Vísir - 07.10.1963, Blaðsíða 1

Vísir - 07.10.1963, Blaðsíða 1
VISIR 53. áre. — Mánudacnir 7 nktrthor 10R3 — 771 Fyrsti rafheilinn tíl ÍSLANDS Stórmerkilegt tæki kom flugleiðis til íslands fyr- ir helgina og var sett upp í húsakynnum Otto A. Michelsen að Klapp- arstíg 25-27. Það er fyrsti rafheilinn, sem hingað er fluttur. Raf- heilinn, sem heitir IBM Framh. á bls. 5. Hjá Ottó A. Michelsen í morgun. Guðmundur Pálmason situr við stjómborð IBM 1620 rafheiians, en hjá honum standa Otto A. Michelsen og Daninn Mogens Hansen, sérfærðingur frá danska IBM. (Ljósm. I.M.) NCBANJARBAR VA TNSRENNSÍI Mun hnfu miklu þýðingu fyrir jurðhiturunnsóknir á ÍSLANDI Þrir íslenzkir vlsindamenn þeir Gunnar Böðvarsson, verk- fræðingur, Þorbjöm Sigurgeirs- son, prófessor í eðlisfræði, og Guðmundur Sigvaldason, jarð- fræðingur, sóttu nýlega isótópa ráðstefnu á ítalfu þar sem skipzt var á hátæknilegum upplýsingum í þekklngarleit sem er mjög þýðingarmikil fyrir jarðhitaþjóð eins og Islendinga. Það er sem sé hugsanlegt og mjög sennilegt að hægt sé að fylgjast með neðanjarðar vatns- rennsii með fsótópamælingum og gefur auga leið að það getur orðið mjög nytsamlegt fyrir jarðhitaleit, sem mikið er stunduð hér á Iandi sem al- kunna er. I þessu sambandi er það mjög mikilvægt, að í sumar eignaðist Eðlisfræðistofnun Há- skóla íslands tæki tii að mæla þungavatnsinnihald f vatni, en þunga vatið er myndað úr þungu vatnsefni, sem er vatns- efnisísótóp. Alþjóðakjarnorku- málastofnunin í Vfn veitti 25 þúsund dollara eða einnar Blaðið í dag Bls. 2 Frásögn af úrslita- lelk bikarkeppnirtnar —8 Lýsing Þorsteins Jós- epssonar á göngum á Eyvindarstaða- heiði. Aðfaranótt laugardags var framið innbrot í af- greiðslu Herjólfs í Vest- mannaeyjum og stolið þaðan 1 kassa af Vodka og tveimur kartonum af vindlingum. Lögreglan í Vestmannaeyjum hefur handtekið tvo unga menn og hafa þeir játað á sig verknaðinn. Hér var um að ræða inn- brot í orðsins fyllstu merk- ingu. Piltarnir fóru upp á þak hússins og losuðu af því þak- plötur. Síðan söguðu þeir klæðninguna í sundur og sigu niður. I afgreiðslunni voru geymdar vínbirgðir sem Odd- fellovar áttu. Tóku piltamir 1 kassa af Vodka með sér og einnig tvö karton af vindling um. Einnig var nokkuð af brennivíni í afgreiðslunni en þjófamir rifu aðeins pakkann upp og lokuðu honum síðan aftur er þeir sáu innihaldið, enda voru þeir þá búnir að tryggja sér 1 kassa af Vodka. Framh. á bls. 5. . milljónar kr. styrk til kaupa á þessum mælitækjum. Vísir átti í morgun stutt við- tal við dr. Gunnar Böðvarsson, sem er nýkominn heim úr Ítalíuför sinni. Hann sagði að ísótóparáðstefnan hefði verið haldin í borginni Spoleto, 8. til 13. fyrra mánaðar, og hefði hún verið því þýðingarmeiri er færri hefðu sótt hana, eða að eins 30 sérfræðingar, en það væri orðið fátítt með alþjóð- legar ráðstefnur. Sérfræðing- arnir komu aðeins frá fimm löndum, íslandi, Ítalíu, Nýja Sjálandi, Frakklandi og Banda- ríkjunum. Þarna var nær ein- göngu rætt um notkun mælinga á innihaldi laugavatns og hvera- vatns á þungu vatni og Tritium, sem einnig er þungur vatns- efnisfsótóp. Dr. Gunnar Böðv- arsson taldi vafalaust að með notkun vatnsefnisfsótópa mætti fylgjast með vatnsrennsli neð- anjarðar og myndi það hafa mikið hagnýtt gildi fyrir jarð- hitaleit og jarðhitarannsóknir hér á landi sem annars staðar. í því sambandi benti hann á hversu mikilvægt væri að Eðl- isfræðistofunin hefði eignazt fyrmefnd tæki til að mæla þungavatnsmagn f vatni. Taldi hann þátttöku íslands f fyrr- nefndri ráðstefnu hafa verið mjög gagnlega. Gunnar Böðvarsson benti að lokum á að sams konar ísótópa mælingum og lýst hefir verið mætti einnig beita við grunn- vatnsathuganir, í sambandi við vatnsvirkjunarrannsókir, og hefði það ekki síður hagnýta þýðingu fyrir þjóðina. Helander bugast á leið í réttarsal Þegar réttur hafði verið settur f Helander-málinu í Svea Hovrátt. bugaðist Helander biskup og komst ekki f réttarsalinn, og varð að hátta hann ofan í rúm þegar. Hefir staðið uppbúið rúm f herbergi þar í byggingunni, ef til þyrfti að taka. Helander, sem er 67 ára, var í rauninni illa undir búinn þá and- legu, og .lfkamlegu áreynslu, sem hlaut að vera samfara réttarhöld- uum. Átökin hafa verið mjög hörð milli sækjanda og verjanda, — spenningur mikill, fundir langir, ög allt þetta hefir fengið mjög- á Helander. S.l. fimmtudag varð samkomulag um það miili verjanda Nils Malmström og réttarins, að hlífa Helander heilsu hans vegna Framh. á bls. 5. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.