Vísir - 14.11.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 14.11.1963, Blaðsíða 10
Hefur reynzt afburðavei vit íslenzka stað háttu Hefur sérstaklega byggöan undtrvagn tyrn is:enzKó i'egi Eyðsla 6 lít.rai ð 100 km Rúmgóður Kostar aðeins 114 þúsund krónur með ársábyrgð frð verksmiðjunum Góð varahlutaþjónusta Bolholti d Sími 11-381 TIL SÖLU Opel Rekord ’62, gott verð. Hillmann ’62, mjög gott verð. Ford Comet ’63, Opel Kapitan 1960-’61 -’62. Opel Rekord ’64, ekinn 5000 km. Simca Arianni ’62, lítið ekinn, einkabíll. Cherrolet ’57-’58 á tækifærisverði. Moskwitch Station ’59, góður. Moskwitch ’59 fólksbíll. D.K.V. ’62, lítið ekinn. Chery II. ’62 Opel Caravan ’59-’60. 7olks- wagen, allir árgangar. Dodge ’55 í fyrsta fl standi. Volvo 544 ,62, lítið ekinn. Mercedes Benz 190 ’58, góður bfll. Mercedes Benz vörubílar og einnig mikið af öllum tegund um og árgerðum vörubifreiða. MATTHÍAS SELUR BÍLANA BÍLLINN Höfðatúni 2 - Sími 24540. FASTEIGNASALAN Tjarnargötu 14. Sími 14946 170 ferm hæð við fjölfarna leið til sölu. Hent- ug fyrir teiknistofu, læknastofu eða skrifstofu. Næg bílastæði. Bílskúrsréttur. Hitaveita Blaðburður Börn vantar til að bera út blaðið í þessi hverfi: GRÍMSTAÐARHOLT mela; MELHAGA HRINGBRAUT SUÐURLANDSBRAUT samband við afgreiðsluna í Ingólfs- stræti 3 — Sími 11660. <TLoti& G P«L ú bllinn Það HREINSAR, GLJÁIR, VERNDAR lakkið og allt króm í SAMA VERKINU FÆST Á BENZÍNSTÖÐVUM Teppa- og húsgagnahreinsunin Sími 34696 á daginn Sími 38211 á kvöldin og um helgar. V I S I R Nætur og helgidagavarzla i Hafnarfirði viktma 9. —16. nóv.: Bragi Guðmundsson. Bröttukinn 33, sími 50523. Næíurvakt í Reykjavík vikuna 9.— 16. nóv. er í Vesturbæjar- apótéki. Neyðarlæknir — simi 11510 — frá k). 1-5 e.h alla virka daga Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 40101. Slysavarðstofan í Heilsuverno arstöðinní er opin allan sólai hringinn. næturlæknir á sama stao klukkan 18 — 8. Sími 21230. Holtsapótek Garðsapótek op Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl 1-4 Lögreglan, sini 11166. Slökkviliðið og sjúkrabifreiðin simi 11100 Fimmtudagur 14. nóvembe 1963. Utvarpið Flmmtudagur 14. nóv Fastir liðir eins og venjulega 18.00 Fyrir yngstu hlustenarrn- ar (Berþóra GústafscBttir og Sigríður Gunnlaugslótt- ir). 20.00 „Kanarífuglinn”, kaitata eftir Telemann. 20.20 Erindi: Nokkur leiðarlþs á hamingjubrautinni (Hinn- es Jónsson félagsfræðng- ur). 20.45 Kammertónleikar í útvarps sal. 21.15 Raddir skálda: Úr verkum Sigurðar B. Gröndal. Les- arar: Gísli Halldórsson cg Gylfi Gröndal. 22.10 Kvöldsagan: „Kaldur á kö:l um“, úr æviminningum Vélhrein- gerningar ÞÆGILEG KEMISK VINNA ÞÖRF. - Sími 20836 Vélahreingern- :ng og húsgagna- Vahir%g vand virkir menn Fljótleg og rifaleg vinna ÞVEGILLÍNN Símj 34052. wrmcrRM i nc/immp I" Bl'ó&um fleti Seint mur sjór eyðast, seint hraft. sneyðast, tóa í trygg5 beiðast, tinna þunn: breiðast, ' eimskra diamb deyðast, drussum velgreiðast, latur við rúm reiðast, ríkum fé leifast. Hallgrírrur Pétursson. t>6 að nú séu háí^r allskonar „keppnir“ méð brauíi og bram- bolti, hefur keppni í einni gam- alli og þjóðlegri IþróttTagzt iður með öllu, en áður varð þar marg- ur frægur af afrekum. íþrótt sú er kappát. Færi svo, að hún yrði endurvakin, má minna á eitt við- urkennt og vottfest afrek, væntan legum görpum til viðmiðmar, og hefur Ólafur Davíðsson slrásett. Það var eitt sinn í göngttn, að Ólafur nokkur frá Gljúfuráikoti í Svarfaðardal sýndi félögum sín- um hvílíkur hann var í ífrótt. þessari. Töldu þeir ofan í fann þrjátíu merkur af spónamat og fjóra kúfaða sláturdiska á eimm degi — og er þess ekki getið, gð honum yrði meint við. (Heimild „Huld“, I. bindi). Volkswagen ’63 verð 115 þús. Zodiac ’58 verð 100 þús. Simca ’61 verð 140 þús. Fiat 600 ’60 verð 55 þús. Höfum verið beðnir j að selja nokkur fasteigna tryggð skuldabréf. — Hjá okkur er mikið úrval bíla. — Skilmálar við allra hæfi. Tóbaks korn . . . ég segi ekki annað en það, að þeir mega svei mér biðja fyrir sér og sínum þarna í Luxemborg ef rjúpnas' ytturnar í borginni fara að fjölmenna þangað á dýra veiðar, eftir að þeim hefur verið bannað að leggjast á fé bænda í nærsveitunum . . . maður getur svona rétt ímyndað sér, hvernip þeim tekst til þarna, í svona litlu landi, þar sem allir mega heita í skotfæri . : . það er þó fyrir sig með laxveiðimennina á sumr in, því að það má hending heita, ef þeir slysa önglum sínum í annað kvikt en afturendann á sjálfum sér . . . RAUÐARÁ SKÚLAGATA 55 — SÍMI 1581'í Kciffitái . . . nei, elskan mín, það varð ekkert úr því að þau skildu . . . ekki í bili . . . þeim kom nefni- lega saman um það á slðustu stundu, að Iáta samningana, sem þeir gerðu, þarna á alþingi, líka ná til sín . . . annars er þetta ekki auðvelt við að fást, þegar hvorugt vill hafa barnið en bæði bílinn . . . Eina sneid . . . póstmeistari telur, að póst þjónustan sé ekki bótaskyld, varð andi þá peninga, sem horfið hafa úr almennum bréfum í pósthús- inu á síðastliðnum árum fyrir sjálfboðavinnu eins af starfs- mönnum hennar, og mun það rétt, því að bannað er að senda þen- inga á vegum póstþjónustunnar á slíkan hátt . . . annað mál er svo það, að eflaust hefur verið annað í bréfum þessum líka, og eflaust hafa ekki verið peningar í öllum þeim bréfum, sem hinn starffúsi póstmaður lét sig ekki muna um að opna . . . nú er því þannveg farið, að maður borgar undir almenn bréf og telur, að um leið og póstþjónustan hefur tekið við gjaldinu og sett stimpil sinn á bréfið, hafi hún um leið tekizt þá skyldu á hendur, að koma bréfinu í hendur viðtakanda en um opnun og lestur þeirra hefur ekkert verið fram tekið . . . þarna hefur því skapazt nýtt vi3 horf, sem vekur þá spurningu, hvort póstþjónustan sé bótaskyld fyrir að slík trcf hafa verið opn- að g lesin, eða hvort henni beri sérstakt gjald fyrir þá þjónustu hafa opnað þau og lesið . . . virðist það síðartalda öllu líklegra og ekki ótrúlegt að póstþjónust- an krefjist sérstaks opnunar- og lestrargjalds fyrir bréf á næst- unni, og hallast ]: " ekki á með systurstofnunum, pósti og síma, hvað snertir gjaldkröfur á hendur neyteridunum. Svo margir gerast nú dagskrár þættir útvarpsins og margbreyti- legir, að hlustendur eru orðnir I vafa um hvort jarðarfarirnar im ellefuleytið á morgnana séu raunverulegar jarðarfarir — eða enn nýr þáttur f vetrardag- skránni. -V-JBfeaiSfe,.-. sjtu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.