Vísir - 14.11.1963, Blaðsíða 13

Vísir - 14.11.1963, Blaðsíða 13
13 V1 S IR . Fimmtudagur 14. nóvember 1963. Nýkomið sérlega fallegt úrval af GJAFAKÖSSUM með: baðolíu, baðsápu, bað- púðri, baðsalti, baðbursta, nuddbursta og naglabursta Sendum gegn póstkröfu um allt land. SNYRTIVÖRUBÚÐIN Laugavegi 76 . Simi 12275 HANDRIÐ Smíðum handrið hliðgrindur o. fl. Sími 35093 og 36497. TIL SÖLU V E RZ L U NÁRH'U 5 N ÆÐ S. ^ til sölu 150 ferm. verzlunarpláss tilvalið fyrir vefnaðarvöru eða efna- laug.. Tilboð skilist til afgreiðslu blaðsins fyrir kl. 12 á laugardag merkt „Góður verzlunarstaður í Reykjavík“ Útvarpsfónn mjög vel með farinn til sölu. Sími 40637. HÚSGÖGN TIL SÖLU Sófi og 2 stólar og hvíldarstóll með skemli til sölu. Sími 40637. FELSAR Viljum kaupa notaða dökka pelsa. Þurfa ekki að vera í móð. Uppl. miíli kl. 5 og 6 í síma 22136. MERCEDES BENZ 180 árgerð ’55 mjög góður til sölu. Uppl. í Skipasundi 72 eftir kl. 6. ATVINNA ÓSKAST Reglusamur og ábyggilegur maður óskar eftir atvinnu nú þegan., Margt cemur til greina. Er vanur bifreiðaakstri innanbæjár og iútan. jTilboð merkt „Strax 23“ sendist Vísi. Kulda húfur hanzkar slæður og hattar HATT ABÚÐIN HULD ísjv prkjuhvoli Bifrelð fil sölu Á bifreiðaverkstæði lögreglunnar við Síðumúla er til sýnis og sölu 6 manna Chervrolet-bifreið, árgerð 1955. Upplýsingar á staðnum. Tilboð sendist Skúla Sveins- syni, varðstjóra, fyrir 20. þ. m. Lögreglustjórinn f Reykjavík, 13. nóv. 1963. l á m s" $ $ 1*1 % m % jf &i' ' 4i*vlrm- RÆSTINGAKONA - ÓSKAST til að þrífa 2 stigaganga í sambýlishúsi. Uppl. í síma 32346 milli kl. 6 og 8. STÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast í húsgagnaverzlun til jóla frá kl. 1—6 Nýja bólsturgerðin Laugaveg 134. ATVINNA ÓSKAST Vil taka að mér næturvakt. Sími 23889 eftir kl. 7. VERKSTÆÐI ÓSKAST Vantar 80 — 150 ferm. húsnæði undir bílasprautun um næstu áramót. Sfmi 11618. HÚSNÆÐI TIL LEIGU í Vesturbænum í Kópavogi fyrir skrifstofur verzlun eða léttan iðnað. Stærð 115 ferm. Bílastæði. Tilboð sendist Vísi merkt „Kópavogur 123“ ■ll|||||lllil|l|l|| FLÍSALAGNINGAR - VINNA Tek að mér flísa- og mosaiklagningu. Uppl. í síma 24954 eftir kl. 6 á kvöldin. Heimsfrægur skemmtikraftur Þau félög og félagasambönd, sem vilja tryggja sér skemmtikraft á heimsmælikvarða fyrir árshátíðir og jólafagnaði í desember og janúar, vinsamlegast hringi í síma 36618. Pússningarsandur Heimkeyrður pússningarsandur og vikursandur, sigtaður eða ósigtaður við húsdymar eða kominn upp á hvaða hæð sem er, eftir óskum kaupenda. SANDSALAN við Elliðavog s.f. Simj 32500. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængurnar. Eigum dún- og fiðurheld ver. Æða- og gæsadún- sængur og kodda fyrir liggjandi. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstig 3 - Sími 18740 Áður Kirkjuteig 29. Ljós og Hiti Garðastræti 2, Vesturgötumegin. Sími 15184 \f\Qj % S mi - •" B Ji 4 ífV 11 Fjölbreytt úrval nýkomið, eik og tekk. STORMJÁRN Nýkomin í fjölbreyttu úrvali. útidyraskrár og lamir, nýkomið í fjöllbreyttu úrvali. b yggingavorur h.f. Laugavegi 178 . Sími 35697 HAFNARFJORÐUR Kaupendur blaðsins eru vinsamlega beðnir I að hringja í síma 50641 ef þeir fá ekki blaðið reglulega. Afgreiðslan, Garðavegi 9. J___________________________r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.