Vísir - 07.10.1963, Blaðsíða 15

Vísir - 07.10.1963, Blaðsíða 15
V í SIR . Mánudaginn 7. október 1963. 15 um og ungum mönnum? — Jú, sjö ungum konum og sjö ungum mönnum, ár eftir ár. Minos konungur krafðist þess, að því er sagan segir, sagði leið- sögumaðurinn. Sagan segir, hugsaði Barbara með sér. Raunveruleikinn gat verið alveg eins bitur. Hún leit á Philip. Henni skyldi fórnað honum, alveg eins og ungu stúlk unum og ungu mönnunum var fórnað Minosi, að því er sagan segir. ★ Hún beygði niður fyrstu þver- götuna og hún hafði hlaupið dá- góðan spöl, er hún uppgötvaði, að hún var á blindgötu. Hún stanzaði andartak og gerði til- raun til að hugsa málið. Hvað átti hún að taka til bragðs? Hún hætti ekki á að snúa við. Litlir garðar skildu húsin að. Eini möguleikinn, sem hún hafði, var að komast gegnum einhvern garðinn og komast þannig burt. Hún hikaði ekki lengur, en þegar hún fór að reyna að opna eitt hliðið, var fátið á henni svo mikið, að hún hafði ekkert lag á að opna það. Loksins tókst henni það þó, en þá hafi hún festst í rimlum girð ingarinnar og misst handtösk- una. Þegar hún hafði lokið við að tína upp í hana allt, sem hafði dottið úr, hafði hún misst margar dýrmætar sekúndur. Hún komst inn í garð bak við húsið og bak við hann sá hún glitta í götu. En það var síður en svo greið leið að götunni, því að fyrir var stórt borð, sem á stóðu hálfgerðar körfur og við borðið sat maður á þrífæti. Hann leit á hana stórum brúnum augum. — Æ, verið nú svo góður að leyfa mér að komast framhjá, andvarpaði Barbara. — Leyfið mér ... Hann skildi að sjálfsögðu ekki orð af því, sem hún sagði, en hræðsla hennar hafði einhver á- hrif á hann. Hann stóð hægt upp ... Um leið heyrði Barbara fóta- tak að baki sér og það var gripið fast um handlegg hennar: — Hvert ætlarðu að fara? Teið verður kalt, ástin mín. Það var ekki að sjá á Philip, að hann hefði elt hana. Andar- dráttur hans var rólegur og and litsdrættirnir venjulegir. Bar- bara var aftur á móti lafmóð og í mikilli geðshræringu. ★ Þau komu til Knossos um há- degið og snæddu hádegisverð á litlu ferðamannahóteli. Þau fengu egg, ristað brauð og gott rauðvín og Philip komst í gott skap. Þegar þau höfðu snætt, fékk hann leiðsögumann, sem átti að fara með þau um rúst- irnar og höllina. Sólin skein og það var steikj- andi hiti. Rauðar og bláar ane- mónur uxu milli grárra stein-: anna. Barbara heyrði fjárhirðana kalla á féð í fjöllunum umhverf- is. Undir öðrum kringumstæðum hefði henni fundizt þetta allt saman dásamlegt. Vafningsjurt vafði sig umhverfis innganginn | og Barbara hefði gjarnan viljað, vera kyrr þarna. En Philip var óþolinmóSur: — Komdu nú, Barbara. Við þurfum j að skoða höllina. Hann dró hana I með sér til leiðsögumannsins, sem beið eftir þeim. Gönguferð- in um höllina hófst. ii Hölliri ‘Vár ‘byggð ogl j forsalurinn var geysistór. Fyrsf; skoðuðu þau Ariadnes, dansgólf dóttur Minosar konungs. Síðan fór leiðsögumaðurinn með þau inn í salinn, þar sem Minos sjálf ur — ef hann hefur þá einhvern tíma verið til — sat og ríkti fyrir þremur þúsundum ára. Þau skoðuðu nokkur stór baðker og nokkrar geymslur, þar sem voru yfir tveggja metra há leirker. Barbara benti leiðsögumannin um í laumi að tala við sig meðan Philip var niðursokkinn í að skoða kerin. Hún hafði fengið hugmynd. — Er brezkur ræðis- maður hér á Krít? spurði hún lágt. — Já, frú, í Kanea. — Er langt þangað? — Já, frú. Um það bil 15 míl- ur. Eftir andartaks þögn bætti hann við: — Maðurinn yðar spurði mig nákvæmlega hins sama. Alltaf var hann einu skrefi á undan henni. Von Barböru brást aftur. Hún leit á leiðsögumann- inn. Hann var mjög ungur, lík- lega tuttugu og tveggja eða þriggja ára og svipur hans var vingjarnlegur og opinn. Ef hann vissi hvernig aðstaða hennar væri — myndi hann þá hjálpa henni? En hvernig átti hún að skýra þetta út fyrir honum? Hann kunni mjög lítið í ensku. Nú kom Philip: — Minotaurus — þeirri sögu man ég eftir. Var honum ekki fómað ungum kon- FRAMHALDSSAGAN Hættuleg brúðkaups- (erð T i 1 A ffi Sendiboðarnir eru látnir fara um skóginn þveran og endilang- ann, og í þetta skipti boða þeir aðeins töframennina til fundar. Töframennirnir skilja ekki hvað er á seyði, en þá langar sannar- lega til þess að komast að raun um það, og því hraða þeir sér aliir til þorps Gana. Tarzan og vinir hans standa við hliðið, óg sjá hina ógnvekjandi þorpara koma einn af öðrum út úr skóg- inum. Við megum ekki láta þá vita að Nikko sé dauður, segir Tarzan. Það gæti eyðilagt allt fyrir okkur. Töframennirnir setj- ast og fundurinn hefst. — Tarzan réttir fram hendurnar og hrópar: Ég heilsa ykkur töframenn. Mér er sagt að þið séuð mjög vold- ugir, og kunnið marga töfra. Við þurfum á krafti ykkar að halda nú, í miklu neyðartilfelli. Þegar þau fóru aftur framhjá dansgólfi Ariadnes, á leið til hins hluta hallarinnar, rákust þau á hóp amerískra ferða- manna. í hópnum var eldra fólk (en klætt eins og unglingar, stað hæfði Barbara). Konumar voru í skræpóttum kjólum með sól- gleraugu og litað hár, herrarnir voru í stuttbuxum og skræpótt- um skyrtum. Leiðsögumaður I Hárgreiðsiustofan SÖLEY l Sólvallagötu 72 I Símj 14853. Hárgreiðslustofan I P I R O L A ] Grettisgötu 31, sími 14787. 1 Hárgreiðslustofa VESTURBÆJAR Grenimel 9, simi 19218. Hárgreiðslustoía AUSTURBÆJAR j (María Guðmundsdóttir) Laugaveg 13. sími 14656. Nuddstofa á sama stað. Hárgreiðslu- og snyrtistofa I 3TEINU og DÓDÓ Laugaveg 18 3. hæð (lyfta). , Sími 24616. | Hárgreiðslustofan | Hverfisgötu 37, (horni Klappar- stígs og Hverfisgötu). Gjörið * svo vel og gangið inn. Engar I sérstakar pantanir, úrgreiðslur. ( ' P E R IVl A, Garðsenda 21, sími I 33968 — Hárgreiðslu og snyrti- Istofa. * Dömu, hárgreiðsla við allra hæfi Itj ARNARSTOFAN, | Tjarnargötu 10, Vonarstrætis- I megin. Sími 14662 Hárgreiðslustofan Háaleitisbraut 20 Stmi 12614 MEGRUNARNUDD. Dömur athugið. Get bætt við mig nokkrum konum í megrun- arnudd. Snyrtistofa Guðbjargar * 1 Guðmundsdóttur, Laugavegi 19, sími 12274. Kvensðkkiibiixur Aðeius kr„ f KAGKAUF Miklatorgi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.