Vísir - 15.11.1963, Blaðsíða 4
4
V í S IR . Föstuðagur 15. nóvember 1963.
Helgarráðstefna um stefnuskrá Heimdallar
Verður haldin í Valhöll laugardag og sunnudag og hefst kl. 14.00 báða dagana.
Teknir verða fyrir 13 málaflokkar, er skipt verður niður á dagana eins og hér greinir:
Laugardagur:
1. Ahnennur inngangur
2. Stjórnarskráin
3. Efnahagsmál
4. Landbúnaðarmál
5. Iðnaðarmál
6. Utanríkismál
Sunnudagur:
7. Fræðslu- og menntamál
8. Húsnæðismál
9. Æskulýðsmál
10. Vinnulöggjöfin
11. Samgöngu- og ferðamál
12. Sjávarútvegsmál
13. Tryggingarmál
iur.Bk.jcot
í upphafi beggja daganna verður þátttakendum skipt niður í nefnd-
ir, sem fjalla um hvern framkominn málaflokk fyrir sig. Að störf-
um þeirra loknum verður gert kaffihlé, en síðan hefjast almenn-
ar umræður.
Umræðusíjóri verður Jón E. Ragnarsson, stud Jur.
HEIMDELLINGAR ELDRI SEM YNGRI ERU HVATTIR TIL AÐ
FJÖLMENNA.
STJÓRNIN.
i n b ■ ■ ■ i
!□■■■■■■« tiuini
■ ■■■■■■□■!!■■
Hafnarfjörður
OG NÁGRENNI
ULLARDRAGTIR, LEIKHÚSDRAGTIR,
ÍTALSKIR PRJÓNAKJÓLAR
VERZLUNIN SIGRÚN
Strandgötu 31
Nýtt úrval af
HOLLENZKÚM3
VETRARKÁPUM
Poplin kápum með svampfóðri.
Nylon úipum, kuldahúfum, höttum,
hönzkum, töskum og regnhlífum.
% I
^éBnpsikkniingcai'
Þ.JÓNSSON &CO
BRAUTARHOLTI 6 - SIMI 19215
T’engetkabe
•Qokumentskabe.
Boksditla'g
Boksdare
Garderobeskabe
ALLAN
ÁRSINS HRING
FRÁ
SkemmfiferBir
til KAUPMAMAHAFNAR og
Innifalið: Flugferðir,
Kaupmcnnahöfn: gistingar, morgunvcrðjr og kvöldverður,
Mallorca: allur matur, gistingar,
Ferðaskrihtofan LÖND OG LSIÐIR
AOALSTRÆTI S SIMAR: 20800 20760
|se
jzB^Tuciitní'Hc
SfdJJHL'-! T7T
\ey
—rrr
Einkaumboð:
PALi OLAISSON & CO
Hverfisgötu 78
Simar: 20540 16230
P. O Box 143
Kjörgarði.
Höfum á boðstólum glænýja bátaýsu, ekta
sólþurrkaðan saltfisk, glænýja rauðsprettu
og steinbít, reykt ýsuflök, súran hval
ursöltuð og ný ýsuflök,
kæsta skötu, lýsi og hnoð-
aðan mör frá Vestfjörðum.
Sendum með stuttum tyrir-
vara til siúkrahúsa og mat-
sölustaða
FISKMARKAÐURINN,
Langholtsvegi 128
Sími 38057
NYLONULPUR
Tökum upp í dag
hollenzkar vattstungn-
ar nylonúlpur á herra
EQlEI®
með fafriaðinn á fjölskylduna
Laugaveg 99, Snorrabrautar megin - Sími 24975
Bílasala Guðmundar
Til sölu: Opel Record ’62. mjög glæsilegur. Saab ’63.
Opel Record '55. Opel Caravan ’62. Opel Record ’63.
Skoda Oktavia ’61. Opel Caravan ’55. Volkswagen ’63.
BÍLASALA GUÐMUNDAR,
Bergþórugötu 3 . Símar 19032 og 20070.
v/Miklatorg
Sími 2 3136
ABC
með þurrkhettu og
bylgjustút, ásamt
standi, er glæsileg
fermingargjöf.
Fæst i helztu raf-
tækjaverzlunum.
Umboðsm. G. MARTEINSSON H.F. Sími 15896
íSI-SLETT POÞLlN
(N0-IR0N)
MIMERVAcÆ**«ft*>*
'tt K'ivynr.