Vísir - 21.10.1963, Side 5
5
V í SIR . Mánudagur 21. október 1963.
Urðu fyrir vonbrigðum, en tóku sæti f stjórn Home: Maudling, Hailsham, Butler.
ÍÞROTTIR —
Framhald af bls. 2.
fann. Hefði þetta óvænta tæki-
færi ekki komið upp í hendur
Ármenninga hefði Jón mark-
vörður og ÍR-vörnin haldið
hreinu.
Furðulegur var seinni hálf-
leikur. Aðeins tvö mörk voru
skoruð. Gylfi 5 —1 og Gunnlaug-
ur 6—1 á síðustu mínútum
leiksins úr víti og var þetta
þvf eina mark stórskyttunnar í
leiknum.
Beztu menn: Gylfi Hjálmars-
son, sem virðist vera að taka
við hlutverki bróður síns í
skotfiminni, Jón Jónsson, mark-
vörður og Gunnlaugur. Hjá Ár-
raanni: Sveinbjörn Björnsson,
markvörður.
Markverðirnir voru góðir og
áttu stóran þátt í hve fá mörk
voru skoruð, en varnirnar voru
báðar vel á verði gagnvart
heldur linum sóknartilraunum
og litiu sem engu línuspili.
Dómari var Sveinn Kristjáns-
son og dæmdi ágætlega.
i Tapaði —
Framh. af bis. 1.
haldinu eins og það lagði sig.
I Stendur stúlkan nú uppi með
tvær hendur tómar og er í
miklum erfiðleikum einnig
vegna hvarfs persónuskilrfkja
hennar sem í veskinu voru.
Stúlkan snéri sér til rann-
sóknarlögreglunnar og lögreglan
treystir því að sá sem tekið
hefur veskið til handargagns
skili því þegar. Eins er
fólk, sem statt hefur verið í
Klúbbnum á laugardagskvöldið
og einhverjar upplýsingar gæti
gefið beðið að hafa samband
; við rannsóknarlögregluna.
Leynivínsali —
Framh. af bls. 16.
hann hafði verið ölvaður við akst-
ur. Var hann sjöundi maðurinn í
röðinni, sem Reykjavfkurlögreglan
tók og kærði fyrir ölvun við
akstur um helgina.
, Á laugardagskvöldið féll grunur
á leigubílstjóra fyrir að selja á-
fengi úr bifreið sinni. Hann var
handtekinn og játaði sök sína við
yfirheyrslu.
Þá kærði lögreglan og allmarga
öikumenn um helgina fyrir of hrað-
an akstur bæði á götum Reykja-
víkur og eins úti á þjóðvegunum.
Fyrirhugaðar prestkosningar
í Reykjavík fara sennilega fram
sunnudaginn 8. des. þar sem 1.
desember ber að þessu sinni
. upp á sunnudag.
Umsækjendur eru byrjaðir að
messa og kynna sig í borginni,
þrfr messuðu í gær og var hvar
vetna mikil aðsókn. Síðustu
framboðsmessurnar verða 17. þ.
m. Þeim er öllum útvarpað á
212 metrum. Einn umsækjand-
inn ,sr. Ingólfur Guðmundsson,
sem sótti um Bústaðaprestakall,
hefjr verið skipaður prestur í
Mosfellsprestakalli í Grímsnesi,
þar sem hann varð nýlega hlut
skarpari af tveimur umsækjend
um í prestskosningum, og hefir
hann dregið aftur umsókn sfna
í Reykjavík.
Home lávarður, hinn nýi forsætis
ráðherra Bretlands, birti í gær lista
yfir nær alla helztu ráðherra sína.
Aðalráðherrar eru 23, en voru 21
í stjórn Macmillans. Þeir þrír ráð-
herrar ,sem voru lengst af aðal-
keppinautar um forsætisráðherra-
embættið, Butler, Maudling og
Hailsham lávarður, taka allir sæti
f stjórn Home lávarðs, og Selwyn
Lloyd, sem Macmillan lét víkja úr
sæti fjármálaráðherra sumarið
1961, fær sæti í stjórninni.
Mikla athygli vekur, að McLeod
málsvari ríkisstjórnarinnar f neðri
málstofunni annar af tveimur for-
mönnum íhaldsflokksins, og Enoch
Powell, höfnuðu tilboði Home lá-
varðs um sæti í ríkisstjórninni,
og sýnir það alvarlegan klofning.
Times segir þetta alvarlegasta
klofning í flokknum eftir styrj-
öldina.
Home forsætisráðherra verður í
kjöri í aukakosningu, sem fram
fer í Kinroth, Vestur-Skotlandi, eft-
ir um 3 vikur, og afsalar sér þvf
lávarðstign sinni. í þessu kjördæmi
sigraði íhaldsflokkurinn með um
12,000 atkvæða meirihluta f sein-
ustu almennum þingkosningum, og
voru frambjóðendur þá 3, en nú
verða þeir fjórir.
Athygli vekur að Selwyn Lloyd
sem verður innsiglisvörður mun og
verða talsmaður stjórnarinnar í
neðri málstofunni, ennfremur að
varaforsætisráðherraembættið er
lagt niður, en því gengdj R. A.
Butler, sem nú verður utanríkis-
ráðherra, næst virðingamesta em-
bættinu í stjórninni, Maudling er
áfram fjármálaráðherra og Hails-
ham lávarður vísindamálaráðþerra,
Duncan-Sandys samveldis- qg riýr,
lendumálaráðherra tekur við Afríku
málum, sem hafa verið í höndum
Butlers. Edward Heath sem var að-
stoðarutanríkisráðherra og samn-
ingamaður um aðild að Efnahags-
bandalagi Evrópu verður verzlun-
ar- og iðnaðarmálaráðherra, og fer
auk þess með mál sem varða um-
bætur og skipulagningu slíkra mála
í einstökum landshlutum. Peter
Thornycroft er áfram landvarnar-
ráðherra og Henry Brooke innan-
ríkisráðherra. John Hare verður
kanslari Lancasterhertogadæmis,
en John Godber tekur við félagsm,-
ráðherraembættinu. Ernest Marples
er áfram samgöngumálaráðherra en
fyrrverandi verzlunarráðherra Fred
erick Errol verður raforkumálaráð-
herra. Sir Joseph Kesth er áfram
húsnæðismálaráðherra og Edward
Framboðsmessurnar hófust kl.
11 f gærmorgun. Þá messaði sr.
Ragnar Fjalar Lárusson frá
Siglufirðj í Réttarholtsskólan-
um, en sr. Ragnar sækir um hið
nýja Grensásprestakall. Kl. 2
messaði séra Grímur Grfmsson
frá Sauðlauksdal í Laugarnes-
kirkju, en sr. Grímur er um-
sækjandi um hið nýja Áspresta
kall. Kl. 5 í gær messaði séra
Arngrímur Jónsson frá Odda í
Hátíðasal Sjómannaskólans, en
sr. Arngrímur sækir um Há-
teigsprestakall. Vísir hafði i
morgun tal af manni nokkrum,
sem sótti allar framboðsmess-
urnar í gær, og lét hann vel
yfir kirkjusókn, kvað.sums stað
ar hafa verið húsfylli og hvar-
vetna fjölmenni.
Boyle heilbrigðismálaráðherra, Ant
hony Barber skrifstofustjóri í fjár
málaráðuneytinu verður heilbrigðis
málaráðherra í stað Enoch Powells,
sem hafnaði boði um að vera áfram
í stjóminni.
Home flutti útvarps og sjónvarps
ræðu á laugardagskvöldið og var
opinskár og blátt áfram. Hann
kvaðst taka við af mikilhæfum
stjórnmálamanni og hlutverk sitt
væri þjónusta við land og þjóð
og bað hann menn að starfa með
stjórninni að lausn vandamálanna.
Flest Lundúnablaðanna verja
nær öllu plássi á forsíðum sínum í
morgun til þess að ræða um Home
I tilefni greinar þeirrar er Tóm-
as Hallgrímsson, formaður Knatt-
spyrnusambands - Siglufjarðar hef-
ur fengið birta í flestum dagblöð-
um Reykjavíkur ,sé ég ástaéðu til
að taka eftirfarandi fram:
Þegar T.H. hringir til mín og tal
ar um ,að hann þurfi að fá undan-
þágu fyrir pilt yngri en 18 ára til
að Ieika í fyrsta aldursflokki KS,
tekur hann ekki fram hversu gam-
all viðkomandi piltur sé. Kom mér
og öðrum stjórnarmeðlimum KSÍ
ekki annað til hugar en hér væri
um pilt úr 2. aldursflokki að ræða.
í þeirri góðu trú, sendum við T.
H. til upplýsingar orðrétt ákvæði
úr reglugerð KSl, þar sem segir
að 4 piltar mest úr 2. aldursflokki
megi leika með 1. aldursflokki.
Það ,eins og í ljós kom síðar,
að pilturinn væri úr 3. aldursflokki
hvarflaði hinsvegar ekki að okkur.
Hefur það aldrei skeð, svo ég viti,
að 3. flokks piltur hafi leikið með
I. aldursflokki, enda eru um það
strangar reglur, að slíkt sé með
öllu óleyfilegt. Er ekki hægt að
veita undanþágu frá því ákvæði
undir neinum kringumstæðum, og
var algjörlega gagnslaust að fara
fram á það við stjórn KSÍ. Hér er
um eina af meginreglum knatt-
spyrnulaganna að ræða, sem stjórn
KSÍ verður að gera kröfu til að
formenn einstakra knattspyrnufél?
aga kunni deili á. Grandalausir um
þennan ófróðleik T.H. og þá fá-
sinnu, að verið væri að fara fram
á, að láta pilt úr 3. aldursflokki
leika njeð 1 .aldursflokk'i, sendum
við svarskeytið til Siglúfjárðar.,
Þannig leit málið út frá okkar sjón
arhóli og það er kjarni málsins.
og hina nýju stjórn. Og að sjálf-
sögðu er nýja stjórnin í ritstjórnar
greinum þeirra allra. Mörg blað-
anna hrósa Butler fyrir eðallyndi
hans og frjálslyndi, er hann ákvað
að styðja Home.
Hið óháða og mikilsmetna Lond-
on Times, segir að Home hafi greini
lega lagt sig í líma með að gera
ekki fleiri breytingar en frekast
var nauðsynlegt — en vegna tog-
streitunrtar hafi verið um margar
glufur og göt að ræða, sem hann
hafi þurft að múra upp í. Segir
blaðið, að ef flokksmenn í íhalds
flokknum snúi bökum saman, megi
framar öðru þakka það Butler.
Ég er allsendis óvanur að
Standa í rifrildi, hvað þá blaðadeil
um og hef ekki hugsað mér að
leggja út á þá braut. En vilji for-
maður K.S. standa við brigzlyrði
sín um fúlmennsku, ódrengskap
og hlutdrægni þá væri æskilegt
að hitta hann á ársþingi KSÍ í
næsta mánuði. Þar er hinn rétti
vettvangur til að gera upp sakirn-
ar.
Svo að lokum þetta: Þá lágmarks
kröfu verður að gera til fullorð-
inna, ábyrgra manna, sem viðhafa
og endurtaka ummæli úr einkavR-
Síommúiiistar ™
Framh. af bls. 16.
félags Hafnarfjarðar ólöglegir!
Auk þess lögðu kommúnistar
til, að fulltrúar hins nýja félags
nema í bifvélavirkjun fengju
aðeins seturétt á þinginu en
ekki atkvæðisrétt og vildu þeir
þar fara sömu leið og farin var
gagnvart LÍV á þingi ASl, Lýð-
ræðissinnar mótmæltu þessum
aðförum kommúnista en komm-
um tókst ei að síður að merja
meirihluta við atkvæðagreiðsíu
um málið, m.a. með því að láta
formann sambandsins úrskurða
að fulltrúar Iðnnemafélags
Hafnarfjarðar hefou ekki at-
kvæðisrétt um málið!
Er kommúnistum hafði þann-
ig tekizt að koma fram slíkum
bolabrögðum og lögbrotum, þótt
þeir væru í minnihluta á þing-
inu, gengu lýðræðissinnar af
þingi. Munu þeir nú hafa í at-
hugun að stofna nýtt iðnnema-
samband.
Daily Telegraph heldur þvf fram,
að með þeim breytingum, sem
gerðar voru á stjórninni hafi verið
miðað að því að treysta aðstöðu
hennar til að fást við iðnaðarmál
og önnur mál viðskiptalegs eðlis.
The Guardian segir að í upphafi
hafi það orðið til að veikja stjórn
ina að Home var valinn forsætis-
ráðherra, en Financial Times spá
vel fyrir Home, komist hann klakk
laust yfir erfið.leikana fyrstu vik-
urnar. Daily Herald, málgagn krata
hrósar McLeod fyrir að hafa ekki
tekið tilboðinu um að sitja áfram 1
stjórninni — völdin í flokknum séu
nú komin í hendurnar á hinni íhald
samari fylkingu í flokknum.
tölum, að þau séu rétt eftir höfð.
Lítilfjörlegt er að leggja mönnum
orð í munn, á opinberum vettvangi
sem þeir hafa aldrei sagt.
________Björgvin Schram.
Flóð í
Eyjum
Það var aftaka veður hér um
helgina, svo að jafnvel elzu
menn muna ekki annað eins,
sagði fréttaritari Vísis £ Vest-
•Tnannaeyjum í morgun. Á laugar
daginn voru mikil flóð, og
hvað mest um 7 leytið um kvöld
ið. Sjór skemmdi mikið pýbygg
ingu Einars Sigurðssonar, og er
þetta annað áfallið sem hún
verður fyrir af völdum veðurs.
Sjórinn hreinsaði burt mikið af
timbri, og gátu menn gengið á 0
fjörur um nóttina og hirt móta- |
timbur.
Þá flæddi einnig inn £ Hrað-1
frystistöðina, og bleytti og 1
skemmdi vélar.
Skemmdir munu þó ekki vera
mjög alvarlegar. Menn voru á
vakki við höfnina alla nóttina,
til þess að líta eftir bátum sín-
umi og tókst þannig að forða
miklu tjóni. T.d. um ólguna
£ höfninni má geta þess að Herj-
ólfur varð ekki haminn við
bryggju, og varð að fara með
hann út á sundið. Vindhraðinn
var mikill, en þó urðu ekki frek-
ari skemmdir af hans völdum.
■
«—PTT"°
Mikil aðsókn að
framboðsmessum
JÖRGVINS SCRAM
vii greiði Tómasar Hall-
grímssonar formanns KS