Vísir - 30.11.1963, Blaðsíða 9
V1 S I R . Laugardagur 30. nóvember 1963.
m
O
★
Um næstu áramót
munu ganga í gildi ýms
ar breytingar, er sam-
þykktar voru á lögunum
um almannatryggingar
á síðasta Alþingi. Voru
þá samþykktar mjög
veigamiklar breytingar
á almannatryggingun-
um eftir að milliþinga-
riefnd hafði endurskoð-
að lögin og frumvarp
verið samþykkt á grund
velli tillagna nefndarinn
ar.
Ein mikilvægasta breytingin,
er kemur til framkvæmda um
næstu áramót er sú, að þá verð-
ur farið að greiða fjölskyldu-
bætur með öllum börnum án til-
lits til annarra bóta. Verður þá
bætt úr miklu misrétti, er ver-
ið hefur á framkvæmd almanna-
tryggingalaganna en það hefur
verið fólgið í því að föðurlaus
börn og börn, er búið hafa hjá
móður sinni einni vegna hjóna-
skilnaðar hafa ekki fengið fjöl-
ur eru ekki greiddar með, er
ekki einu sinni um slíka fyrir-
greiðslu að ræða. Til þess að
koma I veg fyrir, að einstæðar
mæður, sem barnalífeyri fá með
einu bami, fengju minni bóta-
hækkun 1960 en hjón með eitt
barn á framfæri, var gripið til
Gamla fólkið sækir ellilífeyrinn
falla niður með fyrsta barni. Er
það í samræmi við aðdragand-
ann að því, að tekin voru upp
mæðralaun með fyrsta barni en
sem fyrr segir voru tekin upp
mæðralaun með fyrsta barni
1960 til að koma í veg fyrir að
einstæðar mæður, sem bamalíf-
lífeyri lélegustu bætur, er al-
mannatryggingar veittu. Sam-
kvæmt tillögu nefndarinnar var
samþykkt að stórhækka þær.
Lífeyrir ekkju, sem er 50 ára að
aldri verður 25 prósent örorku-
lífeyris í stað 10 prósent eins
og nú er. Lífeyrir ekkju, sem ér
Mikil hækkun verður éinnig á
dánarbótum til ekkna og ekkla.
Kemur til framkvæmda um ára-
mótin bæði hækkun á bótunum
og breytt greiðsluform. Verða
teknar upp mánaðarlegar greiðsl
ur í 8 ár í stað eingreiðslu eins
og nú á sér stað. Núverandi ein-
greiðsla nemur kr. 106.516,80, en
sú upphæð mun hækka upp I
192.000,00 og greiðast á 8 ámm.
Lífeyrissjóðir
/iðbótasjóðir
Ýmsar fleiri breytingar á
tryggingunum taka gildi um ára
mótin, en ekki verða þær rakt-
ar hér. Um leið og þessar breyt-
ingar ganga í gildi kemur einnig
til framkvæmda mikil breyting
á stöðu lífeyrissjóðanna og sam
bandi þeirra við almannatrygg-
ingarnar. Verða Iífeyrissjóðirnir
þá viðbótarsjóðir við almanna-
tryggingarnar en munu ekki
eins og iðulega hefur verið til
þessa koma í stað almannatrygg
inganna. Lífeyrissjóðir, er hlot-
ið hafa viðurkenningu Trygg-
ingastofnunar ríkisins hafa get-
að veitt meðlimum sínum elli-,
örorku-, ekkju- og barnalífeyri
með því að skuldbinda sig til
þess ,að veita aldrei lægri bætur
en almannatryggingarnar. Hafa
félagar slíkra lífeyrissjóða ekki
þurft að greiða nema 30 prósent
af almennu iðgjaldi til trygging
Miklar lagfæringar á almanna-
tryggingunum um áramótin
skyldubætur. Börn, er misst
höfðu föður sinn eða áttu föð-
ur, sem var örorkulífeyrisþegi,
fengu barnalífeyri og samkvæmt
lögunum um almannatryggingar
frá 1946 var litið svo á, að
fjölskyldubætur væru innifaldar
í barnalífeyrinum. En börn, er
áttu framfærsluskyldan föður á
lífi utan fjölskyldu og greitt var
með samkvæmt meðlagsúr-
skurði fengu bætur, er nefndar
voru mæðralaun, þar eð mæður
þeirra voru einstæðar. Og voru
þau talsvert lægri en fjölskyldu
bætur.
Óheppilegt
fyrirkomulag
í áliti milliþinganefndar þeirr-
ar, er endurskoðaði almanna-
tryggingalögin, sagði svo um
þetta fyrirkomulag m. a.:
„Árið 1960, þegar upp voru
teknar fjölskyldubætur með öll-
um börnum öðrum en þeim, sem
barnalífeyrir lífeyristrygginga er
greiddur með eða meðlagsskyld
an föður eiga utan fjölskyldunn
ar, varð ekki um villzt, að sam-
band það milli meðlaga, barna-
lífeyris og fjölskyldubóta, sem
valið hafði verið 1946, var mjög
óheppilegt. Fjöldi barna, sem
almannatryggingarnar greiða
engar bætur með, er af þessum
sökum undanskilinn, þegar fjöl-
skyldubætur eru veittar. Mæð-
ur margra þessara barna fá fyr-
irgreiðslu hjá Tryggingastofnun-
inni I sambandi við meðlagskröf
ur, en þvl aðeins er hægt að
Iíkja þessu við bætur að sveitar-
félag verði samkvæmt fram-
færslulögum, að taka á sig
greiðsluna fyrir föðurinn. Fyrir
önnur börn, sem fjölskyldubæt-
þess ráðs að hefja greiðslu
mæðralauna til einstæðra
mæðra með eitt barn á fram-
færi. Raunveruleg bótahækkun
gat þó því aðeins talizt jafn-
gilda fjölskyldubótum, að barna
lífeyrir væri greiddur með bam-
inu af Tcyggingastofnuninni eða
meðlag af sveitarfélagi, þar eð
ella var það faðirinn, sem
greiddi hluta af þeirri hækkun,
sem móðirin fékk“.
Fjölskyldubætur
með öllum bömum
Lagði nefndin til, að fjöl-
skyldubætur yrðu greiddar með
öllum börnum, einnig þeim, er
fengu barnalífeyri og mæðra-
laun og það var samþykkt. Upp-
hæð fjölskyldubóta var ákveðin
kr. 3000,00 á ári á barn. Þrjár
breytingar verða á ákvæðunum
um barnalífeyri. í fyrsta lagi er
gert ráð fyrir, að ekkill fái
barnalifeyri með börnum sínum,
ef fráfall eiginkonu hans veld-
ur tilfinnanlegri röskun á af-
komu hans, en áður var veit-
ing bamalffeyris til ekkils bund
in þvf skilyrði, að tekjur hans
hrykkju ekki til þess að sjá
fjölskyldunni farborða. 1 öðru
lagi verður heimild til þess að
greiða einstæðum mæðrum
barnalífeyri, ef þær eru öryrkj-
ar, án tillits til þess, hvort þær
fái meðlag með börnum sínum
eða ekki. Og í þriðja lagi verð-
ur heimilt að hækka barnalíf-
eyri, ef annað foreldri er dáið,
en hitt öryrki með sama hætti
og lífeyri munaðarlausra barna.
Barnalífeyrir verður kr. 8.400,00
á ári á hvert bam.
Sú breyting verður á ákvæð-
unum um mæðralaun, að þau
eyri fengu með einu barni,
fengju minni bótahækkun 1960
en hjón með eitt barn vegna
þess, að fjölskyldubætur voru
þá ekki greiddar slíkum börn-
um. Nú, er fjölskyldubætur
verða greiddar öllum börnum,
þykir ekki ástæða til að halda
einnig mæðralaunum með
fyrsta barni. Mæðralaun verða
nú kr. 9.120,00 með tveim' börn-
um á ári og kr. 18.240,00 með
þrem börnum eða fleiri á ári.
Ekkjulífeyrir
stórhækkar.
60 ára á að vera 75 prósent í
stað 58 prósent og miðað við
65 ára aldur 100 prósent í stað
88 prósent nú.
Þá kemur enn fremur til fram
kvæmda um áramótin breyting
á greiðslum dagpeninga, er slys
ber að höndum. Samkvæmt nú-
gildandi lögum skal greiða dag-
peninga frá og með 8. degi eftir
að slys verður, ef hinn slasaði
hefur verið óvinnufær í minnst
10 daga og þar til hinn slasaði
er orðinn vinnufær aftur en þó
ekki lengur en 26 vikur. En nú
er gert ráð fyrir, að dagpen-
ingar verði greiddir í allt að 25
vikur.
anna. Þegar þessi iðgjaldslækk-
un fellur niður, munu félags-
menn þeirra lífeyrissjóða, er hér
eiga hlut að máli, eiga kröfu á,
að lífeyrissjóðirnir endurgreiði P,
þeim frá þeim tíma, er iðgjalds-
lækkunin tók gildi, 70 prósent
iðgjalds til lífeyristrygginga. —
Skulu lífeyrissjóðir þessir greiða
lífeyristryggingum almanna-
trygginganna með vöxtum ið-
gjöld þau, er sjóðfélagarnir hafa
fengið undanþágu frá að greiða
en að frádregnum þeim lífeyri,
sem sjóðirnir hafa sparað trygg-
ingunum að greiða. Er gert ráð
fyrir, að lífeyrissjóðirnir geti
greitt þetta á löngum tíma.
Milliþinganefndin taldi ekkju-
Gosey í stærstu
tímaritum heims
Ýmis stærstu og frægustu myndablöð heims eru nú
farin að birta miklar og glæsilegar ljósmyndir af gos-
inu við Vestmannaeyjar. Virðist gos þetta vekja alveg
sérstaka athygli vegna þess, að þetta voru neðan-
sjávareldstöðvar og eyja sem myndaðist í hafinu.
Eitt frægasta myndatímarit heims, Illustrated London
News birtir í síðasta hefti sem aðalmynd á titilblaði
heilsiðumynd af gosinu. Er það Ijósmynd sem Ingi-
mundur Magnússon ljósmyndari Vísis tók að morgni
fyrsta gosdags, en fréttamenn Vísis urðu sem kunnugt
er meðal þeirra allra fyrstu á vettvang.
Þá hefur frétzt, að risavikuritið Life hafi birt í síð-
asta tölublaði margar myndir bæði í litum og svart-
hvítu sem voru teknar af ýmsum ljósmyndurum hér
heima.
Þá kom hingað heim, sem áður hefur verið skýrt frá
ljósmyndari frá franska blaðinu Paris Match og eru
myndir hans væntanlegar á næstunni.