Vísir - 14.11.1963, Síða 12
/2
V í SIR . Fimmtudagur 14. nóvember 1963.
3V<iWu eiyfjM atyjasKi™®
Ung hjón vantar 2—3 herbergja 'úð nú þegar, mætti vera í Kópa- ogi. Sími 41478. Barnlaus hjón óska eftir 1-2 her- bergjum og eldhúsi. Einhver fyrir framgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist Vísi merkt „Reglusöm 63“
Óskum eftir að taka á leigu 2-3 erb. fbúð strax. Erum 2. Vinnum ' æði úti. Reglusemi og góðri um- ’engni heitið. Sími 32135.
Reglusamt fólk óskar eftir 3-4 herbergja íbúð strax. Sími 36809.
Óskum eftir 2ja herbergja íbúð til leigu. Tvennt fullorðið 1 heimili. Vinna bæði úti. Sími 23915.
Óska eftir stofu og eldhúsi eða údunarplássi innan Hringbrautar. Sími 14259.
3-4ra herbergja íbúð óskast til leigu. Má vera stór 2ja herbergja. Sími 20393.
1-2 herbergi og eldhús óskast, '■elzt f Hafnarfirði eða nágrenni. Sfmi 50975 til kl. 6.
Til Ieigu 2ja herbergja kjallara- íbúð. Hitaveita. Tilboð merkt „1. desember" sendist Vísi.
Kona óskar eftir góðu herbergi með sér inngangi. Helzt í Hlíð- unum eða nágrenni þeirra. Uppl. í fma 19625.
1-2 herb. og eldhús óskast, helzt í Hafnarfirði eða nágrenni. Sími 50975 til kl. 6.
2—3 herbergja íbúð óskast. Góð borgun í boði. Fyrirframgreiðsla. Sími 35978.
Kona óskar eftir góðu herbergi með sér inngangi. Helzt í Hlíð- unum eða nágrenni þeirra. Uppl. í síma 19625.
l-2ja herbergja íbúð óskast nú ' egar eða 1. des. Erum tvö í heim iii og vinnum bæði úti. Sími 40902. Sími 24113. Sendibílastöðin hf. Borgartúni 21.
Vantar geymsluherbergi, helst f kjallara, þarf að vera rakalaust og brifaleg umgengni. Sími 20143. Lítið herbergi með aðgang að eldhúsi og baði til leigu fyrir eldri konu. Sími 21937. Fyrir nokkrum dögum tapaðist brúnn skinnhanzki við Réttarholts veg. Uppl. f síma 32885.
Svartir kvenkuldaskór töpuðust s.I. þriðjudagskvöld við Tjörnina. Skilvís finnandi hringi f síma 20556 fundarlaun. ,
Herbergi til Ieigu. Sími 37504.
Herbergi til Ieigu í Bústaðahverfi Teglusemi áskilin. Sími 35088. Guliúr með Ieðurarmbandi tapað- ist s.l. mánudag á Ieið frá Barón- stíg að Vesturgötu 20. Skilist gegþ fundarlaunum í Lögreglustöðina. Iíöttur í óskilum, gulbröndóttur með hvíta bringu. Sími 20372.
Óskum eftir 1-2 herbergjum og eldunarplássi. Sími 35696.
Herbergi óskast. Sími 22647.
Bílskúr. Óska eftir bílskúr, raf- lýstum og rúmgóðum. Uppl. í síma 20941. Stálpaður köttur svartur og hvít ur hefur tapazt. Vinsamlega hring ið í síma 17339.
VI
Hreingerningar og ýmsar húsa-
viðgerðir. Vanir menn. Sími 14179.
Gerum við og endurnýjum bíla-
mótora ásamt öðrum viðgerðum.
Vönduð vinna. Sími 32251.
Geri við saumavélar, kem heim.
Sími 18528.
Óska eftir vinnu á kvöldin og um
helgar. Margt kemur til greina. Til-
boð sendist Vísi merkt: „Auka-
vinna 100“,
Húsmæður. Stóresar og dúkar
stífstrekktir fljótt og vel. Vinsam-
lega komið tímanlega fyrir jól. Sól-
vallagata 38, sími 11454,
Viðgerðir á störturum og dyna-
móum og öðrum rafmagnstækjum.
Fljót afgreiðsla. Sími 37348 kl. 12-1
og eftir kl. 5 e.h.
Saumavélaviðgerðir, ljósmynda-
vélaviðgerðir. Sylgja Laufásveg 19
(bakhús). Sími 12656.
2 stúlkur óska eftir vist strax
hálfan eða allan daginn. Sér her-
bergi þarf að fylgja. Sími 32355
frá k!. 5-8.
Stúika óskar eftir heimavélritun
Sími 18559.
Kísilhreinsun, hitaskipting, pípu
lagnir. Sími 17041.
Hreingerningar. Vanir menn. —
Sfmi 14179.
Óska eftir aukavinnu við vélritun
nokkur kvöld í viku Tilboð merkt
j„VéIritun‘''sendist^á^. Vísi.
- -UnBlHigspiltur -óskast—í—svoi’t
strax á Norðuriandi. Nánari upp-
lýsingar á Njálsgötu 30 fyrir 17.
þessa mánaðar.
Prentari sem vinnur vaktavinnu
| óskar efti'r aukavinnu. Hef bílpróf
! Margt kemur til greina. Uppl. í
síma 14905 eftir kl. 5.
Hænuungar, þriggja mánaða til
sölu. Sími 34303 og 38311.
Til sölu Minox vasaljósmyndavél
og transitorútvarpstæki með vekj-
araklukku, sem kveikir á útvarpinu.
Tækifærisverð. Sími 35067.
Stór ísskápur og automatisk
þvottavél til sölu, ódýrt. Víðimel
64 sími 15104.
Chevrolet vörubifreið árgerð ’55
er til sýnis og sölu að Lundi Kópa
vogskaupstað. Sími 41649.
Danskur stofusófi 4 manna með
teak örmum og lausu baki og set-
um sem nýr til sölu. Verð 5.500
Sími 34050.
Barnavagn, notaður í 8 mánuði
til sölu ag sýnis að Klapparstíg 13,
3. hæð. Fimmtudag kl. 18-19, sími
15638.
Til söiu skrifborð sem jafnframt
er snyrtiborð ásamt samstæðum
stól. Selst ódýrt. Sími 38348.
Dökkbrúnn amerískur pels no.
18 til sýnis og sölu. Sími 12903.
Gólfteppi. Vil kaupa vel með far
ið gólfteppi 3x4 m. Sími 3690L___
Loftpressa. 110 cupf rafdrifin loft
pressa til sölu. Uppl. í síma 36901
eftir kl. 7 á kvöldin.
Segulbandsíæki. Gott segulbands
tæki óskast. Sími 33749.
Stál eldhúshúsgögn, borð kr. 95C
bakstólar kr. 450, kollar kr. 145 ng
strauborð kr. 295. Fornverzlunin
Grettisgötu 31.
Húsgögn. Seljum sófaborð 170'
48 cm. kr. 1500. Sófaborð 120x4i
cm kr. 840. Útvarpsborð kr. 350
Símaborð kr. 480. Smíðað úr teax
Húsgagnaverkstæðið Ránargötu
33A.
Silver Cross barnavagn vel með
farinn til sölu. Garðsenda 15.
Kaupi flöskur merktar ÁVR I
glerið. Einnig flestar glærar flösk
ur og bjórflöskur. Sæki heim. Sími
18264. — Geymið auglýsinguna.
Til sölu útvarpsgrammófónn verð
kr. 3000. Til sýnis milli kl. 6-9 í
kvöld á Langholtsvegi 99.
Telpuskautar óskast no 33-35.
Sími 34050.
Barnavagn. Vel með farinn Pede-
gree barnavagn til sölu. Uppl. í
síma 51135.
Notaður Pedegree barnavagn til
sölu. Sími 12757 eftir kl. 6.
HEIMAVINNA
Óska eftir heimasaum, er vön. Margt annað kemur til greina.
i síma 37189.
Uppl.
HANDRIÐ
Smíðum handrið, hliðgrindur og önnumst ýmsa aðra járnsmíðavinnu.
Fljót afgreiðsla. Verkstæðið Langholtsvegi 31.
STÚLKUR ÓSKAST
4 stúlkur, helzt vanar, óskast. Fri á laugardögum. Uppl. á staðnum kl.
2-5. Borgarþvottahúsið h.f., Borgartúni 3.
AFGREIÐSLUSTÚLKA - ÓSKAST
Afgreiðslustúlka óskast strax. Verzl. Nova, Barónsstíg 27.
STÚLKA - ÓSKAST
Stúlka óskast i vist i kaupstað úti á landi. Gott kaup. Uppl. í síma 41373.
STÚLKA - ÓSKAST
Starfsstúlka óskast. Hótel Borg.
PRESSA - TIL LEIGU
Leigjum út litla pressu (múrbrjót) með mönnum. Uppl. í síma 10260
kl. 3 — 5 á daginn.
KONUR, KARLMENN - ATVINNA
Kvenfólk og karlmenn óskast til starfa í kjötvinnslu vorri. Kjötver h f
Sími 11451.
RÖSK STÚLKA
Rösk stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Kjörbúðin Laugarás, Laugarás-
vegi 1. Sími 35570.
AUKAVINNA - ÓSKAST
Ungur, reglusamur maður óskar eftir vinnu á kvöldin. Margt kemur til
greina. Hefur bllpróf og fólksbíl til umráða. Uppl. í síma 20941 á kvöldin
Húsgögn, Hringsófi með rauðu á
!kl^ði OR 2 rstólp--,‘ SeNt með tæki-
fettlgpergL.Sími 34013.
Til sölu lítið notuð Eríka ferða-
ritvél. Verð kr. 2500. Sími 34751
eftir kk_7.________________________
Notaður barnavagn til sölu. Sími
16082, ____________________________
Gömul eidhúsinnrétting óskast.
Sími 51087.
Vil kaupa vel með farna skauta
no 38-39. Drengjaföt til sölu á
sama stað. Sími 37291.
í Vil kauPa miðstöðvarketil, 2 y2
[ ferm. með kynditækjum. Sími
'0938 á kvöldin.
Óska eftir ritvél.Sími 32015.
Til sölu ný teak sófaborð á tæki
færisverði. Sími 32968.
Húsdýraáburður tii sölu. Uppl.
í síma 41649.
Ungur reglusamur maður óskar
eftir vinnu. Erfiðisvinnna kemur
ekki til greina. Hef bílpróf. Tilboð
merkt „reglusamur" sendist Vísi.
Laghentaa mann vantar í vinnu.
Pólar hf.
Telpa óskast tii að gæta barna
2-3 tíma á dag, 2-3-var í viku. Gott
kaup. Sími 19359.
Tii sölu ódýrt, vegna flutnings,
sófasett, sófaborð, Singer sauma-
vél og rimlarúm. Sími 50142.
Kennsla. Kenni þýzku, les með
skólafólki. Uppl. I sfma 13626.
Píanókennslr Kristinn Þórarins-
son. Brciðagerði 25. sími 34535
Tek enga nemendur fyrst um
sinn. Sigurðijr Briem, Laufásveg 6.
Pianókennsla. Kristín Þórarins-
dóttir, Breiðagerði 25 sfmi 34535.
Kenni vélritun á mjög skömmum
tíma, Sími 37809 kl. 6-9 daglega.
Kenni ensku, dönsku og fslenzku.
Les með skólafólki. Sfmi 16585.
KÓPAVOGS-
"IAR!
\4álið sjálf, við
ögum fyrir ykk
jr litina Full-
^ntnin biónusta
JTAVAL
\lfhólsvegi 9
Silver Cross barnavagn vel með
farinn til sölu. Garðsenda 15.
Sími 35093 og 36497.
Vil kaupa baðvatnsgeymi 200 —
300 lítra. Má vera notaður. Sími
32747.
Danskt skrifborð til sölu. (Teak-
eik) á Hringbraut 112. Sími 14553.
Til sölu Silver Cross barnavagn
ódýrt. Sími 16250.
Vil kaupa Rafha eldavél í góðu
lagi. Uppl. í síma 22724 eftir kl. 8
í kvöld.
Miðstöðvarketill. 10 — 12 ferm.
! miðstöðvarketill með brennara ósk
ast. Sími 36727.
Pe.iegree barnavagn til sölu. Sími
33577.
Barnarúm með dýnu, hjónarúm
og 2 náttborð til sölu. Verð kr.
1500. Sími 37594 eftir kl. 4.
Sem ný Tan-Sad skermkerra til
sölu á Drápul i-3 S.
Vel með farin Tan-Sad barna-
kerra með s .erm til sölu, ennfrem
ur kerrupoki. Uppl. að Hrigbraut
81 kjallara eftir kl. 7 í kvöld.
Lítil Flatley þvottavél til sölu.
Vel með farin, verð kr. 1800. Einn
ig barnarimlarúm. Uppl. í síma
I 33774._________________________
Bamarúm með dýnu, baðborð og
kvenreiðhjól til sölu ódýrt að Hring
braut 46 I. hæð. Sími 19359.
Til sölu saumavél, stór eldavél,
góð fyrir mötuneyti og dívan. Sími
50135.
Kona f Kleppsholtinu getur tek-
ið nokkra menn f fæði (hádegis-
mat). Sími 37653.
Get enn bætt við í fast fæði.
Sími 36551.
FÉLAGSLÍF
KFUM. Alþjóða bænavika KFUM
og K er þessa viku. Er því ekki
A-D fundur í kvöld heldur venju-
leg bænasamkoma.
Kvenskautar no 35 til sölu á
sama stað óskast skautar no 30
eða 40. Sími 32218.
Tii sölu: Stofuskápur, sófaborð,
sófasett (gamalt), saumavél og 3
teppi. Sími 35786.
Vel með farnar barnakojur til
sölu. Sími 17543.
Nýr eins manns svefnsófi, út-
dreginn meþ skáp til sölu. Sími
16049 eða Hverfisgötu 125.
BALLETTSKÓR, enskir
svartir, rauðir og hvítir.
BALLETTBÚNINGAR,
enskir og amerískir úr
ull og Stretch-nælon.
Svartir, rauðir og bláir.
U N I