Vísir - 15.11.1963, Blaðsíða 10
70
V í SIR . Föstudagur 15. nóvember 1963.
ROYAL
T - 7 0 0
Hefur reynzt
afburðave) vif.
islenzka stað-
háttu Hefui
sérstaklega byggðan undtrvagn tyrir islenzka vegi —
Eyðsia o—6 lítrar á 100 km. Rúmgóður Kostar aðeins
114 þúsund krónui með ársábyrgð frá verksmiðjunum.
Góð varahlutaþjónusta
SCRÓWfi & STÍP,
Bolholti ö — Sími 11-381
TIL SÖLU
Opel Rekord ’62, gott verð. Hillmann ’62, mjög gott verð.
Ford Comet ’63, Opel Kapitan 1960-’61 -’62. Opel
Rekord ’64, ekinn 5000 km. Simca Arianni ’62, lítið ekinn,
einkabíll. Cherrolet ’57 —’58 á tækifærisverði. Moskwitch
Station ’59, góður. Moskwitch ’59 fólksbíll. D.K.V. ’62,
litið ekinn. Chery II. ’62 Opel Caravan ’59-’60. v^olks-
wagen, allir árgangar. Dodge ’55 í fyrsta fl. standi. Volvo
544 ,62, lítið ekinn. Mercedes Benz 190 ’58, góður bíll.
Mercedes Benz vörubílar og einnig mikið af öllum tegund
um og árgerðum vörubifreiða.
MATTHÍAS SELUR BÍLANA
BÍLLINN Höfðatúni 2 — Sími 24540.
FASTEIGNASALAN
Tjarnargötu 14.
Sími 14946
170 ferm- hæð við fjölfarna leið til sölu. Hent-
ug fyrir teiknistofu, læknastofu eða skrifstofu.
Næg bílastæði. Bílskúrsréttur. Hitaveita.
Blaðburður
Börn vantar til að bera út blaðið í þessi
hverfi:
GRÍMSTAÐARHOIT
'VIELAJ
IELHAGA
HRINGBRAUT
SUÐURLANDSBRAUT
Hafið samband við afgreiðsluna í Ingólfs-
stræti 3 — Sími 11660.
cYloti&
O P0 a bílinn
Það HREINSAR, GLJÁIR, VERNDAR
lakkið og allt króm í SAMA VERKINU
FÆST Á BENZÍNSTÖÐVUM
Vanir
menn.
Vönduð
vinna.
Þægileg.
Fljótleg.
ÞRIF. -
Sími 22824.
Teppa- og
húsgagnahreinsunin
Simi 34696 á daginn
Sfmi 38211 á kvöldir
og um helgar.
Nætur og helgidagavarzla f
Hafnarfirði vikuna 9. —16. nóv.:
Bragi Guðmundsson, Bröttukinn
33, sími 50523.
Næturvakt i Reykjavík vikuna
9. —16. nóv. er f Vesturbæjar-
apóteki.
NeyBarlæknir — simi 11510 —
frá kl. 1-5 e.h alla virka daga
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9,15-8, laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Sími 40101.
Slysavarðstofan f Heilsuverna
arstöðinni er opin allan sólar
hringinn. næturlæknir á sama
stao klukkan 18 — 8, Sími 21230.
Holtsapótek Garðsapótek og
Apótek Keflavfkur eru opin alia
virka daga kl. 9-7 laugardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl 1-4
Lögreglan, simi 11166.
Slökkviliðið og sjúkrabifreiðin.
sfmi 11100
Útvarpið
Vélhrein-
gerningar
ÞÆGILEG
KEMISK
VINNA
ÞÖRF. -
Sfmi 20836
Föstudagur 15. nóvember.
Fastir liðir eins og venjulega.
18.00 Merkir erlendir samtíðar-
menn: Guðmundur M. Þor
láksson talar um indverska
skáldið Rabindranath Tag-
ore.
20.00 Efst á baugi (Tómas Karls-
son og Björgvin Guðmunds
son).
20.30 Einsöngur: Leontyne Price
syngur óperuaríur eftir
Puccini.
20.45 Af vettvangi dómsmálanna
(Hákon Guðmundsson
hæstaréttarritari).
21.05 Frá tónlistarhátíðinni f
Salzburg í sumar.
21.30 Útvarpssagan: „Brekku-
kotsannáll" eftir Halldór
Kiljan Laxness, VI. (Höf-
undur les).
22.10 Daglegt mál (Árni Böðvars
' son cand. mag.).
22.15 Upplestur: Ingibjörg Steins
dóttir leikkona les kvæði
eftir Einar Benediktsson.
22.30 Næturhljómleikar.
23.20 Dagskrárlok.
O • ' *
sjonvarpio
Föstudagur 15. nóvember.
17.00 Password
17.30 Accent
18.00 Afrts News
18.15 Country Style U.S.A.
18.30 Lucky Lager Sports Time
19.00 Current Events
Vélahreingem-
ing og húsgagna-
Vanir og vand-
virkir menn.
Fljótleg og
rifaleg vinna
ÞVEGILLINN.
Simi 34052.
:j Blöðum
=í flett
^KFTWTEjmfU7nTLMlpp
<5
Volkswagen ’63 verð 115
þús. Zodiac ’58 verð 100
þús. Simca ’61 verð 140
þús. Fiat 600 ’60 verð 55
þús. Höfum verið beðnir
að selja nokkur fasteigna
tryggð skuldabréf. — Hjá
okkur er mikið úrval bíla.
— Skilmálar við allra
hæfi.
RAUÐARÁ
SKÚLAGATA 55 — SÍ51I 15Í1Í
Lítilla sanda,
Iítilla sæva,
lítil eru geð guma,
þvf allir menn
urðut jafnspakir,
half er öld hvat.
Hávamál.
Á Vestmannaeyjum er lítið eld-
fjall, sem heitir Helgafell, það er
reglulega löguð strýta, um 240
m á hæð með hraunum allt í
kring ,efsta gígskálin er úr gjalli
og hraunmolum og halli hennar
um 25 — 30 gráður . . . gjallkeil-
an hefur myndazt við seinasta
gosið, þegar nýja hraunið var
runnið. Það má vel vera ,að þar
hafi brunnið snemma á landnáms
tíð, því í einu handriti af Land-
námu segir svo: „Herjólfur Bárð-
arson byggði fyrst Vestmannaeyj
ar og bjó í Herjólfsdal, fyrir inn-
an Ægisdyr, þar sem nú er hraun
brunnið.
Þorv. Thoroddsen: Lýsing
íslands.
Þessi vísa hefur Annáli dagsins
borizt:
Af heimskunnar heiftarrosa
heyrzt hefur nóg og sézt.
Nú farið þið burt með Flosa,
fáið oss Svavar Gests.
Eina
sneið
... nú eru bingóin í fullum
gangi, fer stöðugt fjölgandi, og
hefur sú starfsemi aldrei verið
með slfkum blóma og nú . . .
þar geta menn fengið allt, eða
svo að segja allt, sem hugurinn
girnist, annað en kvenfólk og
brennivín, sem er svo auðfengið
annars staðar, að ekki hefur þótt
svara kostnaði að taka það með
. . . satt bezt að segja, þá virð-
ist það dálítið einkennilegt, að
hið opinbera skuli ekki, þrátt fyr
ir alla sfna hugkvæmni þegar um
það er að ræða að ná peningum
af fólki, hafa tekið bingóin f
þjónustu sína — kannski stafar
það fyrst og fremst af þvf, að
opinberum aðilum hefur löngum
verið annað betur gefið en löng-
un og hæfileikar til að fara vel
að fólki, enda ekki þótzt neitt upp
á það komnir, að afla sér vin-
sælda . . . ef það hvarflaði nú
einhverntfma að þeim, þrátt fyrir
allt, mætti kannski benda þeim
á bingóleiðina, til dæmis í sam-
bandi við gjaldheimtu allskonar
. . . setjum sem svo ,að skatt-
heimtan kæmi á fót einu umsvifa
miklu bingói, þar sem sérhver
skattgreiðandi fengi bingóspjöld
út á þá upphæð, sem honum er
gert að greiða i skatt, vissan
fjölda spjalda, hvert kvöld, sem
spilað væri, miðað við það, að
hann hefði greitt bannig alla sína
skatta á tíu til tuttugu spila-
kvöldum . . . vinningana ætti
hið opinbera að geta fengið fyr-
ir svipaða upphæð, og sparaðist
við þessa skattheimtuaðferð, sam
anborið við þá ,sem nú gildir, og
þyrfti þó sennilega ekki að verja
nema nokkrum hluta þeirrar upp
hæðar til þess að um „glæsilega
vinninga" yrði að ræða . . . mest
ur yrði þó munurinn sá, hve
skattheimtan mundi verða stór-
um vinsælli — mætti segja mér,
að mörgum þætti skattur sínn
lægri en góðu hófi gegndi, og
mætti þá leyfa viðkomanda að
hækka skatt sinn, með þvf að
kaupa fleiri bingóspjöld . . . að
öllum líkindum yrðu hin hvim-
leiðu skattsvik þá um leið með
öllu úr sögunni, og yrði því opin-
bera að því mikill gróði . . sem
sagt, við stingum hér með upp
á þessu, án þess þó að gera bein-
lfnis ráð fyrir, að skattheimtu-
yfirvöldin kæri sig um að gera
sér þannig hægara fyrir og skatt-
greiðendum greiðslurnar Ijúfari
. . skattheimtumenn eru nú einu
sinni skattheimtumenn . . .