Vísir - 18.10.1963, Side 2

Vísir - 18.10.1963, Side 2
2 V i R . Föstudp»iur 18. október 1963. '////'m '/////,,mw////s. Blr-] j mm-J U— I—11 —1 f~" '//////////my////// Handknattleikurinn er nú að hefjast fyrir alvöru. Að vísu fór fram afmælismót Fram um síðustu helgi, en nú fyrst fer handknattleikurinn af stað. Myndin sýnir Þórð Ásgeirsson, er hann skorar naumiega hjá Þor- steini Björnssyni, markverði Ármanns, í vítakeppninni, sem Þórður og Guðm. Gústafsson félagi hans unnu. Reykjavíkurmófið Annað kvöld byrjar hand- boltinn að „rúlla“ fyrir al- vöru, en þá mun Andreas Bergmann setja Handknatt leiksmót Reykjavíkur hið 18. í röðinni, en að ræðu hans lokinni fara fram 5 hörkuleikir, þrír þeirra í meistaraflokki karla. Leik- ur Víkings og Fram verður þannig örugglega einn af úrslitaleikjum þessa nmfs. Leiktími í meistarafíokki er 2x15 mínútur. Handknattleiks„vertíðin“ í vetur verður fyrirsjáanlega enn meiri en fyrr. Þátttakendur í Reykjavíkur- mótinu verða sennilega eitthvað á 6. hundrað, sem er meira en nokkru sinni fyrr. Gamla Háloga- land fer því brátt hreinlega að springa af þeim þunga, sem á það er lagður. Leikkvöldin í Reykjavíkurmótinu nú eru 14 talsins og lýkur mótinu þ. 6. desember, en þátttökuliðin eru frá Reykjavíkurfélögunum, IR, KR, Ármanni, Val, Víking, Þrótti og Fram, en alls eru liðin 51 talsins. Aðeins tvö félög senda lið í alla aldursflokka, Valur og Fram. Fjölrituð leikskrá kemur út í næstu viku, en dagskrá Reykjavík- urmótsins um helgina er þessi: Laugardag 19. okt. kl. 20: II. fl. kvenna Valur —Fram (Rósmundur Jónsson). III. fl. karla A-a KR — Víkingur (Jón Friðsteinsson) Mfl. karla Ármann —IR (Sveinn Krist- jánsson. Mfl. karla Víkingur —Fram (Magnús Pétursson. Mfl. karla Val- ur —Þróttur (Stefán Gunnarsson). Umsjónardómari: Gunnlaugur Hjálmarsson. Sunnudag 20. okt. kl. 20.15 Mfl. kvenna Árrnann — Þróttur (Gylfi Hjálmarsson. Mfl. kvenna Fram — Víkingur (Gylfi Hjálmarsson) III. fl. karla A-a ÍR —Þróttur (Pétur Bjarnason). III. fl. karla A-b Fram — Valur (Gunnar Jónsson). II. fl. karla Valur —Fram (Pétur Bjarna- son). II. fl. karla IR —Víkingur (Gunnar Jónsson). Umsjónardóm- ari: Gylfi Hjálmarsson. <vwwwwwwws/wwwwwvwwwwww*. Tékkinn RUZA þjálfari VÍKING Tékkneski handknattleiksmað urinn Ruza kemur til Reykja- víkur flugleiðis í kvöld. Hann kemur á vegum Víkings og mun næstu tvo til þrjá mánuði uerða aðalþjálfari félagsins í hand- knattleik. Ruza kom hingað með liði Gottwaldov í boði Víkings fyr- ir nokkrum árum, en í sumar var það fært í tal við hann hvort hann gæti ekki þjálfað handknattleiksflokka félagsins. Leyfj voru fengin fyrir hann > JESSE OWENS, spretthiaupar- inn og langstökkvarinn frægi frá OL í Berlín 1936, varð nýlega 50 ára. Hann er blaðafulitrúi fyrir stórt fyrirtæki í Chicago. » MARTIN LAUER, þýzka stjarn- an í 110 metra grindahlaupi, varð fyrir slæmum meiðslum eins og menn muna og gat ekki haldið áfram íþróttaiðkun. Hann hefur nú fengið nýtt verkefni, — hann er dægurlagastjarna og hefur þegar sungið inn á tvær plötur. Báðar þessar plötur hafa selzt í yfir 500.000 eintökum hvor. ♦ Skólabörn í Tyrol eiga góða daga í vændum. I tilefni af OL í Innsbruck 29. jan. til 9. febr. n.k. hefur verið ákveðið skólafrí. * PETER SNELL, nýsjálenzki millivegalengdahlauparinn hyggst hætta hlaupaferli sínum. „Golf eða tennis eru rólegri“, og gekk það allvel og hömlu- lítið. Ruza er margfaldur landsliðs ] maður I heimalandi sinu og einn , af fáum, sem hefur tignarheitið < „Master of Sports“, sem A- ] Evrópuþjóðirnar heiðra vinsæl- ustu íþróttamenn sína með. Ruza hefur undanfarið verið! þjálfari Gottwaldov. Gottwaldov < er nú í 5 sætj i deildarkeppn- inni, Dukla efst en Spartak J Pilsen, sem hingað kemur í boði < ÍR um mánaðamótin er í 3. sæti. [ segir hann, „ég verð með í Tokyo , og siðan ekki söguna meir“. OMAR SIVORI, hlnn argentínsk fæddi innherji JUVENTUS ætlar að gefa út bók á næstunni. Efn- ið — AIIs konar bréf frá aðdá- endum og öðrum, sem hann hef- ur fengið undanfarin ár. Fróðleg bók það! FÉLAGSLÍF Frjálsíþróttadeild K.R. Innanhúss- æfingar hefjast í dag, föstudag, og verða i vetur sem hér segir: I'þróttahús háskólans, mánudaga og föstudaga. Kl. 19,45—20,30 Hlauparar og juniorar. kl. 20,30 — 21,15 Stúlkur KI. 21.15 — 22,15 Stökkvarar og kastarar. Iþróttahús K.R. Miðvikudaga kl. 18,55 — 20,10 Tækniæfingar fyrir alla flokka. Þjálfari verður Benedikt Jakobs- son. K.R.-ingar mætið vel og stund víslega og verið með frá byrjun. Stjórnin. TÓRKOSTLEG VEIZLA FR0KKUM 0L.LEIKANA 68? 9 © Olympíuleikarnir (sum- arleikarnir) 1968 verða að öllum líkindum haldn ir í Lyon í Frakklandi, Á fundi olympíunefnd- arinnar í Baden-baden í gærdag skýrðu fulltrúar 12 Afríku- og Asíuþjóða frá því að þeir mundu styðja Lyon. Að vísu sögðu þeir, að þeir mundu kjósa þá borg, sem væri þeim hag- kvæmust landfræðilega, en það er vissulega Lyon á móti Mexico City og Buenos Aires. 700 lítrar af frönsku víni. 10,000 snittur og fasanaegg. Það, sem má hafa gert út urn hlutina í gær, var stórkostleg veizla, sem Frakkar héldu full- trúunum í Badenbaden. 1 þessari veizlu voru 600 manns, sem helltu í sig um 700 lítrum af „súper“víni frá Lyon-héraðinu og snæddu að auki 10.000 snitt- ur og 3000 fasanaegg. Fjölgað í OL-nefndinni. Avery Brundage, frá Banda- ríkjunum, er aðalleiðtogi OL- ráðstefnunnar í Badenbaden, en honum til aðstoðar eru Armand Massard, Frakklandi, og greif- inn af Exeter frá Englandi. Full- trúar með atkvæðisrétt á ráð- stefnunni eru 58 og er rætt um 35 málefni, en stærst þeirra er OL 1968, sem verður líklega af- greitt seint á föstudagskvöld eða á laugardag, Sex nýir fuiltrúar voru kosnir i Alþjóðaolympíunefndina og eru þeir nú 69 talsins. Fundur- inn í gær ákvað að fækka grein um á OL 1968 úr 22 í 18. Þær greinar, sem falla út, eru hand- knattleikur, blak, judo og skot- fimi. sa

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.