Vísir - 07.10.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 07.10.1963, Blaðsíða 12
72 V í SIR . Mánudaginn 7. október 1963. Herbergi óskast til Ieigu. Sími 13739. Kærustupar óska eftir að fá leigt 1—2 herbergi og eldhús eða eldun arpláss vinna bæði úti. Alger reglu semi Uppl. i síma 35656. Óskum að taka á leigu, lítla íbúð, 1. okt. eða fyrr, helzt á hitaveitu- svæðinu, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlega hringið í sima 22850 Reglusamur háskólanemi óskar eftir herbergi. Sími 20240. Kennari óskar eftir lítilli íbúð til leigu. Þrennt í heimili. Sími 17263. 2—3 herb. íbúð óskast til leigu -em fyrst. Fyrirframgreiðsla eftir -amkomulagi. Simi 36538. Tveir reglusamir piltar utan af landi sem stunda nám á vél- stjóranámskeiði óska eftir her- bergi. Sími 38142 kl. 5—7 e. h. Sjómaður óskar eftir herbergi Sfmi 22573. Reglusöm stúlka óskar eftir íbúð 2 herbergi og eldhús. Uppl. í sfma 10637 milli kl. 7—9 e.h. Óskum að taka á Ieigu, litla íbúð, helzt á hitaveitusvæðinu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlega hringið í sfma 22850 Ung reglusöm stúlka, óskar að fá leigt herbergi, sém fyrst. Uppi. í síma 33678. Húsnæði — Ung hjón með 2 böm vilja taka þann mann í fæði og þjónustu sem leigt gæti þeim iitla fbúð. Sfmi 18082. Hlúsnæði — húshjálp. Her- bergi laust fyrir miðaldra konu, helzt hjúkrunarkonu sem vildi taka að sér heimilisstörf fyrir eldri hjón um stundarsakir, og síðan takmarkaða heimilishjálp. Kaupgreiðsla eftir samkomulagi. Sími 38376.____________________ Stúlka óskar eftir herbergi strax helzt í vesturbænum eða miðbænum. Algjör reglusemi. Sími 12573. Reglusamur piltur óskar eftir herbergi. Simj 20226. Gott herbergi óskast yfir vetrar- mánuðina sem næst Handíðaskól- anum. Sími 50214. 3—4 lierb. íbúð óskast til Ieigu strax. Hálfs árs eða árs fyrir- framgreiðsla. Sími 18303 og 22259. Reglusöm, einhleyp stúlka óskar eftir að fá leigt eða til kaups eitt til tvö herbergi og eldhús (ekki í kjallara). Tiiboð merkt „Róieg“ sendist Vfsi fyrir miðvikudags- kvöld. Einhleyp, reglusöm stúlka óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi til leigu á hæð, helzt í Norðurmýri. Góð umgengni, skilvís greiðsla. Tilboð sendist Vísi fyrir miðvikudagskvöld merkt „Ábyggileg 1500“, Herbergi óskast til leigu. — Sími 24153. Reglusamur og rólegur kennara- skólanemi utan af landi óskar eftir herb. helzt í Austurbænum. Með mæli ef óskað er. Sími 20861. Til Ieigu á Melunum gott risher- bergi með innbyggðum skápum og aðgangur að eldhúsi. Einhver hús- hjálp nauðsynleg. Uppl. sendist af- greiðsiu Vísis fyrir 12. okt. merkt: „Melar". Forstofuherbergi til leigu gegn húshjálp. Sími 37621. Ung reglusm hjón óska eftir 2-3 herb. íbúð sem fyrst. Húshjálp kem ur til greina. Sími 17528. 1—3 herb. íbúð óskast til leigu. Skilvfs greiðsla. Sími 20588. Ungur maður utan af landi óskar eftir herbergi. Sími 36288. _____ Bílskúr til leigu, stærð 5x3,70. Sími 24080 kl. 4-6 e.h. og 13053 kl. 8—10 e.h. Forstofuherbergj til leigu fyrir stúlku. Barnagæzla 1 kvöld í viku. Dívan til sölu kr. 200,00. Sími 36726. Reglusamur iðnnemi óskar eftir herbergi. Sfmi 12336. Óska eftir lítilli íbúð. Sími 10383. Kona óskar eftir 2 herb. íbúð. — Fyrirframgreiðsla möguleg. — Sími 36608.___________________________ Herbergi til leigu fyrir reglusam an skólapilt. Fæði og þjónusta fylg ir. Símj 32956. Kona óskar eftir herbergi. Barna gæzla kemur til greina. Sími 36608. Barnlaus miðaldra hjón óska eft- ir húsnæðj strax. Einhver fyrir- framgreiðsla. Sími 14537 eftir kl. 7 Kemlsk hreinsun. Skyndipressun. Fatapressa Arinbjarnar Kuld, Vest urgötu 23. Dieselstillingar. — Vélverk h.f. Súðavogj 48. Sfmi 18152, Járnsmíði. Tökum að okkur alls konar járnsmíði. Múrum innan katla, einangrum einnig katla, hita- kúta og leiðslur. Katlar og stálverk Sími 24213. Saumavélaviðgerðir, ljósmynda- vélaviðgerðir. Fijót afgreiðsla. — Sylgja Laufásvegi 19 (bakhús) sfmi 12656. Hreingerningar. Vanir menn, vönd uð vinna. Sími 36505. Geri við saumavélar, kem heim. Sími 18528. Kunsstopp og fatabreytingar, fata viðgerðir. Laugaveg 43 B. — Sími 15187. Óska eftir heimasaum. Sími 380- 39.____________ Heimavinna vil taka létta heimavinu t. d. innpökkun á sælgæti o. fl. kemur til greina. Sími 17695. Geri við saumavélar. Kem heim. Sími 18528. Þórarinn Samúelsson Melshúsi Hjarðar- haga._____________ Vil kaupa notað píanó. Sími 19595. Stjörnuspá. Hvað segja stjörn- umar um framtfð yðar? Fjármál, ástamái, atvinnu, heilsufar, ferða-. iög o.s.frv. Skrifið eftir nánari upp lýsingum til Skúla Skúlasonar, Há- veg 5A, Kópavogi. Laghent stúlka óskast á sauma- stofu. Sfmi 15187. Hreingemingar. Vanir menn, vönduð vinna. Sími 36505. Saumanámskeið, 2 pláss laus. — Annað hefst 11. þ.m. Sníð og máta kjóla. Sími 18452 eftir kl. 18. Stúlka óskast til starfa í Iðnó. Vaktavinna. Uppl. hjá ráðskonunni KéMír 7rídRííC3jo)^oX HRAFNÍ5TU34Í4.5ÍMÍ 38443 LESTUR • STÍLAR -TALÆFÍNGAR ; Les með skólafólki tungumál, al- : gebru, rúmfræði, analysis, eðlis- fræði, efnafræði o.fl. og bý undir stúdentspróf, landspróf, tæknifræði nám o.fl. — Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettisg. 44A. Sfmi 15082. Píanókennsla. Er að byrja aftur að kenna. — Emilía Borg, Lauf- ásvegi 5, sími 13017. Enska, þýzka, danska, franska, sænska, bókfærsla, reikningur. — Harry Vilhelmsson, sími 18128, Haðarstíg 22. Kennsla. — Enska og danska. — Áherzla á talæfingar og skrift. Að- stoða einnig skólafólk. — Kristín Óladóttir. Sfmj 14263. Þýzkukennsla handa byrjendum og þeim, sem eru lengra komnir. Talæfingar. Kenni einnig börnum þýzku. Dr. Ottó Arnaldur Magnús- son (áður Weg), Grettisg. 44A. — Sími 15082. Höfum á boðstólum glænýja bátaýsu, ekta sólþurrkaðan saltfisk, glænýja rauðsprettu og steinbít, reykt ýsuflök, súran hval, nætursöltuð o; ýsuflök, kæsta skötu, lýsi og hnoðaðan mör frá Vestfjörðum. j Sendum með stuttum fyrir- vara til sjúkrahúsa og mat- sölustaða. fiskmarkaðurinn, Langholtsvegi 128 . Sími 38057 Góðar heimabakaðar smákökur og tertu botnar til sölu Tómasar- haga 21, rishæð. Þeir sem ætla að fá kökur fyrir fermingar, vinsaml. panti sem fyrst. Sími 18041. Gram — 80 1. kæliskápur sem nýr kr. 5500,00 Rafha-eldavél eldri gerð. Verð kr. 700,00 Skipa sund 8 niðri. Uppl. mánud. eftir kl. 7. Sem nýtt klarinett til sölu. Verð 1985.00. Sími 22378. 80 sm. breiður dívan sem nýr og rúmfataskápur til sölu. Bjark argötu 10 2. hæð. Hjónarúm með tveim náttborð um til sölu, ódýrt. Sími 11554 og 35096. Lftið notað mótatimbur til sölu í Hjálmholti 3. Sími 17384 kl. 7-8 Skellinaðra óskast. Sími 18618. Kaupum flöskur, 2 kr. stk. merkt ÁVR. Einnig hálf flöskur og tómat- glös. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82, sími 37718. Barnavagn til sölu. Mjög góður, grænn Silver Cross barnavagn til sölu. Sími 18158. Til sölu nýleg Optima ritvél. — Sími 10846. Vil selja nýlegan svefnstól. Uppl. : þriðjudag í síma 23611 milli kl. 12 og 1 Tii sölu Husqvama saumavél í skápi. Einnig lítill sófi og stóll (danskt) sófaborð. Sfmj 16263. Svenfsófi, sem nýr til sölu. Uthlíð 11 kjallara eftir kl, 7. Vei með farinn Pedegree- barnavagn til sölu. Sími 17422. Rafha-eldavél og stofuskápur til sölu. Skipasund 29 kjallara. Tvíbreiður dívan með áklæði og barnarúm til sölu. Sími 20254 Allskonar kven og unglinga- fatnaður (drengja) sem nýr til sölu. Allar stærðir (fullorðins og ungl.) Sími 33385. Sófasett og danskur svefnstóll til sölu, ódýrt. Sími 50155. Bókahilla og 2 djúpir stólar til sölu ódýrt. Sími 20876 eða Laugaveg 98 2 hæð t. v. eftit kl. 6. Lítill hjólatjakkur til sölu. Sími 35542. Mótatimbur til sölu. Sími 23841. Til sölu svört vetrarkápa (ensk) stærð 20, Njálsgötu 59, 4. h. t.v. kl. 7-9. Til sölu 2 einsmanns svefnsófar. Sími 33742. Pedegreebarnavagn til sölu. Sími 34916. Dívan til sölu. Uppl. Spftalastíg 1, 2. hæð, eftir kl. 6. Sími 13770. Vil kaupa ísskáp og klæðaskáp. Sími 36565. Til sölu tveir enskir kvöldkjól ar stærð 13 og 14 Uppl. í Hlíðar gerði 6. Til sölu: 2 manna svefnsófi. Sími 33297 Góð þýzk harmonika til sölu Hagstætt verð. Sími 17485. N. S. U. skellinaðra til sölu í góðu ásigkomulagi. Sími 17485 Til sölu fataskápar, svefnsófar, tágarstólar, hrærivél, saumavélar, hansagardínur, ljósakrónur og sófa borð o.m.fl. — Vörusalan, Óðins- götu 4. Ritvél óskast til kaups. (Ferða- ritvél.) Einnig til sölu á sama stað svefnsófi og 3 djúpir stólar ásamt eldhúsborði og stólum. Sfmi 37963 eftir kl. 7. Sunnud. 29. sept. tapaðist kven- gullúr á leiðinni Austurbrún að Þjórsárgötu Skerjafirði eða í stræt isvagnaleið 5 eða 13. Vinsaml. hringið í sfma 20430. Fundarlaun. Góður nýtízku radíófónn til sölu Sími 18861. Rafha-ísskápur til sölu. Verð kr. 1800,00. Sími 22555. Blaðburður Okkur vantar börn eða roskið fólk til að bera út Tímann á Grímstaðaholti. Einnig vantar okkur sendisvein frá kl. 6,30 f.h. til kl. 12,00 á hádegi. Bankastræti 1. — Sími 18300. Einangrunarband svart og hvítt í 33 metra rúllum 12 mm breitt höfum við fyrirliggjandi. G. MARTEINSSON H.F. Heildverzlun, Bankastræti 10 Sími 15896.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.