Vísir - 18.10.1963, Page 13
V í S IR . Föstudagur 18. október 1983.
73
Allt á sama stað
Ljósastillingar
Látið stilla ljósin á bifreið yðar. Pantið tíma
hjá verkstjóra.
EGILL VILHJÁLMSSON H/F
LAUGAVEGI 118 . SÍMI 22240
SMÍÐUM UNGBARNASTÓLA
Ungbamastólar smíðaðir, hægt að hafa þá bæði háa og lága. Málmiðjan,
Barðavogi 31. Sími 20599.
JÁRNSMIÐI
Tökum að okkur alls konar jámsmíði. Hliðgrindur, handrið úti
og inni. Alls konar nýsmíði og rafsuðuviðge. ðir og margt fl. Uppl.
í síma 51421.
RAFLAGNIR - DYRASÍMAR
Annast hvers konar raflagnir og viðgerðir, einnig uppsetningar á
dyrasímum. — Gunnar Jónsson, lögg. rafv.m., sími 36346.
P ARKET-L AGNIR
Leggjum allar 'gerðir af parkett. 71jót og góð afgreiðsla. Simi 16132
eftir kl. 7.
BÍLASALAN
SÖLUMAÐUR
Matthias sími 24540
LAUGAVEGI 90-02
Stærsta úrval bifreiða á
einum stað. — Salan er
örugg hjá okkur.
HANDRIÐASMÍÐI
Tek að mér smíði á handriðum og annarri járnsmíðavinnu. Hef einnig
plasthandlista á handrið. Uppl. í síma 16193 og 36026.
JÁRNSMÍÐI
Smíðum handrið hliðgrindur o. fl. Sími 36497.
HÚSGÖGN - YFIRDEKKT
Við klæðum og gerum við húsgögnin fljótt og vel. Einnig dívanar fyrir-
liggjandi, allar stærðir. Húsgagnabólstrunin Miðstræti 5, sími 15581.
matmm
a^iizlezj/
BIFREIÐ AST J ÖRÁR
Óskum að ráða bifreiðastjóra til útkeyrslu á vörum nú þegar. Uppl. í
verksmiðjunni H.f. Sanitas.
JÁRNSMIÐIR ÓSKAST -
Járnsmiðir og lagtækir menn óskast strax. Stáliðjan Súðavogi 26. Sími
33067.
STULKA óskast strax ti! AFGREIÐSLUSTARFA
í þekktri sérverzlun í Miðbænum. Gjörið svo vel að senda nafn og
heimilisfang, einnig upplýsingar um fyrri störf (ef unnið við verzlunar-
störf áður) í pósthólf 454, Reykjavík.
PILTUR EÐA STÚLKA
Okkur vantar pilt eða stúlku til afgreiðslustarfa nú þegar. Verzl.
Axels Sigurgeirssonar Barmahlíð 8.
VINNA - TRÉSMIÐIR
Trésmiðir og verkamenn óskast til vinnu við Kópavogshæli, löng vinna.
Ákvæðisvinna. Upplýsingar á vinnustað eða í síma 51497. Ingibjartur
Amórsson.
TIL LEIGU - HVERAGERÐI
Til leigu lítið hús Breiðamörk 13, Hveragerði. Uppl. í Garðyrkjuskólan-
um, Hveragerði.
HERBERGI ÓSKAST
Fullkomlega reglusaman mann, sem er að koma í bæinn til náms,
vantar gott herbergi t. d. forstofuherb. Getur tekið að sér að mála
upp í væntanlega húsaleigu. Vinsamlegast hringið í síma 20433 eða
tilboð merkt „Reglusemi — 400“ sendist Vísi.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Fullorðin hjón utan af landi óska eftir íbúð. Fyrirframgreiðsla. Sími
32491.
LÁN - ÍBÚÐ
Sá, sem getur útvegað lán til lengri eða skemmri tíma, getur fengið
2 herbergja íbúð. Sími 22765.
ÍBÚÐ - TIL LEIGU
2 herbergja íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Vísi fyrir
hádegi laugardag, merkt: „Ibúð — 847“.
HJÓLBARÐA SALA
VIÐGERÐIR
Sími 3 29 60
FftSTEIGNAVAL
Skólavörðustíg 3A, 3. hæð
Sírnar 22911 og 14624
Jón Arason
Gestur Eysteinsson
Lögrfæðiskrifstofa
og fasteignasala.
'Pengeskabe
Dokumcntskabe.
Boksanlag
Boksdere
Garderobeskabc
Einkaumboð:
PALl OLAFSSON & CO
Hverfisgötu 78
Símar: 20540 16230
P. O. Box 143
16250 VINNINGAR!
Fjórði hver miði vinnur að meðaltali!
Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur.
Lægstu 1000 krónur.
Dregið 5. hvers mánaðar.
^Eye-Liner
penslar
Komnir aftur
DAY DEW
allir litir.
LÍTIL VESKI
með spegli, greiðu og nagla-
þjöl, — í ýmsum litum.
Verð frá kr. 30.00.
SNYRTIVÖRUBÚÐIN
Laugavegi 76 . Sími 12275
SÖLUSTÚLKUR
Sölustúlkur óskast nú þegar í einn
mánuð til að selja miða úr happ-
drættisbíl. Góðir tekjumöguleikar.
Upplýsingar í síma 17104.
BERU
bifreiðakerti
fyrirliggjandi i flestar gerðir bif
reiða og benzínvéla BERU kerti H
eru „Orginal“ hlutir í vinsælustu
bifreiðum Vestur-Þýzkalands —
50 ára reynsla tryggir gæðin —
Laugaveg 170. Sími 12260.
Straumbreytar
í bíla fyrir rakvélar, sem breyta 6, — 12 eða
24 voltum í 220 volt. Verð kr. 542.00.
S M Y R I L L . Laugavegi 170 . Sími 1-22-60
HLIÐGRINDUR
Smíðum hliðgrindur úr fer-
strendum og rúnum vörum..
MÁLMIÐJAN
Barðavogi 31 Sími 20599
16 mm filmuleiga
KvikmyndavélaviSgerðir
Skuggamyndavélar
.Plestar gerðir sýningarlampa
Ódýr sýningartjöld
Filmulím og fl.
Lj ósmyndavörur
Filmur
Framköllun og kópering
Ferðatæki (Transistor)
FILMUR OG VÉLAR
Freyjugötu 15 ■
Sími 20235