Vísir - 25.09.1963, Blaðsíða 15

Vísir - 25.09.1963, Blaðsíða 15
V í SIR . Miðvikudagur 25. sept. 1963. 15 — Og hvar er svo mín lækn- ingastofa, þið ætlizt þó ekki til að ég taki til starfa undir krón- um trjánna úti í garðinum. — Lækingastofa?, spurði Mere dith undrandi. Nichols horfði á hana leiftr- andi augum: — Mín stofa, já, unga kona. Jónatan og Meridith horfðu hvort á annað eins og þau væru í vafa um hvort Nichols væri með réttu ráði. — Jæja, jæja ,sagði Nichols eins og hann væri að spyrja af óþolinmæði. Er ég ekki velkom- inn hingað? Viljið þið ekki krabbameins-klinik hér?' Meredith hneig niður á stól. Henni var nær horfinn allur máttur. — Krabbameins-klinik, endur tók Blake undrandi. — Það er það, sem ég sagði, hélt Nichols áfram. — Þér — þér meinið, að þér vilduð hafa krabbameinsklimik hér, Nichols læknir. En ég er smeyk um það sé óhúgsandi kostnaðarins vegna. — Og hver svo sem bar fram fyrirspurn um kostnað. Hver bað um, að eitt eða annað væri greitt Ég hefi öll tæki og áhöld af full- komnustu gerð, og allt draslið er á leið hingað, og það eina, sem ég fer fram á er að þið legg ið mér til nauðsynlegt húsnæði, sem hér mun nóg af. Skurðstofa er hér væntaniega fyrir: — Já, hamingjunni sé lof, stundi Meredith upp, — yður er virkilega alvara . . . ? — Hlustaðu. nú á mig, sagði Nichols og talaði nú rólega, eins og maður, sem er að leitast við að útskýra allt í heimi, þar sem allir hafa skyndiiega gengið af vitinu — ég hefi verið stórbæjar læknir í 35 ár — barizt gegn skæðustu veikinni, sem hrjáir mannkyn — að holdsvciki undan tekinni. —•, Ég hefi efnast vel, því að flestir : ’ klinga minna eðn aðstandendur þeirra hafa haft efni á að borga. Ég keypti mér líftryggingu, sem tryggir mér árslaun héðan í frá meðan ég lifi. Og ég skulda ekki neinum neitt. Ég er frjáls, efnaður, get gert það, sem ég vil — komst ný lega í þá stöðu, að ég gat tekið ákvörðun um hvernig ég skyldi verja tíma mínum, ef heilsan leyfði, það sem ég á ólifað. Og ég kaus að heiðra minningu móður minnar sem bezt ég gæti með því að reyna að lækna þá meðal alþýðu manna, sem haldn- ir eru þeim sjúkdómi sem varð hennar banamein. Hún var eins og þið munuð skilja alþýðukona, og til minningar um hana ætla ég nú að nota hæfileika mína og leikni, sem ég oftast efast um sjálfur, í almennings þágu. Ég ’nættur í stórborginni. Ég er hingað kominn til þess að hjálpa ykkur og gera allt sem í mínu valdi stendur til þess að hjálpa þeim, sem ekki hafa efni á að leita til þeirra, sem við skulum vona, að hafi mesta þekkinguna og reynsluna. .Hann ins og hann skoraði á hann 'að mót- mæla, ef hann gæti, og svo sneri hann sér á ný að Meredith: — Og ætlið þér nú að finna eitthvert skot handa mér — eða verð ég að fara í eitthvert annað sjúkrahús og bjóða mig fram þar? Meredith, sem nú var búin að jafna sig, svaraöi með því að rjúka á fætur og leggja hendurn- ar um hálsinn á honum og kyssa hann á kinnina, varð svo eldrauð og færði sig frá, og hvíslaði: — Ó, Nichols læknir, ég get ekkert sagt.... — Hvers vegna ekki? Er svo erfitt að segja: Hér eru stofurnar yðar, Nichols læknir — það er allt og sumt, sem segja þarf. Jónatan varð fyrri til svara: — Það er allt til reiðu hér, Nichols, þér getið valið — hvar sem er, allt frá hanabjálka niður í kjallara. -- Þetta líkar mér betur, sagði Nichols. Og svo lögðu þeir leið sína út úr herberginu og eftir andartaks bið Meredith. Furða hennar var enn svo mikil, að hún gat ekki áttað sig á þessu til fulls. Það var ekki einasta komið sjúkra- hús í River Gap, almennings sjúkrahús, — það var líka verið að stofna þar krabbameins-klin ik, og það var hvorki meira né minna en einn frægasti krabba- meinslæknir landsins, sem það gerði og ætlaði persónulega að starfa þar — án þóknunar. Nichols var hinn ánægðasti, er hann fór að skoða sig um, og sá að húsrými var nóg og hentugt fyrir starfsemi hans, þótt nokkrar breytingar yrði að gera. Úti í göngunum mættu þau Stewart, sem klæddur var hvít- um læknissloppi, og . kynnti Meredith nú þá Nichols lækni og hann. — Stewart, Nichols læknir ætlar að stofna hér krabba- meinsklinik. — Herra trúr, sagði Ste;art undrandi, — ég get varla trúað þessu. Það er eins og kraftaverk hafi gerzt. — Bezt að trúa því, ungi mað ur, sagði Nichols stuttlega, því að næstkomandi föstudagur er fyrsti klinik-dagur og ég kann að þurfa á aðstoð yðar að halda. — Ég lít á það sem mikið happ — og heiður, að fá að að- stoða yður. Meredith notaði tækifærið til þess að laumast frá þeim og fara niður. Hún var sem frá sér num- j in — og gerði nú ekki lengur j neina tilraun til þess að efast um, að bjartasta, fegursta von hennar gæti ræzt. Þegar hún hraðaði sér eftir göngunum niðri starði hjúkrunarkonan, sem ann aðist móttökuna, á hana alveg forviða. Henni fannst kynlegt, að hún hefði komið fremur föl- leit og þreytuleg, en nú var hún eins og nýútsprungin og ljómaði af hamingju. Hjúkrunarkonan, sem var ung, hafði hugsað sem svo, er hún kom: Hún er þreytt Þetta er bezta skipbrot sem ég hefi nokkurntíma beðið. JÉeja gangi þér ve?, IM ef þú vlll þiggja ráð rffsítiýnds'^l kunn ugs manns, þá skaltu reyna að hjálpa veslings drekanum. — er líka að verða gömul — bráðum þrítug. — Og nú var sem hún ætti hálfan heiminn hugsaði hún. Gat það verið í ein hverjum tengslum við komu þessa hvíthærða manns með þrumuröddina? Húseigendur — Garðeigendu • Seljum gangstéttarhellur stærðir 50þ50 sm 50x25 sm. PÍPUVERKSMÍÐJAN H.F. Rauðarárstíg 25. Sími 12551 Taunus stadion ’59, ’60. Ford Zodiack ‘57. Volvo stadion ‘55. Skoda stadion ’58. Skoda 440 ‘58. Willys jeep ’55 og ‘52 með Egilshúsi. Austin Gipsy ‘63 benzínvél nýklæddur. Rússajeppi ‘59 ekinn 60 þ. Sendiferðabílar með og án stöðvarleyfa. 6 manna fólksbflar í úrvali. Bifreiðar við hvers manns hæfi. — SKÚLAGATA S5 — SIMI15SU 16 mm filmuleiga IvvikmyndavélVviðgerðir Skuggamyndavélar Flestar gerðir sýningarJampa Odýr sýningartjöld Filmulím og fl. Ljósmyndavörur Filmur Framköllun og kópering Ferðatæki (Transistor) FILMUR OG VÉLAR Freyjugötu 15 Sími 20235 S/ENGUR Endurnýjum gömlu i sængurnar. Eigurn dún- og fiðurheld ver. Dún- og gæsadún- sængur og kodda fyrir liggjandi. N \ ¥ A R 1 A N y LET TUE WEETIKie, WHICH ^ THIS TAKZAH WlSHES, BEGIW1. ' X COME WITH CHIEF HEVO, TO MAKE STEOHG 'QglA' FOK yQU fuioir Oo/iJ Cl lAfWO THOSE WHO FO WOT HAVE \ A7VICE FKOtt THE G07S AN7 \ 7EVILS 5EIWG EVIL 7AYS OW 1 THEWSELVES AN7 THEiE TKISES TONIGHT I MAKE STEOSIG , 'OB/A' FOIEYOU. TOMOKKOW I . YOLI WILLTALK. WISELYÍ^/ X SEIHG STEO’JG 'OB/A' ¥ HE'S TRYIMG TO SELL CHA.SMS! I WILL T.AL< A HIS BAS OF TKICK.5 TO WITW THE OOVS AV!7 "pf GAKIA, TUT AKI7 ME7U. 7EVILS FQK YOU...! M UET’S HOL7 OUK TOKIGUES "rr-------v I----'■■3L FOK KlOW. CAPTAIKJ WIL7CAT. ' HE S H0RHE7 IKiTO1 YOUR COKIFEKEKICE OF GEEAT CHIEFS, a ' TAKZAKl! HOWCAW WESET KI7 OFHIM? WHAT'S HE 5AYING ? . Látið fundinn sem Tarzan ósk- ar eftir byrja, ég skal búa til sterkt töfralyf, öskrar töframað- urinn og skekur sig ógnandi. — Hann treður sér inn á fundinn Tarzan segir Joe Wildcat, hvern- ig losnum við við hann? Og hvað er hann að segja? Ég er með sterkt töframeða! fyrir ykkur öskrar Nikko. Ég mun tala við guðina og djöflana fyrir ykkur. Hann er að reyna að gabba svert ingjana, segir Tarzan við Joe. Við skulum ekki skipta- okkur af því sem nú fer fram. Þeir sem ekki hlíta ráðum djöflanna og guð- anna, munu koma illu til leiðar, segir töframaðurinn, í kvöld tala ég við andana fyrir ykkur, og á morgun getið þið talað saman. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3 — Simi 14968 Ódýrssr fjfkkor | i HAGKAUP Miklatorgi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.