Vísir - 14.11.1963, Síða 2
2
V I S IR . Fimmtudagur 14. nóvember 1963.
8® f -4|
JiWMtoHídiÍlllimæinSliÉlíiiiiiKÍilaiKtltföHTrlÍ!
JÓN BIRGIR PÉTURSSON
'mÍM i' Bmaitt \ V P'4=- * 1 i!r"-feíii
íMi feffi í,-tí8iliiiÍÍiÍ:5!S;mjstt:l;ltÍ«!í!HWtK~jaKg!i
^,a)8n.,.„...........ftpi {gæa| P|i|pí|nj 'JJ":jjr_5K Íttii ..pj gjj
■iHÍStiiaÍmÍiHU}Fti?EisÍíííÍí}iiítííiÍTÍtiulÍ}íHnitltaíiÍfiUill;niitÍTlUu£iiiÍiiy4Ui';'ÍÍ' '
nái'uttwiíitaiMwmwijMritm^HtiHiir-rifeujíilKí
$ hii$r*p 'á\
^lt^UiiaEuinuummiHimri
LlHiiÍk *f |p :iii |ll I
immrUímimnsnittiiriuiitmutUifiiHHirird
iíifttf!
r ntói
HUlhiWK^IHut:
IÞROTTAMYND
VIKUNNAR
MYND VIKUNNAR að þessu
sinni er skemmtileg mynd af
brazilska knattspymusnill-
ingnum Pélé. Myndin var tek-
in fyrir alilöngu síðan, eða
þegar Pélé og félagar hans
sneru heim til Brazilíu með
HM-styttuna. Á flugvellinum
í Ríó hafði flugfélagið Panair
Do Brazil komið upp sýning-
arbrúðu, sem var íklædd
landsliðsbúningi Brazilíu. —
Myndin var svo tekin af Pélé
við hlið brúðunnar af hug-
myndaríkum blaðaljósmynd-
ara, en síðan notaði Panair
myndina í auglýsingaskyni.
Islandsmófið
hefst 14. des.
„Við treystum okkur ekki til að
vera með í heimsmeistarakeppninni
að bessu sinni“, sagði Björgvin
Sehram, form. KSÍ í viðtali við
blaðið í morgun. „Við tókum þátt
síðast, en leikir gegn svo harðsvír,-
uðum atvinnumönnum sem þessum
geta ekki farið nema á einn veg.
Við verðum að velja okkur léttari
andstæðinga“.
Alþjöðasambandið ákvað nýlega
i á fundi sínum í Ziirich að þátttöku-
| tilkynningar skyldu berast ekki síð-
| ar en 15. des n.k. Lokaumferðir HM
! fara fram í Bretlandi að bessu-.siimi
! sumarið 1966, en undankeppni hefst
I næsta haust. Brazilíumenn.firii^jú-
; verandi heimsmeistarar, unnu Chile
keppnina 1962 og urðu einnig heims
meistarar í keppninni í Sviþjóð
1958. Flestir knattspyrnumennirnir,
sem þátt taka, eru atvinnumenn.
Islandsmótið í handknattleik
hefst 14. des. n.k. að Háloga-
landi. Þátttökutilkynningar eiga
að berast skrifstofu ÍBR, Garða-
stræti 6, Reykjavík, ekki seinna
en 18. des.
Fimm leikkvöld munu eiga að
verða í íslandsmótinu fyrir
áramót og mun eiga að Ieika
milli jóla og nýárs, þannig að
handknattleiksmenn munu ekki
fá frið til að bæta „aukakíló-
um“ við sig yfir jólahátíðina,
en hið langa frí jólanna hefur
oft reynzt íþróttamönnum sem
öðrum erfitt í þessu tilliti.
Aðeins 1. deildadeikir og jafn
vel 2. deildarleikir fara fram
þessi fyrstu 5 leikkvöld íslands-
mótsins.
< ' 'J
íísí: ■»;? ii V!
son, Öm Hallsteinsson, Gunn-
laugur Hjálmarsson, Sigurður
Einarsson, Hörður Kristinsson,
Sigurður Óskarsson, Karl Jó-
hannsson, Árai Samúelsson.
ekki með.
Kvennalandsliðið er þannig
skipað: Jónína Jónsdóttir, Sig-
urlfna Björgvinsdóttir, Sylvía
Hallsteinsdóttir, Díana Óskars-
dóttir, Sigrún Guðmundsdóttir,
Hrefna Pétursdóttir, Sigrún Ing-
ólfsdóttir.
Landslið og Pressa leika ann-
að kvök! bæðl í karla og kvenna
flokkum að Hálogalandi og hefst
kcppnin kl. 8.15. Liðin hafa ver-
ið valin og eru þannig skipuð:
Landslið karla: Hjalti Einars-
son, Guðmundur Gústafsson,
Blrgir Björasson, Einar Sigurðs-
-k ARTHUR ROWE, Evrópumeist-
arinn í kúluvarpi fyrir tveimur
árum, hyggur á endurkomu í
Rugbyleikinn, sem hann hóf þeg-
ar hann hætti í kúluvarpi. Rowe
gerði samning, lék 4 leiki með
varaliði Oldham og hætti síðan,
— en fékk fyrir 1500 pund.
Rowe segist telja sig geta kom-
izt langt í leiknum nú og seg-
ist vonast eftir tilboði frá félagi,
en gleymir að hann er enn á
samningi hjá Oldham,
Ragnar Jónsson og Ingólfur Ósk
arsson eru lasnir og verða því
Ustoa og Cky
saman i febrúar
Sonny Liston og Cassius Clay
mætast f keppni um titlinn
„heimsmeistari í þungavigt“, og
verður keppnin háð í Los Ang-
eles mjög liklega einhvern tfma
í febrúar n.k., en ekki er alveg
ákveðið hvenœr keppnin fer
fram í mánuðinum.
Samningar voru undirritaðir
um sfðustu helgi á hóteli einu í
Denver f Colorado. Álitið er að
keppni þessara tveggja mælsku-
jöfra, sem hingað til hafa aðeins
átzt við f munnlegum deilum,
muni færa meira fé en nokkur
hnefaleikakeppni fyrr eða siðar.
Við undirritun kom f ljós að
lítil vinátta var með köppunum.
Þeir sögðust ekki geta þolað
hvora annan. Clay óskaði eftir
að þurfa ekki að sitja við sama
borð og heimsmeistarinn, „stóri
björninn“ Sonny Liston, en List
on sendi andstæðingi sínum að-
eins fyrirlitlegt angnaráð.
Samningur Listons og Clay
gefur Liston 40% af brúttó inn-
komunni en Clay 22.5%. Joe
Luis, fyrrverandi heimsmeistari
f hnefaleik var fulltrúi hnefa-
leikasambands Los Ángeles, þeg
ar samningar voru undlrritaðir.
Sagðist hann geta tryggt 1 millj.
dollara sem lágmarkshagnað af
keppnínni.
í dag á Cassius Clay að mæta
til skoðunar hjá landhernum og
er ekki útilokað að hann verði
kallaður til herþjónustu innan
skamms. Sonny Liston sagði
þegar hann frétti það: „Ég held
ég verði þu líka að fara í her-
inn til að vernda litla aumingj-
ann hann CIay“.
Sonny Liston fagnar sigri yfir einum af andstæðingum sínum. Sérfræðingar í hnefaleikum spá því að
Liston muni ekki eiga í neinum erfiðleikum með Cassius Clay, hinn unga gortara.