Vísir - 21.10.1963, Page 1
Y-1
Er gefin út í 25 - földu upp-
lugi meðulskúldsögu
Vinsælasta og mest lesna bók,
sem gefin er út kemur fyirir al-
menningssjónir i fyrramálið. Það
Bfaðið í dag
Bls. 2 íþróttir um helgina.
— 3 Doktorsvöm. —
Myndsjá.
— 8 Njósnir í NATO.
— 9 Viðtal við Harald
Böðvarsson á
Akranesi.
er Símaskráin 1964, bók sem menn
geta aldrei verið án stundinni leng-
ur. Bókin er langþráð af þúsundum
símnotenda enda er gamla síma-
skráin orðin úrelt, gefin út 1962,
en það var símaskrá fyrir Reykja-
víkurnúmerin. Síðasta aðalskrá var
hins vegar gefin út 1961.
Um næstu mánaðamót munu
geysimörg ný símanúmer bætast
við í Reykjavík og Kópavogi og eru
þau númer í nýju skránni meðal
annarra.
Símaskráin 1964 er gefin út í
50.000 eintökum, sem er ca. 25
falt upplag á velseldri skáldsögu.
Símaskráin hefur verið unnin af
þrem fyrirtækjum. Hún var sett
í Leiftri, prentuð í Prentsmiðjunni
Odda og loks bundin í bókbandi
Prentsmiðjunnar Hólar, en þar var
SÍMASKRÁIN Á MORGUN
Yvonne Nielsen með Símaskrána 1964. í baksýn er fjallhár stafli af
Símaskránni, tilbúinn til dreifingar til símnotenda.
á skemmtistað
Stúlka, sem var að skemmta
sér í veitingahúsi hér í borg s.l.
laugardagskvöld tapaði þar að
heita mátti aleigu sinni, sam-
tals um 40 þús. kr., auk ómiss-
andi skilríkja og stendur nú
uppi alislaus og í hinum mestu
vandræðum.
Þessi stúlka hefur að undan-
förnu verið erlendis og hafði
meginhluta aieigunnar í veski
sínu, en það voru dollarar,
ferðatékkar, sparisjóðsbók, auk
innflytjendapassa. Með þetta
veski fór hún á dansleik í
Klúbbinn á laugardagskvöldið
og týndi því þar.
Telur stúlkan sig hafa skilið
veskið eftir á borði, en þegar
hún ætlaði að grípa til þess var
það allt í einu horfið með inni-
Framh. á bls. 5.
í morgun verið að leggja lokahönd
á verkið.
Þeir Hafsteinn Þorsteinsson og
Magnús Oddsson, fulltrúar hjá Póst
og símahálastjórninni hafa haft yfir
umsjón með útgáfunni en geysileg
vinna er í skránni eins og menn
geta séð af því að hún er langt
á 5. hundrað blaðsíður á stærð.
Myndin sem fylgir var tekin í
morgun I bókbandsstofu Hóla 1
Þingholtsstræti. Þar hittum við 16
ára stúlku, Yvonne Nielsen sem var
að leggja lokahönd á skrána, setti
göt með sérstakr; vél í horn ofan
vert og staflaði þeim upp í stóra
stafla, sem eru síðan fluttir niður
í Landssímahús, en þar verður skrá
in afhent næstu daga til símnot-
enda, en á morgun kl. 9 fyrir há-
degi verður eigendum númera
10000 — 11999 afhent skráin f af-
greiðslusal landsímastöðvarinnar í
Thorvaldsensfcræti 4. Afgreiðslu
skráarinnar lýkur Iaugardaginn 2.
nóvember, en þá verða hin nýju
númer í Kópavogi, 40000—41999
afgreidd.
Samkvæmt beztu fáanlegum
upplýsingum er slæmt útlit eins
og sakir standa með sölu vetr-
arsíldarinnar. Er sagt að ekk-
ert eða mjög lítið hafi verið
selt fyrirfram af saltsíldinni, en
það er sjaldgæft í byrjun ver-
tíðar.
Það skal fram tekið að þetta
er ekki haft eftir síldarútvegs-
nefnd. Blaðið hafði samband
við skrifstofu hennar í morgun
og vildi framkv.stjórinn ekk-
ert láta uppi um markaðsmálin
að svo stöddu.
Hins vegar hefir Vísir orðið
var við eðlilegan og mikinn á-
huga fólks á þessum málum,
sem eðlilegt er þegar vertíðin
er að hefjast. Og því miður
telja fróðir menn, sem blaðið
hefir snúið sér til, að miklum
örðugleikum sé bundið að selja
saltsíldina. Er það rakið til
mikillar veiði í Norðursjó og
einnig til mikillar söltunar
Norðurlandssíldar í sumar. Aft-
ur á móti telja heimildarmenn
blaðsins sæmilegt markaðsút-
lit fyrir frysta síld. Það mun
einnig vera góður markaður
•WVWVWWWVVVVWWWWVVVVVVV^VVVVVVVVVVVVVVVVWVVVVVVWVVM
Fuglar gera Gull-
faxa óstarfhæfaa
Myndin sýnir dæld á vinstri væng flugvélariimar.
fyrir síldarflök, en mikill inn-
flutningstollur á þeim í löndum
Efnahagsbandalagsins.
Gullfaxi — flugvél Flugfélags
íslands — varð fyrir áfalli vest-
ur á ísafirði í gær er hún lenti
þar í fuglageri við lendingu.
Flugvélin dældaðist það mikið
að ekki var talið gerlegt að
taka farþega og var henni flog-
ið tómri til Reykjavíkur.
Gullfaxi var sendur I áætlun-
arflug vestur á ísafjörð í gær-
dag. Þegar hún var komin að
því að lenda á lsafjarðarflug-
velli sáu flugmennirnir hvar
mikil fuglamergð kom ofan úr
fjallshlíðinni og stefndi þvert í
veg fyrir flugvélina.
Flugmennirnir áttu þá ekki
annars kost en hætta við að-
flugið að svo komnu máli og
hækkuðu flugið þess f stað. Við
það sluppu þeir við aðal fugla-
mergðina, en nokkrir einstakir
fuglar lentu samt sem áður á
vélinni.
Er flugmennirnir höfðu flogið
einn hring var frekari hætta
liðin hjá og þá lentu þeir vél-
inni á flugvellinum. Flugvirki
var með í vélinni og gerði hann
athuganir á henni strax eftir
lendingu. Kom þá í ljós að hún
hafði dældazt töluvert-bæði að
framan og eins á vinstri væng.
Sjálfsagt var talið að eiga ekk-
ert á hættu og var flugvélinni
flogið tómri til Rvíkur. Mun
viðgerðin á Gullfaxa taka
nokkra daga.
í: * .
..< 9
* *.....
fj
VISIR
53. árg. — Mánudagur 21. október 1963. — 133. tbl.
apa
aieigunm