Vísir - 21.10.1963, Side 11

Vísir - 21.10.1963, Side 11
V1SIR . Mánudagur 21. október 1963. n ta Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1,30 til 3,30. Þjóðminjasafnið og Listasafn Ríkisins eru opin þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu daga. Frá kl. 1,30—4. Söfnijn Bókasafn Seltjarnamess. Otlán: Mánudaga kl. 5,15 — 7 og 8 — 10, Miðvikudaga kl. 5,15 — 7., Föstu- daga kl. 5,15—7 og 8 — 10. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Ferð á fund vina þinna eða kunn ingja er undir hagkvæmum á- hrifum, sérstaklega með það fyr ir augum að fá hjá þeim ráðlegg ingar á sviði fjármálanna. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú ert nú reiðubúinn til að verja bæði tíma og fé i þágu einhvers verðugs málefnis. Þú skipar vissulega fastan sess i hjörtum þeirra vina þinna sem trúa á þig. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Fuil ástæða er fyrir þig til að vera þakklátur þegar þú sérð að vonir þínar eru að rætast. Þú ættir að geyma þér aðstoð annarra' þangað til illa gengur hjá þér. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þú ættir að gæta þess vandlega að láta ekki uppskátt við nokkurn mann hvað þú hyggst framkvæma eða á hvern veg tiifinningum þínum er var- Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 22. október. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þú ættir að 'taka til ná- innar athugunar tillögur og skoð anir maka þíns eða náins fél- aga. Þær gætu reynzt þér ieiðar ijós í myrkrinu. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Það kemur sér oft vel fyrir þig að hafa safnað kröftum þegar rólegir dagar eru á vinnustað. Þú þarft að taka ákveðna af- stöðu á sviði ástamáianna. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Þér er nauðsynlegt að minnast þeirrar tómstundaiðju öðru hverju, sem þér finnst mest tii um svo og þess aðila, sem er hjarta þínu kærastur. ICrabbinn, 22. júní til 23. júlí: Það er engin ástæða fyrir þig til að iðrast ákvarðana þinna, svo lengi sem árangur þeirra er fullnægjandi. Óvæntur skemmtilegur atburður í vænd- um. Ljónið, 24. júli til 23. ágúst: Það ætti að reynast auðvelt að koma miklu til leiðar í dag, til hagsbóta fyrir alla fjölskyld- una. Gott að komast að endan- fe)Íl^r:ll!lagi £< kvöld' Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Þú ættir að skipuleggja daginn fyrirfram og gera innkaup á þinn venjulega hagræna hátt. Athugaðu möguleikana á skemmtilegra skipulagi kvöld- stundanna. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Bjarna Sigurðs- syni i Brautarholtskirkju ungfrú Oddný Snorradóttir og Ólafur Friðriksson. Heimili þeirra verður að Austurbrún 21. Minningarsp j öld Minningarspjöld fyrir Innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftirtölö- um stöðum: Hjá Vilhelmínu Bald- vinsdóttur Njarðvíkurgötu 32 Innri Njarðvík, Guðmundi Finn- bogasyni Hvoli innrj Njarðvík, og Jóhanni Guðmundssyni Klappa stíg 16 Ytri-Niarðvík. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Þorsteini Björns- syni • í Neskirkju, ungfrú Nína Viktorsdóttir og Rjígnar Friðriks son. Heimiii þeirra verður að Skaftahlíð 30. (Ljósm.: Studio Guðmundar) Það er alltof lítið pláss hérna, við verðum bara að leggja eins miklu af bílnum og við getum. Blöð og tímarit Vatnr.berinn, 21. jan. til 19. febr.:Þú nýtur bezt nærveru ein staklinga, sem stuðla að auk- inni þekkingu þinni og upplýs- ingu. Þú ættir að vera vel fyrir kallaður tii að spara fé héðan í frá. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Það bezta sem nokkur fjá aflamaður getur óskað sér er góð sambönd, félagar og reiðu- fé. Að öðrum kosti áttu ekki beztu kosta völ. Nýlega kom út annað hefti sex- tugasta og níunda árgangs Eim- reiðarinnar. Efni er meðal ann- ars: Ljóð og stökur eftir Gutt- orm J. Guttomsson. Um þróun í íslenzkum nútímabókmenntum eft ir Eystein Sigurðsson stud. mag. Hin heilaga almenna (kristilega kirkja) eftir Sigurjón Jónsson. Á grundvelli laganna, smásaga eftir Þorstein Stefánsson. Frelsi skálds ins eftir Skugga. Ritsjá og Vor- vísur eftir Sigurð Símonarson. Lokadagur i Skyndihappdrætti Sjálfstæðisflokksins er ekki langt undan. Það er nauðsynlegt að ailir sem fengið liafa miðj‘ geri skil sem allra fyrst. Það skapar margvíslega erfiðleika ef það er dregið fram á síðustu stundu. Hafið samband við skrifstofu Sjálfstæðisflokksins f dag. Það kemur all oft fyrir að frú Jackie Kennedy fer sjálf og gerir innkaup, eins og ósköp venjuleg húsmóðir. Nýlega var hún i slíkri inn- kaupsferð og þá sagði ein af- greiðslustúlkan við hana: — Hafa eklci margir sagt við yður að þér líkist frú Kennedy ótrúlega mikið? — Jú svo sannarlega, svar- aði Jackie brosandi — meira að segja sjálfur forsetinn. urmn hann opnaði skápinn. Kóngurinn er búinn að stranda skipinuogvið verðum að koma okkur í björg- unarbátana. Við getum drukkn- að ef eitthvað dregst, flýtið yður nú út úr skápnum. Friðrik Ieit á hann rólegur og virðulegur á svipinn, og sagði. Það er því mið ur ekki hægt, nema hans hátign skrifi aftur breytingu í reglubók- ina. Fyrr get ég ekki farið úr skápnum. hrópaði Kalli, við verðum að ná honum þaðan strax. Verið tilbún ir með bátana hrópaði hann, með an hann þaut ásamt Libertínusi til káetunnar. Verið fljótur herra hirðmeistari, sagði Kalli þegar Er skipið í hættu, spurði kóng- urinn óttasleginn. I slíku tilfelli, verður konungur að hugsa um undirmenn sína. Og Friðrik var læstur inni í skáp niðri í klefan- um mínum. Tíuþúsund hákarlar THERE COULP BE A PIFFERENCE OF OPINION ON THAT) SENOR SCORP/ON, BUT THE APOLOGY K 15 ACCEPTEP. X'LL HAVE TO BE HONEST. IT'S \ FDSITIVELY FASCI- NATINÖ/ „ . PO YOU, PERHAPS, FINP MY ««» APPEARANCE ÍU- RERULSIVE? ÆT3 KIRBY MEETS A MOST FAMILIAR. STRANGER.. Hann Kennedy hefur orðið aðnjótandi „óvenju mikils heiðurs“. Hinn 30 ára gamli málari Rex Clauson hefur málað hann nakinn, sitjandi í ruggustóln- um fræga. Fólk streymir til sýninga- salarins, þar sem myndinni hef ur verið stillt upp og lögregl- an hefur enn ekki . tekið í thumana. Myndin er til sölu og kostar um 100 þusund ís- lenzkar krónur. — Ég lít svo á, segir lista- maðurinh, að nektin sé tákn hreinleika sáiarinnar, svo að málverkið mitt á að véra mik- ill heiður fyrir forsetann. X APOLOSIZE FOR MY MEN, MR. KIRBY. SUNS WERE NECE5SARY TO BRINö YOU V HERE. Á WiW IT MAY 6E MY IMASINATION, BUT X FEEL YOU HAVE BEEN LOOKINSATME PECULIARLY. Það eru nú skiptar skoðanir um brosandi, en ég hefi á tilfinning- það Senor Scorpon, en ég tek ' unni að þér horfið á mig á dá- afskunarbeiðnina til greina. Það .lítið einkennilegan hátt. Finnst má vera að það sé ímyndun mín yður ég kannski vera fráhrind- herra Kirby, segir Senor Scorpion andi? Nei þvert á móti, svarar Kirby hlæjandi, / mér finnst þér vera stórfenglega myndalegur. Ég biðst afsökunar fyrir hönd minna manna herra Kirby, segir þessi ókunni, en þó kunnugi mað ur. En það var nauðsynlegt að nota byssu til að fá yður hingað.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.