hringdi þangað og kváðust engar
upplýsingar geta gefið aðrar en
þær að maðurinn vær stórslasaður.
/
Rannsóknarlögreglan var kvödd
á staðinn, en fyrir hádegið i dag
hafðj henni ekki tekizt að hafa
uppi á neinum sjónarvotti að slys
inu og gat því litlar upplýsingar
gefið um slysið. Það eina sem Iægi
nokkurn veginn ljóst fyrir væri
það að maðurinn hafi kramizt
milli lestarhlerans og stigans, þeg
ar hann var að ganga niður í lest-
ina. Samkv. uppl. vinnufélaga
mannsins mun hann hafa verið um
sextugt að aldri en gjörla vissu
þeir ekki um aldur hans.
Vetur gengur í garð með
snfékomu víða um lané
Hæstíréttur
settur á
Akureyri
Á morgun verður Hæstiréttur
settur í fyrsta skipti utan
Reykjavíkur. Er hér um sögu-
legan atburð að ræða. Hæsta-
réttardómaramir, allir fimm,
og þrír málflutningsmenn eru
komnir norður á Akureyri,
vegna landamerkjadeilu bæj-
anna Einarskots og Valiakots i
Reykjadal. Deila þessi hefur
staðið f mörg ár og á sér lang-
an aðdraganda. Er málið al-
mennt kallað „Grundamálið“
og þekkt sem slíkt.
Hæstaréttardómaramir munu
kynna sér staðhætti, eins og
venja er í landamerkjamálum.
Munu þeir síðan setja rétt á
Akureyri.
í fyrra voru sett lög á Al-
þingi, sem kveða á um, að
hæstiréttur megi starfa utan
Reykjavfkur, og er þetta í
fyrsta skipti sem á þau lög
reynir.
rigning og vlða um land var
komin slydda og jafnvel snjó-
koma. 1 morgun snjóaði á Mos
fellshéiði og snjókoma var við
skíðaskálann í Hveradölum. Þar
var hiti um frostmark og var
snjór yfir öllu, vegurinn var
orðinn mjög háll og áttu bil-
stjórar á ferð yfir fjallið á
hættu að renna út af veginum.
Á Þingvöllum var og snjókoma.
Snjókoma var víða um Norð-
urland. Þó var slydda niður við
sjávarmál, en strax og kom
hærra upp var snjókoma. Til
dæmis snjóaði í fjöll í Eyjafirði.
Slydda og snjókoma var f Siglu
firði, Sauðárkróki og á Strönd
um.
Þá var snókoma í Mývatns-
sveit og á Möðrudalsöræfum. í
Mývatnssveitinni var í morgun
3 stiga hiti, en þó var jörðin
orðin hvft. Þar leizt gangna-
mönnurn illa á að hefja leitir f
§ Frh. á bls. 5.
l WimMWiw———*
Það var vel búið lið, sem leitaði marka í Hafravatnsrétt f morgun. — O, þetta yljar vel lagsi, sagði maðurinn efst
hominu, þegar hann tók fleyginn frá munninum. (Ljósm Vísis I. M. tók myndimar um hádegisbilið í dag)
m$TU HAUSTRÉTTIR
I Sl YDDU í MORGUN
Þúsundir af kindum stóðu
jarmandi í girðingu fyrir ofan
Hafravatnsrétt f morgun. Kom-
ið var með safnið að réttinni
kl. 6 í gærkvöldi, í ágætu veðri,
og byrjað að draga í morgun f
slagveðursrigningu og kulda.
Það var nú samt margt um
manninn, fólk bjó sig bara þvf
betur, og yljaði sér með einum
„strammara“ þegar kuldinn var
að verða óhærilegur.
Fréttamaður Vísis, hitti að
máli réttarstjórann, Kristinn
Guðmundsson bónda á Mos-
felli f Mosfellssveit, og innti
hann eftir .hvernig þessar rétt-
ir „legðust í hann“. Kristinn
var ekk; of hrifinn, kvað veðr-
ið andstyggilegt, og féð með
færra móti. — Kuldar hafa ver-
ið svo miklir í fjöllunum, að
kindurnar hafa leitað til sinna
heimahaga, og þar niður á tún-
in, bændum til mikils angurs.
— Hvað heldur þú að hér sé
á að gizka margt fé Kristinn?
— Það er ekki gott að segja,
eins og ég minntist ó áðan, þá
er töluvert færra en við eigum
að venjast. Ég myndi gizka á
svona 8000.
— En það fé, sem kom þó,
hvernig lítur það út?
— O, bara vel, kuldarnir og
þessi leiðinlega tfð virðist ekki
hafa háð því ýkja mikið, og
það virðist vera f alveg sæmi-
legum holdum.
— Og hvemig Iízt ykkur
bændunum á veturinn?
Frh. á bls. 5.
í morgun var norðan illviðri
um mestan hluta landsins. Hér í
Revkiavík var hvassviðri og