Vísir - 19.10.1963, Qupperneq 10
10
VISIR . Laugardagur 19. október 1963.
SöluverlSaun Sjúlfsbjargur
Nýlega voru afhent á skrifstofu
Sjálfsbjargar, söluverðlaun til
þeirra barna sem söluhæst voru f
Reykjavfk, á merkja- og blaðsölu-
degi Sjálfsbjargar.
Fyrstu verðlaun kr. 500.00 fékk
Guðrún Bára Gunnarsdóttir, Hjalla
veg 5, hún seldi fyrir yfir 3.000.00,
önnur verðlaun kr. 300.00 fékk
Stefán Hermannsson, Hafnarfirði,
og þriðju verðlaun kr. 200.00 fékk
Guðjón Konráðsson.
Þá fengu fimm börn kr. 100.00 í
verðlaun hvert. Alls var selt fyrir
f Reykjavík um kr. 112 þús.
Seld voru merki og blöð á 80
stöðum á landinu, og gekk salan
mjög vel.
Sjálfsbjörg, landsamband fatl-
aðra, þakkar öllum landsmönnum
fyrir drengilega aðstoð og hjálp á
fimmta fjáröflunardegi samtak-
anna.,
Myndin sem hér birtist sýnir
þegar Trausti Sigurlaugsson afhend
ir Guðrúnu Báru 1. verðlaun kr.
500.00.
Tónlist —
Framhald af bls. 9.
flytja þau næsta vor. Einnig
hefur heyrzt að Karlheinz Stock
hausen, sá höfuðpaur evrópskra
„módernista" sé fáanlegur til
hljómleika og fyrirlestrahalds á
vegum félagsins, en ekki hefur
enn verið gengið til endanlegra
samninga um það atriði. Á ýms
um hljómleikum féiagsins í vet-
ur, verða verk sem aldrei hafa
heyrzt hér á landi, þó annars
staðar teljist þau til brýnustu
nauðsynja. Þeirra á meðal eru
septett eftir Stravinsky, Sóna-
tína f. flautu og pianó eftir
Pierre Boulez og ýms smáverk
eftir Anton Webern.
En fæst af þessu kemst þó
almenniiega úr garði, nema fjár
hagur félagsins, sem stendur
nákvæmlega á núlli, taki rót-
tækum stakkaskiptum. 1 þvf til
efni hafa félagsmenn m. a. á-
kveðið að hefja söfnun styrktar-
meðlima sem geta keypt sér
árs aðgang að starfsemi félags-
ins, fyrir 150 krónur. Munu þau
kaup m. a. fara fram á hljóm-
ieikunum á morgun, en áskrifta-
listar liggja annars’ frammi á
kaffistofunni Mokka við Skóla-
vörðustíg. Þykir manni ekki ólík
legt, að tónlistarunnendur bæj-
arins bregðist vel við að þessu
sinni, sem og oftar.
SAS —
Framhald af bls. 8.
aðeins lifa af veturinn, þvf að
í vor myndi verða álíka ódýrt
að fljúga með 2. farrými á þot-
um.
Þessi samkeppni, sem öll
IATA flugfélögin á Atlantshafs
rútunni mundu blanda sér í,
mundi verða Loftleiðum enn
hættulegri keppinautur. Von-
andi fer þó eins og Kristján
Guðlaugsson sagði f gær við
Vísi: „Okkur er margt betur gef
ið en óttast samkeppni ann-
arra, — við munum halda áfram
að flýta okkur hægt“. Á meðan
heldur SAS áfram að fljúga með
farþega f skrúfuþotum, sem þeir
eru sennilega að hirða frá þotu-
flugum sjálfs sín yfir Atlants-
hafið.
Wcirðcirfélcigar
Lokadagur í Skyndihappdrætti
Sfálfstæðisflokksins er ekki
langt undan. Það er nauðsynlegt
að allir sem fengið hafa miða
geri skil sem allra fyrst. Það
skapar margvíslega crfiðleika ef
það er dregið fram á síðustu
stundu.
Hafið samband við skrifstofu
Sjálfstæðisflokksins í dag.
Samtök —
Framh. af bls. 9.
ir því sem henta þykir”. Stjórn
samtakanna er þannig skipuð: Ól-
afur Gunnarsson sálfræðingur for-
maður, Jóhann Hannesson prófess-
or ritari, Benjamín Eiríksson banka
stjóri féhirðir, Arinbjörn Kolbeins-
son læknir varaformaður og dr.
Björn Sigurbjörnsson meðstjórn-
andi.
Til umræðu í menningarsamtök-
unum hafa einkum verið 3 stór-
mál. 1) öryggismál barna og ungl-
inga. 2) Fjölmiðlun, m. a. áhrif
blaða, útvarps og sjónvarps á börn
og unglinga. 3) Fræðslumál barna
og unglingastigsins.
Þegar hefur verið afgreidd álykt-
un um öryggismál barna og ungl-
ina og ályktana um fjölmiðlun, og
fræðslumál mun ekki langt að bíða.
VINNA
Vanir
menn.
Vönduð
vinna.
Þægileg.
Fljótleg.
ÞRIF. -
Sími 22824.
Teppa- og
húsgagnahreinsunin
Sfmi 34696 á daginn
Sfml 38211 á kvöldin
og um helgar.
Vélhrein-
gernlngar
ÞÆGILEG
KEMISK
VINNA
ÞÖRF. -
Sími 20836
; Lemgemttgan <c | í
I Ö6067
S Æ N G U R
Endurnýjum gömlu
sængurnar. Eigum
dún- og fiðurheld ver.
Æða- og gæsadún-
sængur og kodda fyrir
liggjandi.
Dún- og fiðurhreinsunin
Vatnsstíg 3 - Sími 14968
íWrrtun p
prenfsmiéja & gúmmlstlmplagcrð
Eínholti 2 - Simi 20960
HÚSBYGGJENDUR
SELJUM:
Möl og steypusand
Fyllingarefni.
Hagstætt verð. Heimflytjum.
Simar 14295 og 16493
Næturvakt í Reykjavík vikuna
12. —19. október er 1 Laugavegs
apóteki.
Neyðarlæknir — slmí 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9,15-8, laugardaga
frá kl. 9,15-4.. helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Sími 23100.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni er opin allan sólar-
hringinn, næturlæknir á sama
stað klukkan 18—8. Slmi 15030.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 laugardaga frá
ki. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4.
Lögreglan, sími 11166.
Slökkviliðið og sjúkrabifreiðin,
sími 11100.
ÍJtvarpið
»° Laugardagur 19. október.
=«“ Fastir liðir eins og venjulega.
I; 13.00 Óskalög sjúklinga (Kristín
Anna Þórarinsdóttir).
14.30 Laugardagslögin.
!■ 18.00 Söngvar í léttum tón.
Í
18.30 Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson).
20.00 „Litla konan hans“, smá-
saga eftir William March
í þýðingu Ragnhildar Jóns
dóttur (Róbert Amfinns-
son leikari).
20.30 „Camelot“, nýr söngþáttur
eftir Lerner og Loewe, höf-
unda My Fair Lady. Stjóm
andi: Franz Allers. Kynnir:
Magnús Bjarnfreðsson).
21.30 Leikrit: „Hver grætur?",
útvarpsleikur eftir Gösta
Ágren. Þýðandi María
Thoroddsen. — Leikstjóri:
Baldvin Halldórsson.
22.10
24.00
Ðanslög .
Dagskrárlok.
sjonvarpið
Laugardagur 19. október.
10.00 Roy Rogers
10.30 Kiddie’s Corner
12.00 Exploring
13.00 Current Events
14.00 Saturday Sports Time
■,
” Vélahreingern-
ing og húsgagna-
Vanir og vand-
virkir menn. %
Fljótleg og V
rifaleg vinna. Jn
ÞVEGILLINN. ■!!
Símj 34052. í;
Blóðum
flett
Oft er söngvari sár,
þráir samúðartár.
Drottinn himnanna hár,
mér var hrollkalt f ár.
Þegar hretviðrið hrín
leitar hugurinn þín.
Sendu dýrlegan dag
yfir draumalönd mín.
Stefán frá Hvítadal.
í tilefni þess að nú er rjúpna-
veiði hafin. mundi hlýða að koma
hér með etna veiðisögu Einars I
Rauðhúsum í Eyjafirði. Þegar
hann var vinnumaður í Villinga-
dal, var þar einn vetur þröngt í
búi, og hugðist hann bæta úr því
með rjúpnaveiði, en sér þá, að
hann á ekki nema eitt hagl en
hinsvegar nóg af púðri. Hann
hlóð byssu sína þessu eina hagli,
komst I færi við rjúpu, skaut
hana, fann haglið í sarpinum,
hlóð byssuna með því aftur og
hélt veiðunum áfram. Skaut Einar
30 rjúpur með þessu eina hagli
einn og sama daginn — og geri
aðrir betur!
Tóbaks-
korn
. . . sveimér ef ég er bara ekki
hreint hættur að skilja í honum
nágranna mínum . . . fyrir ekki
ýkjamörgum árum sór hann sókn
arprestinum hérna eilífan fjand-
skap, vegna þess að hann viidi
ekki skíra einkadóttur hans Stal-
ínu . . . nú kallar hann hundinn
sinn Stalín!
hver ókennileg þota hafi rofið
hljóðmúrinn fyrir skemmstu „í
fyrsta skipti hér á Iandi“ . . .
Það er vonandi, að það, fari ekki
að verða alvanalegt hér.. eins
vel og það gengur, eða hitt þó
heldur, að fá múrara eða aðra
fagmenn til að gera við það sem
bilar . . . Það varð smápípa eitt
hvað lek í miðstöðvarkerfj hjá
kunningja mínum um daginn . . .
hann hringdi til allra pípulagn-
ingameistara, og sá" Sem hann
komst lengst með, sagði sem svo
að ef kunningi minn vildi ráðast
í að byggja stórhýsj og láta sig
sjá um lögnina, þá væri ekki úti-
lokað, að hann gæti látið ein-
hvern skjótast 1 að gera við lek-
ann . . . en þá vitanlega fyrir
helgidagsnæturvinnukaup . . .
Kaffitár
. . . það er svo einkennilegt
með hann, manninn frúarinnar
hérna á efri hæðinni — þú veizt
—í að hann fer aldrei á veiðar
fyrr en rjúpan er komin-f verzl-
anir . . . og aldrei nema I frosti
. . . en hann hlýtur að vera
feiknaskytta, því alltaf skal hann
koma heim með fullt skottið á
luxusnum . . .
Strætis-
vagnhnoð
Hér áður spurði
rjúpa rjúpu um seppa,
ef reyna vildu
að forðast mannleg kynni.
Nú spyr hver aðra:
„Seg mér — sástu jeppa
með sunnangæja
og skýrslublöð frá Finni?“
< Eina
[. sneið .
V . . . ég sé í blöðunum, að
menn geta sér þess til, að ein-
7
. . . að bankamönnum muni
verða bannað framvegis að sækja
veitingahús?