Vísir


Vísir - 01.11.1963, Qupperneq 1

Vísir - 01.11.1963, Qupperneq 1
VISIR 53. árg. — Fösudagur 1. nóvember 1963. — 143. tbl. NIUISLENDINCAR LÆRA NIÐURSUÐUIÞ ÝZKAL. Nýlega eru famir til Vestur- íslenzku Iærlingamir dvelja f sá styrkur þeim til greiðslu á Þýzkalands níu íslendingar, er Þýzkalandi í eitt ár. Veitir dvalarkostnaði. Undirbúningur- teknir verða þar sem lærlingar þýzka sambandslýðveldið þeim inn að þessum námsdvölum hef í niðursuðuverksmiðjur. Munu styrk allan tímann, og nægir Framh. á bls 5 RÍKISSTJÓRNIN TREYSTÍR Viðtal við Gunnar Thoroddsen fjármálaráðherra Gunnar Thoroddsen fjármálaráðherra f gærkvöldi átti Vísir tal við Gunnar Thorodd- sen fjármálaráðhérra, um þá ákvörðun ríkis- stjórnarinnar að leggja fram á þingi frumvarp um stöðvun verðlags og kaupgjalds til áramóta. — Hverjar em ástæðurnar til þess að þetta fmmvarp er fram komið? — Ástæðan er ofur einföld. Efnahagslíf okkar Islendinga hefur verið síðustu mánuðina að færast í áttina til þess sem það var fyrir 1960: Þjóðin er aftur farin að lifa um efni fram. Eyða meiru heldur en hún afl- ar. Þetta kemur fram í því, að eftir að við höfðum hagstæðan gjaldeyrisjöfnuð gagnvart út- löndum árin 1961 og 1962, þá er mikill gjaldeyrishalli það sem af er þessu ári. í öðru lagi hefur tilkostnaður útflutningsatvinnuveganna auk- izt svo gífurlega að öll sam- keppnisaðstaða þeirra á erlend- um mörkuðum við aðrar þjóðir hefur stórversnað. Hinar gífur- legu kauphækkunarkröfur sem nú eru gerðar, frá fjöida félaga með boðun verkfalla, og hótun- um um þau stefna öllum þjóðar- búskap okkar í voða. Æskilegast hefði veriö að hin frjálsu samtök vinnuveitenda og verkalýðs,' hefðu með frjálsum samningum fundið þann launa- grundvöll sem væri I samræmi við þjóðarframleiðsluna, og sem þjóðarbúið gæti borið. En þar sem þeim hefir ekki auðnazt að leysa þetta verkefni, og þjóðar- voði er framundan ef ekki er að hafst, er það skylda ríkisstjórn- arinnar og þingmeirihluta, sem þjóðin hefir í nýafstöðnum kosningum vottað traust sitt, að taka I taumana. ann? Leysir frumvarpið vand- — Þetta frumvarp er aðeins um bindingu kaupgjalds og verðlags í tvo mánuði eða til áramóta. Það veitir aðeins þann sjálfsagða og óhjákvæmilega frest til þess að undirbúa heild- arlausn málanna. Sú heildar- lausn veröur að tryggja eðlileg- an rekstur atvinnuveganna, tryggja launþegum rétta hlut- deild í auknum þjóðartekjum, og sérstaklega tryggja kjara- bætur þeim til handa, sem lægst eru launaðir og verst settir f þjóðfélaginu. — Hvemig haldið þér, að undirtektir almennings verði? — Ríkisstjórnin hefur það mikla trú á dómgreind lslend- inga að hún treystir þvf að allur þorri þeirra taki þessum ráð- stöfunum með skilningi og ljái lið sitt til þess að þær megi takast. Verður hægt að aka Múlaveg næsta haust? 1 allt sumar hefur verið unn- ið aö vegagerðarframkvæmdum I Ólafsfjaröarmúla, sem mun vera eitt erfiðasta vegarstæði, sem hér er unnið við. Myndin sem hér birtist var tekin fyrir nokkru, síðasta daginn, sem unnið var í Múlanum á þessu hausti, en framkvæmdir Iiggja að sjálfsögðu niðri þar yfir vetrarmánuðina. Myndin gefur nokkra hugmynd um þá erfið- leika, sem við er að strfða f þessari vegagerð. Það er aðeins grjót og meira grjót, sem stríða þarf við. í sumar voru að jafnaði 20— 30 manns starfandi f vegagerð- imti f ólafsfj.múla og var mest unnið við sprengingar og við Framh. á bls. 5. Blaðlð í dag BIs. 3 Heimsókn f sjón- varpið. — 7 Sumarsíldveiðamar grein eftir Jakob Jakobsson. anna í Mosfellssveit. — 9 Móðir Bónapart- — 8 Afmæl. Morgun- blaðsins. Jarðýta er að ryðja bnrt sprengingargrjóti í vegagerð i Ólafsfjarðarmúla.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.