Vísir - 25.09.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 25.09.1963, Blaðsíða 12
12 V í S I R . Miðvikudagur 25. sept. 1963. waMfes mmmm Herbergi óskast. — Simi 23002. Miðaldra lcona óskar eftir her- bergi með *ða án eldunarpláss. Skil' vís greiðsla. Simi 12310. Lítið herbergi óskast. Mætti vera í kjallara. Get lánað aðgang a ðsíma. Tilb. sendist Vísi merkt: Símaafnot.________________________ Kona óskar eftir herbergi. Hús- hjálp eða barnagæzla gæti komið til greina. Sími 11870. Reglusamur eldri maður við skrif stofustörf óskar eftir herbergi, mega vera 2 saman. Sími 22847. Vil taka á leigu 1-3 herb. íbúð á Seltjarnarnesi, húshjálp eða barnagæzla getur komið til greina. Sími 19339. Kennari óskar eftir 3-4 herb. íbúð 1. okt. Barnagæzla eða hús- hjálp kæmi til greina. Sími 36941 eftir ki. 4. Herbergi óskast. Vantar herbergi 1. okt. Sími 35446 eftir kl. 6 dagl. Óska eftir 2ja herb. íbúð. Sími 14081. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir herbergj sem fyrst. Aðgangur að eldhúsi og síma æskilegt. Sími 10644 eftir kl. 6. Lítið herbergi óskast sem fyrst, helzt í Vogunum. Sími 33791. Kópavogsbúar. Herbergi óskast Syrir sjómann sem lítið er heima. Uppl. sendist afgr. Vísis merkt: ..Lftið heima". Barniaus miðaldra hjón óska eft- ir hsnæði strax. Sími 14537 í dag og næstu dagá. Óskum eftir 3-4 herbergja íbúð, brennt fuilorðið í heimili. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. — Sími 20532. Óskum eftir 2ja herbergja íbúð. Erum 2 í heimiii, barnlaus og vinn um bæði úti. Reglusemi og skil- vísri greiðsiu heitið. Sími 16961 eftirjd. 7 á kvöldin. Herbergi til leigu í Kleppsholti fyrir reglusama stúlku. Sími 34143. Fullorðin kona sem vinnur úti óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi. Tilb. er greini verð leggist inn á áfgr. Vísis merkt Fyrirframgreiðsla. Stofa og svefnherbergi til leigu fyrir einhleypan reglusaman karl- mann. Aðgangur að síma og baði. Tilb. sendist Vísi fyrir laugardag, merkt: Garðahreppur. í Höfðahverfi eða nágrenni vant- ar mig litla íbúð. Sími 20735 til kl. 6 á daginn. Herbergi óskast. Sími 22876. Ung stúlka óskar eftir góðu her- bergi strax eða 1. okt. Upplýsingar í síma 13987 til kl. 5 og 33422 eftir kl. 6. Húsnæði. Ur.g barnlaus hjón óska ettir 2-3ja herbergja íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 13638. Óskum eftir 3 — 4 herbergja í- bú ðstrax. Sími 17682. Reglusöm fjölskylda óskar eftir 2-3ja herbergfja íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Sfmi 36538. • Reglusöm stúlka utan af landi, óskar eftir herbergi í vesturbænum. Barnagæzla gæti komið til greina tvö kvöld í viku. Æskilegt að hús gögn fylgi. Vinsamlega hringið -f síma 37918 kl. 6 — 8 eftir hádegi. Óska eftir 1 herbergi Sími 51318. Reglusamur einhleypur karlmað- ur óskar eftir herbergi, sem fyrst. Sími 19407 kl. 5-8 e.h. Barnlaus hjón sem bæði vinna útj óska eftir 2-3 herb. íbúð til leigu. Sími 34692 eftir kl. 5,30. Ungtir reglusamur maður óskar eftir herbergi í Miðbænum. Sími 51412. Stúlka óskar eftir herbergi, helzt fæði á sama stað. Barnagæzla eða húshjálp kemur til greina. Sími 19389. Herbergi óskast fyrir reglusam- an skólapilt. Sími 11286 kl. 12-1. Reglusamt kærustupar óskar eft- ir herbergi, helzt með eldhúsi eða aðgang að eldhúsi. á leiga í boði. Sími 33965. Flugvirki með konu og 1 bam óska eftir 2-4 herb. íbúð. Helzt í Vesturbænum eða sem næst fiug- vellinum. Algjör reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla. Sími 14922. Ungur maður óskar eftir rúm- góðu herbergi 1. okt. Slmi 37783 eftir kl. 7. Húsnæði óskast. Verkstjóri ósk- ar eftir 2-4 herbergja íbúð nú þeg- ar. Þrennt fullorðið í heimili. Sími 13327. íbúð til leigu, 4 herb. (þar af 1 í risi) leigist með gólfteppum, fs- skáp og síma, ef óskað er. Hita- veita. Tilb. sendist afgr. Vísis fyr- ir laugardag, merkt: Hlíðar. Tvo unga reglusama menn utan af landi, vantar herbergj strax. — Sími 38427 kl. 5-6. 2-3 herb. íbúð óskast. Þrennt í heimili. Fyrirframgreiðsla. Hús- hjálp eða húshald fyrir einn mann kemur til greina. Sfmi 10730. Hlýr og góður kjallari til leigu fyrir þrifalegan jðnað. Sími 15158. STÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Ás Brekkulæk _1_— Sími 34858 AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Vantara stúlku til afgreiðslustarfa í Jónsbúð Blönduhlíð 2 Uppl. í verzluninni eða í síma 16086. __________________ ÍBÚÐ ÓSKAST Óska að taka á leigu 2—3 herb. íbúð sem fyrst. Þrennt í heimili. Mikil fyriframgreiðsla. Upplýsingar í síma 15084 frá ld. 18—20. SENDISVEINN - ÓSKAST Sendisveinn óskas tsem fyrst hálfan eða allan daginn. Lárus G. Lúðvíksson, skóverzlun. Sími 17645. ■«fiA Kemisk hreinsun. Skyndipressun. Fatapressa Arinbjarnar Kuld, Vest urgötu 23. Húseigendur. Tökum að okkur allskonar húsaviðgerðir, uppsetn- ingu girðinga, glerjum o. fl. Sími 15571. Viðgerðir á störturum og dyna- moum og öðrum rafmagnstækjum. Sími 37348 milli kl. 12 — 1 og eftir kl. 6 á kvöldin. Dieselstillingar. — Vélverk h.f. Súðavog; 48. Sími 18152. Óska eftir barn góðrj konu til barnagæzlu frá 9-6 í Smáíbúða- hverfi eða nágrenni. Sími 32303 kl. 6-8. Kæliskápaviðgerðir. Set upp kælikerfi í verzlanir, veitingahús o.fl. og annast viðhald. Geri einn- ig við kæliskápa. Kristinn Sæm- undsson, sími 20031. Eldri maður óskast til starfa í reykhúsi voru. Uþpl. hjá verkstjór anum í síma 14467. — Reykhúsið hf., Grettisgötu 50B. Saumakonur vanar saumaskap óskast til heimasauma. Tilboð send ist Vísi merkt: „Saumakonur". Ungur piltur með bílpróf óskar eftir atvinnu við einhvers konar útkeyrslustörf. Sími 10266. Tvær vanar barnapíur óska eftir barnapíustarfi í vetur á kvöldin. •Sími 32268 eða 37391. Afgreiöslustúlk.a óskast. Æski- legt að viðkomandi væri vön, og gæti helzt unnið allan daginn. — Uppl. í verzl. Sigurbjörns Kárason- ar, Njálsgötu 1. Vantar stúlku eða pilt til afgr. í blómabúð. Uppl. í ,Blómabúðinni Laugavegi 63 kl. 5-6 eða í síma 16990_eða 20985. ________ Kona óskast hálfan daginn til að gæta barns á 1. ári, Safamýri 39, sími 37059. sS-. V/r.'~ J í « emingQr' \sím/ ssoe 7 'MMBRJE'Bm Sæiúni 4 - Sími 16-2-27 Bíllinn er smurður íljótt as veí. Seljum allar tegundir af smurolíu. Skriftarnámskeið hefjast miðviku daginn 25. sept. Ragnhildur Ásgeirs dóttir Sími 12907. Kennsia. Háskólamaður óskar eft ir herbergi. Getur tekið að sér að lesa með nemanda undir landspróf eða stúdentspróf. Sími 18599 eftir kl. 7. Enska, þýzka, danska, sænska, franska, bókfærsla, reikningur. Harry Vilhelmsson. sími 18128 Haðarstíg 22. Enskur þvottapottur til sölu á- samt rofa. Verð kr. 1500. Uppi. á Langeyrarveg 10, afnarfirði, sími 50596. Kr eidler skellinaðra til sölu, 3500 krónur. Sími 17533 kl. 7-9. Silver Cross barnavagn til sölu, ódýrt. Sími 33655^ Nýlegt hjónarúm með spring- dýnum og áföstum náttborðum til söiu. Sími 24827. Nýlegt reiðhjól með gírum og skálabremsum til sölu og sýnis að Laugarásveg 7. Sími 36077. Til sölu olíufýring með reykrofa, 110 wött og spennibreytir. Svefn- stóll, þakgluggi, Iítið unglingaskrif borð, selst ódýrt. Sími 34781 eftir kl. 6. Til sölu húsgögn, sófasett og sófaborð, stofuskápur, eldhúsborð og stólar. Tækifærisverð. — Sími 37963. Notaðir bamavagnar, ódýrir, — einnig kerrur. Sendum í , póstkröfu um land allt. Barnavagnásalan, Bar ónsstíg 12, sími 20390. Samkvæmiskjóll nr. 12 til sölu. Einnig 2 kápur nr. 14 og ein nr. 16 og ný dökk föt á meðalmann, þrekinn, og þrjú samstæð loftljós. Sími 38077. Barnavagn til sölu, Hverfisgötu 24, Hafnarfirði. Sími 51418. Til sölu nýlegt teak-rúm með springdýnu, borðstofuborð, 4 stól- ar, útvarpstæki, klæðaskápur. — Tækifærisverð. Sími 24601 kl. 19,30 til 22 næstu kvöld. Hefilbekkur óskast til kaups. — Sími 19193. ___________ Til sölu: Radiófónn, 2 armstólar og lítið borðstofuborð. Sími 33225. Stúdentar. Utanskólanemi sem í les fyrir stútíentspróf óskar að | kaupa glósur og önnur hjálpar- Lítil búðarinnrétting til sölu. — Langholtsvegi 136. — Efnalaugin Gyllir. gögn. Sími 33875. Barnakojur með skúffum og helzt með skáp_úskast. Sími 34919. Til sölu sem nýtt gólfteppi, ljóst 17 ferm. Verð kr. 300 kr. pr. ferm. Einnig hrærivél English Electric. Verð kr. 1200. Símj 32519 eftir kl. 6. Tílasðtískápur — Bamavagn. Tit sölu tvísettur dökkur skápur. Einn ig góður svalavagn, ódýrt. Seijaveg 31, 1. hæð eftir kl. 6. Silver Cross barnavagn, tæki- færiskjóll, enskar dömureiðbuxur, til sölu, sími 16114. Radíónette segulbandstæki til sýnis og sölu að Skálagerði 9. Veritas- saumavél til sölu í tösku Sími 20383. Sófar, stólar og ottómanar. Til- valið fyrir skólafólk, til sölu með tækifærisverði. — Húsgagnaverzl. Helga Sigurðssonar, Njálsgötu 22, sími 13930. Ung hjón með 2 börn óska eftir 2-4ra herb. íbúð. Simi 16674. Merkt peningabudda tapaðist í fyrradag á Laugavegi. Vinsaml. skil ist gegn fundarlaunum á lögreglu- stöðina eða í síma 32620. Tóbaksdósir merktar, töpuðust sl. laygardag sím; 24601 eftir kl. 8. Kvengullarmbandsúr með gull- keðju, Terval, tapaðist sl. laugar- dag við Klúbbinn eða Giaumbæ. Vinsaml. gerið aðvart í síma 12210. Fundarlaun. Austin A-70 í góðu standi til sölu. Sími 15081 kl. 7-10 e.h. í kvöld og næstu kvöld. Barnarúm og kerra til sölu. Einn- ig matrósuföt og frakki á 3-4 ára. Sími 38134 eftir kl, 6.__________ Til sölu frönsk eldavél og stofu- skápur, eldri gerð. Álfheimar 36, 1. hæð. Simi 35111. 2ja manna svefnsófi óskast. Sími 16216. Mótatimbur til sölu að Guðrún- argötu 4, sími 23841. Ungbarnastólar. — Málmiðjan, Barðavogi 31, sími 20599. Til sölu Victoría skellinaðra ’56 model. Sími 32248. ÍBÚÐ ÓSKAST Ungt kærustupar óskar eftir lítilli íbúð. Algjör reglusemi. Sími 19811 eftir kl. 7 _________________________ AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Verzl. Ás Garðahreppi. Símar 50264 eða 34858. / ÍBÚÐ ÓSKAST 2—3ja herbergja íbúð óskast í Vesturbænum. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma á herb. 12 Hótel Vík milli kl. 4 og 7 í dag. STÚLKUR ÓSKAST Tær stúlkur óskast strax í Sveinsbakarí Bræðraborgarstíg 1. Símar 13234 og 13454 eftir kl. 5. ___________________ HERBERGI - BARNAGÆZLA Stúlka óskar eftir herbergi. Einhver barnagæzla eða húshjálp gæti komið til greina. Sími 33438,_________________ SNÍÐANÁMSKEIÐ Birja kennslu um næstu mánaðarmót á hinu auðvelda þýzka sníðakerfi Pfaff. Tek á móti p.öntunum kl. 1—5 daglega. Ölína Jónsdóttir handavinnukennari Bjarnarstíg 7. Sími 13196._ HREINGERNINGAKONU VANTAR Vana hreingerningakonu vantar. Gott kaup sími 22824. Þrif.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.