Vísir - 15.11.1963, Blaðsíða 3

Vísir - 15.11.1963, Blaðsíða 3
VÍSIR nóvember 1963, 3 þjóta fram og aftur um tjörnina á skautum. 2>í .ani Miðmyndin sýnir ylfingamömm- una, þegar hún datt ásamt stöllu sinni í miðri kennslustund inni — óg þá -hló allur ylfinga- höþúrinn.'1 7R / . Vetur konungur er genginri í garð og ísiran er kominn á tjörn ina. Jafnskjótt eru skautarnir teknir fram og fægðir. Áhuginn var svo mikill að þess var ekki beðið að ísinn yrði nógu traust- ur og þess vegna fékk nokkuð stór hópur krakka hressandi bað f tjöminni. ☆ En nú er ísinn orðin nógu traustur og krakkana drífur að. Tjarnarbakkinn við Iðnó er undirlagður af skóm, sem krakk arnir geyma þar meðan þeir B.G. ljósmyndari Vísis skrapp niður á tjörn í gær og smellti af nokkrum myndum. B.G. hitti á stóran hóp ylfinga, sem sagð ist vera á skautum með Helgu ylfingamömmu. Efsta myndin til vinstri sýnir Helgu þar sem hún er að kenna nokkrum ylfingum á skauta. Myndin til hægri er tekin af tveimur litlum hnát um uppi á tjarnarbakka þar sem þær eru að búa sig undir að fara á skauta. Neðsta myndin til vinstri er tekin af fjórum blómarósum þar sem þær sátu á grasstalli fyrir utan Iðnó og sögðust vera að „slappa af“ — Að síðustu varð á vegi ljósmyndarans lítill snáði sem sagðist vera staðráð inn í því að verða skautakong- ur. ☆ HB5HMS Á SKAUTUM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.