Vísir - 30.11.1963, Blaðsíða 11
V1 S IR . Laugardagur 30. nóvember 1963.
Helena Eyjólfsdóttir.
01.00 Dagskrárlok.
Sjónvarpið
Laugardagur 30. nóvember.
10.00 The Magic Land Of
AHakazam
10.30 Kiddie’s Comer
11.00 Roy Rogers
12.30 Tombstone Territory
13.00 Current Events
14.00 Saturday Sports Time
16.30 Country America
17.30 Candid Camera
17.55 Chaplin’s Corner
18.00 AFRTS News
18.15 Country Style U.S.A.
18.30 The Unexpected
19.00 Perry Mason
19.55 AFRTS News
20.00 The Twentieth Century
20.30 Golden Showcase
21.30 Gunsmoke
22.00 The Dick Van Dyke Show
22.30 Lock Up
22.55 AFRTS Final Edition News
.23.00 Northern Lights Playhouse
„Danger Zone“
Fundahöld
Kvenfélag Laugarnessóknar, held
ur jólafund mánudaginn 2, des. kl.
8,30. Frú Anna Þórhallsdóttir leik
ur á langspil, frú Þórunn Páls-
dóttir húsmæðrakennari kemur á
fundinn, og fleira verður til
skemmtunar. Félagskonur fjöl-
mennið og mætið stundvíslega.
urinn „Gísí“ sýndur í 23. sinn f
Þjóðleikhúsinu. Uppselt hefur ver
ið á fiestar sýningar og mun það
dómur fiestra að þetta sé mjög
skemmtileg og sérstæð sýning.
Myndin er af Amari Jónssyni
og Margréti Guðmundsdóttur í
hlutverkum si.ium.
unnn
Þegar kóngurinn trúði Friðrik,
varð hann óttasleginn. Hann gaut
augunum til Líbertlnusar, og
spurði. Af hverju fór hann ekki
eftir stjórnarskránni? Hann er
ungur og blóðheitur sagði Frikki
rólega, og hann vildi vita hvað
frelsi væri. En frelsið er dáiítið
flókið . . . Þér eruð vitur maður,
sagði höfðinginn og hneigði sig.
Ég bið ykkur að vera kyrra
á eyju minni, og kenna mér stjórn
’THE BUS' WITH
5ABLE. WE WANT
Jæja senor Scorpion segir stúlk
an, ég flýg tO Moro, til þess að
taka á móti Clive snekkjunni.
Taktu Bug með þér Sable, svarar
Spáin gildir fyrir sunnudag-
inn 1. desember.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Deginum væri vel varið
til að vera á ferðinni f bifreið
'til að hitta vini og ættingja.
Ræddu gömul vandamál við
þessa ættingja.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Þú ættir að nota daginn til að
dytta að því, sem aflaga hefur
farið í húseign þinni eða eigum
yfirleitt. Þær þurfa sinnar að-
hlynningar við.
Tvíburamir, 22. maí til 21.
júní: Þú átt nú auðvelt með að
vekja athygli annarra á þér og
vera leiðandi stjarna f atburð-
um dagsins, þar eð máninn er nú
í merki þínu. Vertu frumlegur.
Krabbinn, 22. júnf til 23. júlf:
Deginum væri bezt varið til að
hvíla sig, þar eð þreyta hefur
leitað á þig nú síðustu dagana.
Forðastu mannþröngina og dýr-
ar freistingar.
Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst:
Þú ættir að gera þér ferð á fund
einhvers eldri vinar þíns eða
kunningja, þar eð hann er að
öllum líkum fær um að gefa
þér þær ráðleggingar sem duga.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Þér bjóðast aligóð tækifæri til
að auka hróður þinn og álit út
á við. Þú gætir boðið einhverj-
um yfirmanna þinna heim til
kvöldverðar.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Það væri ekkert að þvf að taka
sér smá ferð á hendur f dag til
gamaila vina og ástvina. Ef svo
viil verkast þá skrifaðu vinum
og ættingjum í fjarlægum lands-
hlutum eða eriendis.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Þrátt fyrir helgina ættirðu að
athuga gang málanna f fjármál-
unum og jafnvel að hafa sam-
band við þá, sem hafa skuldað
þér lengi, upp á að fá uppgjör
hjá þeim.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Leitaðu ráðiegginga náinna
félaga þinna eða maka um það,
á hvem hátt deginum verður
bezt varið. Sýndu samgimi f
samskiptum þfnum við aðra.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Horfur eru á að þú verðir
taisvert upptekinn í dag, þrátt
fyrir helgina. Að þér stafar nokk
ur hætta á ofneyzlu matar og
drykkjar.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr. Það eru allir möguleikar
á því, að dagurinn verði
skemmtilegur, sérstaklega ef þú
getur dvalið í hópi ástvina þinna
og rómantfkin er f andrúmsloft
inu.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz: Bjóddu sem flestum af
vinum þínum og kunningjum
heim og sýndu þeim, hve gest-
risinn og myndarlegur þú getur
verið heim að sækja.
Ég mun aldrei reyna að segja
rangt til um aldur minn. Hversu
ergilegt sem það kann að vera
fyrir þær vinkonur mínar sem
eru jafngamlar mér.
MESSUR Á MORGUN , „
Neskirkja, barnamessa kl. 10,30
mé§sa’:kí,vl2. Almenn altárisganga.
§'áPávJÓnthorarensen. “
Dómkirkjan, KI. 11 messa og
altarisganga. Séra Jakob Einars-
son. KI. 8,30 aðventusamkoma
vegna kirkjunefndarinnar. Kl. 11
barnasamkoma í Tjarnarbæ. Séra
Óskar J. Þorláksson,
Laugarneskirkja messa kl. 2.
Barnaguðsþjónusta kl. 10,15. Séra
Garðar Svavarsson.
Langholtsprestákall barnaguðs-
þjónusta kl. ^lV.ðO. Messa fellur
niður vegna prestkosninganna.
Séra Árelíus Níelsson.
Hallgrímskirkja barnaguðsþjón-
usta kl. 10. Messa kl. 11, Séra
Halldór Kolbeins. Messa kl. 2.
Séra Jakob Jónsson
arskrána. Friðrik hristi höfuðið.
Það get ég þvf miður ekki. Minn
staður er hjá fólkinu á Nomeyco.
Hann sá að höfðinginn var ekki
ánægður með þetta svar, og braut
því heilann um hvað hann gæti
gert til að róa hann. Skyndilega
brosti hann, ég held að ég hafi
lausnina á vandamáli okkar, sagði
hann. Hlustið þið nú.
hann, þetta verk verður að ganga
vel. Sable röltir af stað, og inn
á krá, þar sem hún hittir fyrir
sóðalegan svola. .Hertu þig upp,
Bug, segir hún, þú átt verk fyrir
höndum. Einmitt þegar ég var
að byrja að slappa almennilega af
segir hann fýlulega, og hellir i
sig því sem eftir er í whisky flösk
unni. Og skömmu síðar, flýgur
„Móttökusveitin” yfir Sirocoo, á
leið til Moro.
FRÆGT FÚLK
Mlckay Hargitay hinn vöðva-
bólgni eiginmaður (?) Jayne
Mansfield var í London á dög
unum og tók þátt i keppninni
Mr. Universe og hugðist ná
aftur sínum gamla titli, sem
hann bar svo konungiega fyrir
nokkrum árum. En, þvi miður,
það gekk ekki svo glatt fyrir
Mr. Mansfield, því hann varð
„aðeins“ fimmti í röðinni, því
auðvitað hafa vöðvar hans lát-
ið á sjá. Það hefur verið
hryggileg meðferð, sem hann
hefur fengið hjá konu sinni
(að vísu veit enginn hvort þau
eru iengur hjón), því hún held
ur ailtaf sínum titli „Mrs.
Universe“, vegna hinna „ein-
stæðu“ vöðva sinna.
Hryliingsmyndahöfundurinn
Alfred Hitchcock kvartar sár-
an yfir því að áhorfendur
skuii svo oft misskilja hann:
— Ég er vægasti og friðsam
asti maður í heiminum, segir
hann. FJIIt ætti að taka eftir
því að ég skipti mér aldrei af
morðunum í myndunum mín-
um, fyrr en þau hafa verið
framin. Ég hata hreint og
beint morðatriði í kvikmynd
um — og þess vegna afþakka
ég öll kvikmyndahandrit sem
fela i sér slík atriði.
Höfðingi á einu indíánafrið
arsvæði Ameríku vildi breyta
um nafn.
— Hvað heltið þér núna?,
spurði dómarinn.
— Stóra véiin, sem sendir
frá sér reykský, rúilar yfir
háu fjöllin — dregur þunga
vagna, hræðir nautin á stepp
unurn . . .
— Þakka yður fyrlr, þetta
nægir, sagði dómarinn. Og
hvaða nafn viljið þér fá?
- Töff - töff, sagði höfð
inginn.