Vísir - 13.11.1963, Blaðsíða 6

Vísir - 13.11.1963, Blaðsíða 6
6 V1SIR . Miðvikudagur 13. nóvember 1963. útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd í morgun Fréttir sem bárust frá Washing var fyllilega ljóst hvort útgöngu ton síðastliðna nótt undir morg- bannið náði, aðeins til Bagdad uii herma, að orrustuþotur íir eða einnig til annarra borga. íraska hernum hefðu gert árás Kairofréttir hermdu, að hernað- á forsetahöllina í Bagdad. arl .g lög hefðu verið leikin í Samtímis bárust fréttir um útvarpið, milli lesturs tilkynn- það frá Beirut, að hinn hern- inga um útgöngubann. Boðuð aðarlegi landstjóri í írak hefði var mikilvæg opinber tilkynn- fyrirskipað algert útgöngubann ing, en svo þagnaði það. þar til annað yrði ákveðið. Ekki í Irak hefir farið með völd undangengna 9 mánuði byltinga stjórn við forustu Abdul Salams Arefs. Það var hinn 8. febrúar, sem bylting var gerð í landinu og forsætisráðherrann, Kassem, skotinn til bana, og helztu sam- verkamenn hans aðrir. Kassem hafði komizt til valda eftir bylt- ingu gegn Feisal konungi 1958, inn I Bandaríski háskólakcnnarinn Fred C. Barghorn frá Yale hefir vcrið handtfil<inn í Moskvú og sak aðúr úm njósnir. ■ 1 jlí£ðisfc-þéi;fa fyrir nokkrum dög- um og segir Tass fréttastofan, að mál hans sé í rannsókn, en sendi- sfgÖislmmlBbíötl ivcj l nitsrf is Vestrænir fréttamenn telja, að Jnhver tengsl séu milli hennar og- að- þrír Rússar voru nýlega ÍVátidffikVíir í Né^^YÚ'fk Végnrf f' ■■ÚJ feíÚrtsT •úhi' hjósniri'Gfet'i JþVÍVeriðm en konungurinn var þá drepinn og ýmsir fremstu stjórmála- menn landsins. I stjórn Arefs eru margir full trúar Baath-flokksins, sem er öflugasti stjórnmálaflokkurinn í írak og Sýrlandi. Fréttir hafa borizt um það að í seinni tíð hafi verið gerðar allmargar tilraunir til þess að steypa stjórninni, en til þessa hafa allar byltingartilraunir ver ið kæfðar í fæðingunni. Stjórnmálafréttaritarar i Lon- don telja, að andstöðufylkingar Aref-stjórnarinnar séu þrjár, í fyrsta lagi kommúnistar, sem séu vel skipulagðir, í öðru lagi stuðningsmenn Kassems, og svo Kúrdar í norðurhluta landsins, sem stjórnin á undangengnum mánuðum hefir átt í höggi við, en þeir vilja stofna sjálfstætt ríki innan vébanda íraks þó. HELDUR AREF VELLI? Síðari fréttir herma, að land- varnarráðherra hafi lýst yfir í útvarpinu í Bagdad, að tilraun hefi verið gerð til þess að kljúfa ■ Battthflokkinn.L.as hann yfirlýs- ingu fyrir hönd Arefs forsætis- Aref. ráðherra, en í henni stendur að það sé skylda stjórnarinnar að gæta hagsmuna landsmanna og hindra blóðsúthellingar. Lesin voru skeyti yfirmanna fimm her fylkja þess efnis, að þeir styddu stjórnina við forustu Arefs. Fréttir eru enn óljósar, t.d. um hvort gerð var loftárás á forsetahöllina og jafnvel útvarps bygginguna. Vafalaust er, að til- raun var gerð til byltingar, en líklega misheppnazt. Enn slðari fréttir herma, að byltingarráðið, stjórnin og mið stjórn Baathflokksins og leiðtog ar verkalýðshreyfingarinnar komi saman á fund í forsefa- höllinni upp úr hádegi. um gagn- eða hefndarhandtöku að ræða. Barghoorn var sendiráðsstarfs- maður í Moskvu á styrjaldarárun- um og talinn mikill sérfræðingur um mál Sovétríkjanna. Hann hefir síðan oft komið þangað og var þar í heimsókn, er hann var handtek- inn. STRANGAR REGLUR. Talsmaður utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna hefir tilkynnt nýjar reglur, sem setja auknar hömlur á ferðalög sendiráðsstarfsmanna kommúnistaríkjanna um Bandarík- in og ná þær til um fjórðungs Bandaríkjanna eða álíka svæðis og bandarískum sendiráðsmönnum er bannað að ferðast um í Sovétríkj- unum. Reglurnar ná einnig til pólskra sendiráðsmanna, þar sem kunnugt er, að þeir hafa „innt af I hendi viss hlutverk“ fyrir sovét- rlkin. U Thant framkvtcmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir ekki unnt að ná samkomulagi um frið og afvopnun án þátttöku Kína. Ný ráðstefna Colomboríkjanna er hafin í Bangkok. ^ Tíu S-Ameríkuríki vilja að alls herjarþing Sameinuðu þjóðanna geri samþykkt um S-Ameríku sem kjarnorkuvopnalaust hnattsvæði. $*• Somalia hefir hafnað vestrænni hemaðarlegri aðstoð, en þegið sovézka, — sem er sögð vera tvö fait meiri en sú, sem í boði var hjá vestrænu þjóðunum. Somalia vill koma sér upp 20.000 manna her, en vestrænir ieiðtogar telja, að hún þurfi ekki nema 60C0 manna I lið vegna innanlandsöryggis. «>■ SL YSADAGUR / JAPAN Laugardagur síðastliðinn var ein hver mesti slysadagur í Japan, sem sögur fara af, en þann dag fórust yfir 600 manns í tveimur slysum, á fimmta hundrað í námuslysinu mikla, á suðurhluta Kyushu, og 164 í járnbrautasiysi í úthverfi Tokio. Járnbrautaslysið varð með þeim hætti, að vöruflutningalest hljóp af sporinu og urðu tvær farþega- lestir fyrir henni. í járnbrautastöð inni þar sem þetta gerðist fara lest ir og koma með þriggja mínútna millibili allan sólarhringinn. Þetta slys varð aðeins nokkrum klukku stundum eftir að sprengingin var í námunni. — Þegar vörulestin rann af sporinu komu tvær hraðlestir á fullri ferð og rákust á hana. — Af þeim sem voru fluttir í sjúkrahús voru 70 mjög alvarlega meiddir. Sannaðist hér sem oftar, að „sjaldan er ein báran stök“, og enn betur er fréttist að járnbrautar slys hefði orðið á öðrum stað úti á landi og 2 menn beðið bana og nokkrir meiðzt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.