Vísir - 18.10.1963, Síða 4

Vísir - 18.10.1963, Síða 4
4 VÍ5IR . Föstudagur 18. október 1963. jporustumenn verkalýðssamtak anna hér á landi hafa fyrir löngu gert sér það ljóst, að skipulag Alþýðusambands ís- lands og verkalýðsféiaganna er úrelt orðið. Víðast hvar erlendis er verkalýðshreyfingin byggð upp af starfsgreinasamböndum, sem grundvölluð eru á vinnu- staðnum, þannig að allir sem vinna á sama stað séu í r.aria sambandi. Samkvæmt s>;ku skipulagi yrðu t. d. aiiir, er vinna á skipunum hér, í sama starfsgreinasambandinu og úti- lokað, að mörg verkalýðsfélög, er taka til skipanna í dag, gætu stöðvað þau með verkföllum hvert á eftir öðru, eins og nú á sér stað. Á þingi Alþýðusambands ís- lands 1960 var samþykkt að skipta bæri Alþýðusambandinu í starfsgreinasambönd. Sagði í ályktun þingsins um það efni, að miða ætti að því að „eitt samband ætti aðild að hverjum vinnustað". Jafnframt var ákveð ið, að starfsgreinasamböndin skyldu vera 8 talsins, eða þessi: 1. Samband starfsmanna við fiskveiðar, flutninga á sjó og í lofti. 2. Samband starfsmanna við flutninga í landi, fiskvinnslu og skylda starfsemi. 3. Samband starfsmanna í byggingariðnaðin- um. 4. Sapibgnd starfsmanna í. málmiðnaðin^m. .5. Samba.nd s’tarfsmanna í neyzluvöruiðnað- inum. 6. Samband starfsmanna í vefnaðar. leður og skóiðnaði. 7. Samband starfsmanna í raf- magnsiðnaði. 8. Samband starfs- manna í þjónustufyrirtækjum. ^ugljóst er af þessum tillögum Alþýðusambandsins, að til þess að koma þessu í fram- kvæmd, yrði að kljúfa í sundur mörg verkalýðsfélög. Hafnar- verkamenn yrðu t. d. að fara í flutningaverkamannasamband, verkamenn í byggingariðnaðin- um í byggingariðnaðarsamband, verkamenn í járnsmiðjum í málmiðnaðarsamband o. s. frv. Það er því hin herfilegasta blekking, er kommúnistar látast vera að framkvæma tillögur Al- þýðusambandsins í skipulags- málum með því að tengja verka mannafélögin saman í verka,- mannasamband án þess að breyta skiptingu verkamanna hinna einstöku félaga. í raun- inni eru kommúnistar með framkvæma. Ályktun Alþýðusambandsins um skipulagsmál gerir ráð fyrir því, að starfsgreinasamböndin verði innan Alþýðusambandsins og kjósi fulltrúa beint á þing ASÍ. Eðvarð Sigurðsson formað ur Dagsbrúnar sagði hins vegar á fundi Dagsbrúnar um þetta mál s. 1. mánudagskvöld, að verkamannafélögin yrðu áfram innan Alþýðusambandsins og myndu kjósa fulltrúa á þing ASÍ. Þar með hafði Eðvarð stað fest það, er Vísir hafði sagt s. 1. Iaugardag, að verkamannasam- bandið sem slíkt ætti ekki að vera innan ASl. Það er því blekking hjá Þjóðviljanum s. 1. ¥erk«Enannasambandið hugsað sem kíofnings- samband þessu tiltæki sfnu að torvelda framkvæmd tillagna Alþýðusam baijdsins. Það sem fyrir komm- únistum vakir er það ejtt að kfjxna'. sér, uþp nýju verkalýðs-' sambandí, fari svo, ér hdrfir, að þeir missi meirihlutann I Al- þýðusambandinu. Og í samræmi við hin hefð- bundnu vinnubrögð kommúnista reyna þeir að blekkja almenning og halda því fram, að þpir séu í rauninni að gera allt annað en augljóst er, að þeir eru að miðvikudag, er blaðið segir, að verkamannasambandið eigi að vera innan Alþýðusambandsins. Ummæli Eðvarðs afhjúpa algcr- lega fyrirætlanir kommúnista'‘óþ',c' leiða ótvírætt í ljós, að það ér klofningssarnband, er kommún- istar hyggjast koma á fót. Korn múnistar ætla að halda verka- mannasambaridinu utan við Al- þýðusambandið, a. m. k. á með- an þeir eru að sjá hvernig mál skipast á næsta þingi sambands ÞJOÐVERJA A ÍSLANDI meðlimir í því. Tilgangur félags- ins er að efla kynni milli Þjóð- verja og íslendinga, og standa fyrir heilbrigðum skemmtunum og tómstundum. M. a. verður stofnuð íþrótta- Fimmtíu manns mættu á stofn fundi 'Hanseat hinn fyrsta októ- ber s. 1. Hanseat er félag Þjóðverja á íslandi, vina þeirra og yfirleitt allra sem langar til að gerast Seljuma SKYNDIHAPPDRÆTTI SJALFSTÆÐISFLOKKSINS er i fullum gangi. Vinningurinn, MERCEDES BENZ 190, stend- ur I Austurstræti og þar eru seldir miðar. — KAUPIÐ MIÐA TÍMANLEGA. — Þeir stuðningsmenn Sjálfstæðis- flokksins, sem hafa fengið senda miða, eru vinsamlegast beðnir um að GERA SKIL SEM ALLRA FYR5T í aðal- skrifstofu Sjálfstæðisflokksins. - TIL STYRKTAR SJÁLF- STÆÐISFLOKKNUM. — Munið, að dregið er 8. nóvem- ber, svo að ekki eru margir dagar til stcfnu. En kjörorðið er samt sem áður: Seljum alla miðana. deild, og einnig ríkir mikill á- hugi á að stofna lítinn leik- rlokk. Þegar félaginu hefur vax- ið fiskur um hrygg, er ætlunin að skipuleggja ferðalög, bæði á sumrin og svo til skíðaferða á veturna. Einnig verða haldnir i dansleikir, og var sá fyrsti í | Glaumbæ s. 1. þriðjudag, og var | vel sóttur. Dansleikirnir munu í framtíðinni fara fram í húsnæði félagsins I Aðalstræti 12. Þar sem margir tónlistará-! hugamenn eru innan félagsins, munu meðlimir þess að öllum líkindum leika fyrir dansi, þeg- ar þar að kemur, og geta allir sem vilja fengið að spreyta sig. Hanseát var nefnt svo, vegna þess að Hansakaupmennirnir voru meðal hinna fyrstu Þjóð- verja, sem komu til landsins. Formaður félagsins er Dieter H. Wendler. Aðrir í stjórn þess eru: Varaformaður Victor Al- freðsson, gjaldkeri Olfar Jens: sen og ritari Helga Hausmann. Fundir verða haldnir einu sinni T/" ommúnistar eru stöðugt að brigzla andstæðingum sínum innan verkalýðshreyfingarinnar um klofningsstarfsemi, nú síðast vegna þess að lýðræðissinnar efndu til sérstakrar ráðstefnu um kjaramál. Þó voru það kom múnistar sjálfir, er urðu þess valdandi, að ráðstefnurnar urðu tvær. Þeir höfðu boðað til ráð- stefnu í nafni Alþýðusambands ins en sniðgengið samtök verzl- unarfólks, sem eru ein hin öfl- ugustu innan ASÍ. Slíkri fram- komu vildu lýðræðissinnar ekki una og héldu því sérstaka ráð- stefnu. Það vantaði ekki stóru orðin í Þjóðviljanum um, að lýð- ræðissinnar hefðu efnt til klofn ingsráðstefnu. En á sama tíma voru kommúnistar f óðaönn að undirbúa stórfelldan klofning innan verkalýðshreyfingarinnar með stofnun verkamannasam- bandsins. Slík eru vinnubrögð kommúnista. Vísir vill beina eftirfarandi spurningum til Alþýðusambands íslands í sambandi við stofnun fyrirhugaðs verkamannasam- bands: 1. Hefur miðstjórn ASÍ sani- þykkt að farin verði sú leið til stofnunar verkamannasam- bands, er Dagsbrún og Hlif hafa r.ú ákveðið? 2. Telur miðstjórn ASÍ stofnun væntanlegs verkamannasam- bands í samræmi við ályktun þings ASÍ um skipulagsmál? Væri vissulega 1 fróðlegt að heyra svör Hannibals Valdimars sonar forseta ASÍ við þessum fyrirspurnum. í viku,' á þriðjudögum kl. 8, og geta nýir meðlimir látið skrá sig þá. □ De Gauile Frakldandsforseti er farinn í fimm daga opinbera heimsókn til Irans (Persíu). Jomo Kenyatta hefir kvatt heim fulltrúa Kenya af Lundúnarfund- inum, þar sem rikt hafi „andi undir ferli og tvískinnungsháttar" — og verði nú sjálfstæði-Kenya lýst yfir n.k. sunnudag. Myndsjó — Framhald af bls. 3. eiga að vera háttaðar klukkan 10 á kvöldin alla virka daga nema einn, enda veitir þeim ekki af svefni, þar sem þær eru ræstar klukkan 7 og eru í skól- anum fram eftir degi. En skólinn er ekki eingöngu strit, stundum eru skemmti- kvöld og er þá m. a. dansað. Á sunnudaginn stendur svo til að heimsækja Skálholt, verði veðrið gott. Fröken Katrín gengur nú með okkur um skólann og alls síað- ar eru stúlkur að störfum. Við komum fyrst í eldhús dagskól- ans og er þar unnið að rúllu- pylsugerð, bakstri o. fl. í þvotta húsinu er verið að ganga frá þvotti, strjúka og stífa. Næst komum við í vefstofuna og er þar setið við alla vefstóla, ofin teppi, dúkar, púðar, listvefnaður o. m. fl. og eru margir eigu- legir munir þegar fullgerðir. Þá komum við í eldhús heiniavist- arskólans. Verið er að elda veizlumat vikunnar, en hann er ætíð á fimmtudögum. Nú eru kjúklingar með ýmsu grænmeti, Júlíönusúpa og eftirréttur, sem síðar reynist með afbrigðum góður. í eldhúsinu er einnig unnið að bakstri. Að lokum lítum við inn á saumastofuna, en þar er verið að sauma kjóla, barnaföt, prjóna o. fl. „Handavinna stúlknanna er svo mikil“, segir fröken Katrín, „að þegar á haustin fer ég að safna saman öllum þeim pappa- kössum, sem hingað koma, ti! að láta stúlkurnar fá undir handavinnuna sína þegar þær fara“. Nú er hringt í mat, klukkan er orðin 12. Okkur er boðið að taka þátt í ntáltíðinni — og það er ekki annað að finna en út- lærðar matreiðslukonur hafi ver ið að störfum. Bndénesía — Frh. af bls. 6: hefir bannað viðskipti við lönd, sem tóku við helmningnum af allri framleiðslu Indonesíu, en tvisvar í s. 1. viku sagði Sukamo í ræðu, að þetta væri f reyndinni til blessunar. En efnahagsmála- sérfræðingar eru á annarri skoðun, og telja að þetta geti orðið algert efnahagshrun, en áður en þetta kom til vofði jafnvel sú hætta að allt hrynd; í rústir. En þrátt fyrir, að Indonesia sleit stjórnmálasambandi við Mal-Asíu, munu Bandaríkin ekki afturkalla 12 milljón dollara tæknilega aðstoð og staðið mun vera við loforð um, að láta Indonesiu fá - matvæli af umframbirgðum Bandaríkjanna. Stórsigur í baráttunni gegn eiturSyfjasmygli Eiturlyfjasmyglarar Evrópu hafa aldrei orðið fyrir öðru eins áfalli og nú fyrir nokkrum dögum, er franska lögreglan náði á sitt vald 67 pundum af eiturlyfinu „heroin“, sem ætlunin var að smygla til Eng lands og Bandaríkjanna. Vcrðmæti þessara birgða er talið vera á ann an milljarð íslenzkra króna. Sextugur smyglari kom hér við sögu, Mathieu Franceschi, — hann slapp úr klóm leynilögreglumanna í Marseille, með því að komast á seinustu stundu inn í vagn hrað lestar til Parísar, en lestin var komin á nokkra ferð. En hraðlest ar millj Marseille og Parlsar nema hvergi staðar fyrr en á leiðarenda — og við komu lestarinnar þar var ! „Matti“ tekinn, og einnig tók lög- reglan annan smyglara, sem kallað ur er „Palli litli“, sem talinn er vera eftirmaður eiturlyfja-,,kóngs- ins“ Dominique Nicole, sem auð- nefndur var ,,MOmo“, en hann var skotinn til bana í bardaga í undir heimum Marseille fyrir nokkrum mánuðum. „Þetta er stórsigur í baráttu okk sagði einn af helztu leynilögreglu mönnum Parísar — og brezk blöð segja, að „skortur“ muni verða á „eiturlyfjamarkaðinum á Bretlandi næstu mánuði.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.