Vísir - 21.10.1963, Page 12
VÍSIR . Mánudagur 21. október 1963.
72
■MMHii
Reglusamur maður óskar eftir
herbergi, helst í Austurbænum. —
Sími 20376._________
Tvær ungar stúlkur óska eftir
herbergi. Helzt með aðgangi að
eldhúsi. Tilboð sendist Vísi sem
fyrst, merkt „8425“,
Tvær reglusamar stúlkur utan af
landi óska eftir herbergi, helzt með
aðgangi að eldhúsi, strax. — Sími
16690.
Trésmiður utan af landi óskar
eftir herbergi og aðgangi að baði.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er, Sími
13593.
Kærustupar óskar eftir 1—2 herb.
íbúð. Há leiga í boði. Einhver hús-
hjálp og barnagæzla kæmi til
greina. Sími 33965 milli kl, 7 — 10
í kvöld.
Ungt og rólegt kærustupar óskar
eftir 1 herbergi og eldhúsi. Lítils-
háttar húshjálp kemur til greina.
Sími 32184.
Ung reglusöm hjón óska eftir
lítilli íbúð. Simi 10383.
Óska eftir herbergi á hæð eða í
kjallara sem lagerpláss. Hringið í
sfma 32083 eftir kl. 17 í dag.
Bílskúr til leigu við Álfheima,
stærð 30—35 ferm. og einangrað-
ur. Hentugur fyrir léttan iðnað eða
sem geymsla. Sími 33753.
Unga reglusama stúlku vantar
2ja herbergja íbúð. Uppl. í síma
10637.
Ung stúlka óskar eftir herbergi
sem fyrst, barnagæzla eitt kvöld
f viku kæmi til greina. Sfmi 38076.
Sjómaður óskar eftir forstofu-
herbergi. Sími 36319.
Iðnnemi óskar eftir herbergi sem
næst miðbænum. Sími 23857.
Maður óskar eftir herbergi, helzt
í Hlíðunum eða nágrenni. Sími
24153, eftir kl. 6.30.
Herbergi óskast sem næst Há-
skólabiói fyrir reglusaman mann.
Sími 19823 frá kl. 9-12 og 24943
eftir kl. 12.
2ja herbergja íbúð til leigu fyrir
róleg, eldri hjón eða einhleypa
eldri konu. Tilboð sendist Vísi fyr-
ir fimmtudag, merkt: „Reglusamt
- 325“.
Jazz-klúbb vantar húsnæði.
Uppl. I síma 19040.
Reglusöm, miðaldra kona óskar
eftir 1—2 herbergjum með eldhúsi
eða eldunarplássi. Sími 32520.
Herbergi óskast til leigu. Uppl. I
síma 14488 I kvöld og annað kvöld.
Hafnarfjörður 35-65 m" húsnæði
tií leigu fyrir léttan iðnað eða
geymslu. Uppl. I síma 51414.
Barnlaus hjón óska eftir Iítilli
íbúð. Vinna bæði úti. Sími 33056.
Herbergi óskast nálægt Sunnu-
torgi, fyrir reglusama stúlku. Sími
15798 til kl. 9 — 6 næstu daga.
AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Verzl. Þingholt Grundarstíg 2 Sími
15330
VERKAMENN
Verkamenn óskast í byggingarvinnu. Uppl. í Síma 33732 eftir kl. 7
AFGREIÐSLUSTÚLKA
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í kjörbúð nú þegar. Hlíðarkjör Eski-
hlið 10. Sími 11780.
VERKAMENN
Verkamenn óskast í byggingarvinnu. Gott kaup. Sími 36345 eftir kl. 7
á kvöldin.
KVÖLDVINNA
Afgreiðslustúlka óskast i söluturn. — Sími 34858.
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast hálfan eða allan daginn Efnalaugin Hjálp. Sími 11755
ATVINNA ÓSKAST
Ungur reglusamur maður óskar eftir starfi hálfan daginn, eða á kvöldin
og um helgar. Margt kemur til greina. Sími 32956.
AFGREIÐSLUSTARF ÓSKAST
Stúlka vön afgreiðslu óskar eftir vinnu fyrrihluta dags. Uppl. í sima
23938.
RÁÐSKONA ÓSKAST
Ráðskona óskast á lítinn heimavistarskóla úti á landi. Má hafa með sér
barn. Simi 20073.
BÍLABÓNUN
Við bónum bílana fljótt og vel. Bónstöðin hjá Shell Reykjanesbraut.
Hreingerningar. Vönduð vinna.
Sími 20851.
Ungur reglusamur maður óskar
eftir herbergi, æskilegt að einhver
húsgögn gætu fylgt. Sími 19048
eftir hádegi.
Bílabón. Höfum opnað bónstöð ina Reykjanesbraut við Shell.
Viðgerðir á störturum og dína- moum og öðrum rafmagnstækjum. Sími 37348 milli kl. 12 — 1 og eftir kl. 6 á kvöldin.
Glerísetning. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Utvegum allt efni. — Fljót afgreiðsla. Sími 33914.
Dieselstillingar. — Vélverk h.f. Súðavogj 48. Sími 18152.
Kápur. Tökum kápur til breyt- inga. Árni Einarsson dömuklæð- skeri Hverfisgötu 37, sími 17021.
Hreingerningar og ýmsar húsa- viðgerðir. Vanir menn. Sími 14179.
Húseigendur tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir, girðingar, gler ísetningar o. fi. Sími 15571.
Únglingsstúlka óskast í söluturn (dagvakt). Uppl. í síma 32139.
Breytum tvíhnepptum herrajökk- um í einhneppta. Saumum eftir máli. Sími 15227.
Kæliskápaviðgerðir. Set upp kæli kerfi í verzlanir veitingahús o. fl. Annast viðhald. Geri einnig við kæliskápa. Kristinn Sæmundsson Sími 20031.
Dieselstillingar. — Vélverk 'h.f. Súðavogi 48. Sími 18152.
Geri við saumavélar, kem heim. Sími 18528.
Ráðskona óskast á heimili í ná- grenni Reykjavíkur. Má hafa með sér börn. Uppl. í síma 35050.
Geri við saumavélar, kem heim. Sími 18528.
[ flBSRÆií
Læknanemi óskar eftir 2-3ja her- bergja íbúð. Upplýsingar í síma 38399.
Kona með 13 ára telpu og 6 ára dreng, óskar eftir 2 herb. og eld- húsi. Skilvís greiðsla. Getur set- ið hjá börnum á kvöldin eftir sam komulagi. Sími 20542.
2 stúlkur utan af Iandi vantar litla fbúð eða herbergi nú þegar. Barnagæzla kemur til greina. Uppl. frá kl. 9-6 í síma 13041.
2—3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Sfmi 37434.
Hjón með eitt bam óska etir 1
eða 2 herbergjum og eldhúsi til
Ieigu sem fyrst. Sími 35424
Ung stúlka óskar eftir herbergi
Æskilegt að eitthvað af húsgögnum
geti fylgt Simi 18895 eftir kl. 6
MMVMÍ
Gólfteppi óskast. Uppl. í síma
37015.
Telefunken-útvarpsviðtæki, Opus
7 og stór Tannberg hornhátalari til
sölu, selst sitt í hvoru lagi ef ósk-
að er. Sími 12902.
Notuð, dönsk borðstofuhúsgögn
til sölu. Sími 15541.
j Notaður eikarskápur til sölu. Verð
kr. 800,00. Góð hirzla. Sími 17836.
Til sölu ódýrt klæðaskápur tví-
j settur bókahilla með skáp, bóka-
; hilla sem fellur i hurðarkarm, lítil
j kommóða, tvö járnrám með gorma-
botni sem leggja má saman, hand-
snúin tauvinda. Uppl. á Leifsgötu
6 II hæð Sími 17044.
Til sölu breiður dívan, ódýr. —
Uppl. í síma 16914, eftir kl. 5.
Barnavagn til sölu, selst ódýrt.
Sími 17177.
Hoover-ryksuga, minni gerð til
sölu. Er í 1. fl. standi. Verð kr.
1000,00. Sími 23661.
Fiskabúr til sölu ásamt fiskum
o.fl. Sími 14401 eftir hádegi.
Pedegree- barnavagn til sölu. —
Simi 36941.
Rafmagnseldavél (Norge, ame-
rísk) til sölu, ódýrt. Til sýnis á
Rauðarárstíg 1, 3. hæð. Sími 16448.
Amerísk eldavél til sölu. — Sími
23441.
Vil kaupa gott skrifborð. Sími
23918.
Svefnsófi. Til sölu 2ja manna
svefnsófi. Sími 22510.
Mótatimbur óskast. Simi 33949.
IBUÐ TIL LEIGU *
4 herbergja efsta hæð teppalögð í tvíbýlishúsi við Álfheima til leigu.
Ef til vill með húsgögnum. Tilboð sendist blaðinu fyrir miðvikudags-
kvöld rnerkt ,,Álfheimar“
HERBERGI ÓSKAST
Karlmaður óskar eftir herbergi helst með húsgögnum í austurbænum.
Gæti málað, ef með þyrfti. Uppl. i kvöld og næstu kvöld í síma 36285
eftir kl. 18.
* SANDBLÁSTURSTÆKI
Sandblásturs og múrhúðunartæki til sölu. Uppl. i síma 20599 milli kl.
12-1 og 7-8
REGNKLÆÐI
Regnklæði fást hjá Vopna. Mikill afsláttur af sjóstökkum. Gúmmífata-
gerðin Vopni, Aðalstræti 16.
HARMÓNIKA TIL SÖLU
Vegna brottflutnings er til sölu Serenelli hnappaharmonika 4ra kóra,
120 bassa, Uppl. á Hverfisgötu 68 eftir kl. 5.
BARNAHÚFUR ,
Ný sending af barna- og unglingahúfum. Barnafatabúðin Skólavörðu-
stíg 2
MIÐSTÖÐVAROFN TIL SÖLU
Steypujárnsmiðstöðvarofnar til sölu. Sími 14091.
CHEVROLET ’50
Til sýis og sölu á bílasölunni Laugaveg 90 — 92. Bíilinn er skoðaður
og í góðu lagi.
SKRAUTFISKAR - GULLFISKAR
Margar tegundir skrautfiska og gull-
fiska til sölu Bólstaðahlíð 15, kjallara.
Sími 17604.
KVÖLDVINNA
Óska eftir kvöldvinnu eftir kl. 6 vanur verzlunarstörfum. Margt
kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt — aukavinna 68 —
fyrir mánaðarmót.
. JARNSMIÐI
: Tökum að okkur alls konar járnsmíði. Hliðgrindur, handrið úti
Íbiíg óskast til leigu. Sfmi 10235. | og inni Alls konar nýsmíði og rafsuðuviðge. ðir og margt fl. Upp!
i síma 51421.
HANDFÆRAMENN ÓSKAST
2 vana háseta vantar á m/b Ottó sem liggur við Grandagar. Uppl.
um borð í bátnum eða 1 símum 36170 og 37469.
Trésmiður utan af landi óskar eft
ir herbergi og aðgang að baði.
Sími 13593.
Sm^ogl singar einnig
á bls. 7
HANDRIÐASMÍÐI
Tek að mér smíði á handriðum og annarri járnsmíðavinnu. Hef einnig
plasthandlista á handrið. Uppl. f síma 16193 og 36026.
INGIBJÖRGINGVARS
1 Verð við í nokkra daga, frá 8 — 10 Hverfisgötu 70 (kjallara).