Vísir - 09.12.1963, Side 1

Vísir - 09.12.1963, Side 1
VISIR 53. árg. Mánudagur 9. desember 1963. — 168. tbl. Gosey er alltaf að stækka Grjótfluglö í Gosey mældist fyrir helgina hærra en nokkru sinni áður, eða f rúml. 2 þús. metra hæð, sagði dr. Sigurður Þórarinsson, er Vísir átti tal við hann ( morgun. — Hvað kemur til að gosið eykst svona? — Það hafði myndazt rif nokkurra metra hátt þar sem áður var skarð í eyjuna og þar sem sjór féll niður í gíginn. Fyrir bragðið fékk gosið ein- kenni landgígs og varð miklu kraftmeira en áður. Eftir að gígurinn hafði lokazt á þenna hátt, komst grjótflugið í meiri Framh. á bls. 5. VINNUVCITCNDUR BUDU10% Al■ MENNA KAUPHÆKKUNINÓTT - EN SAMNINGAR TÓKUST EKKI "k Sáttafundur samninganefnda verkalýðsfélag- anna og vinnuveitenda stóð þar til kl. 4 í nótt und- ir forsæti sáttasemjara ríkisins. Á fundinum gerð- ust þau tíðindi, að vinnuveitendur lögðu fram sátta boð um 10% almenna kauphækkun. Ekki tókust þó samningar og hefst sáttafundur aftur kl. 2 í dag. Má búast við að hann standi allt til miðnættis. Ef samningar hafa þá ekki tekizt, skellur alls- herjarverkfall á frá þeirri stundu. 13 verkalýðsfé- lög í Reykjavík hafa boðað verkfall, auk Verzlun- armannafélags Reykjavíkur. Verkalýðsfélögln hafa hlns kauphækkun. Ljóst er að almenn mennri hækkun mymH hafa vegar haldið fast við fyrri af- ar launahækkanir sem færu að gengisbrcytingu i för með sér. stöðu sfna um ailt að 40% belna nokkru ráði fram úr 10% al- í tilboði vinnuveitenda um 10% kauphækkun felst verulega aukin kjarabót fr' tillögum ríkis stjómarinnar. Þar var gert ráð fvrir að kaup iðnaðarmanna hækkaði um 4%. ~r því um 6% hækkun að ræða í hinu nýja tilboði. í hinum fyrri til- iögum var gert ráð fyrir að bein kauphækkun verkamanna og annarra lágiaunamanna væri 8% auk útsvarslækkana, sem næmu 5% kauphækkun. Hið nýja til- boð felur því i sér 2% beina Iaunahækkun láglaunafólks. Gert var ráð fyrir þvf að 10% launahækkrnin greiddist einung is á dagvinnu og nái ekki til ákvæðisvinnu. Sögðu sig úr nefndinni Múrarafélag Reykjavíkur og Félag pípulagningarmanna hafa sagt sig úr samstarfsnefnd verkalýðsfélaganna. Múrarar og pípulagningarmenn vinna nær eingöngu í ákvæðisvinnu og þyk ir félögum þeirra, sem samstarfs nefnd verkalýðsfélaganna hafi ekki tekið ntægilega undir kröf- ur þeirra um að fá jafnmiklar kjarabætur og aðrir. Eftir að rfkisstjómin lagði fram tillögur sínar um 8% beina Framh. á bls. 5. Þeir setja einhverja menningarlega fyrirsögn á ness um Þjóðviljann og ritdóm er þar birtist um þetta, sem er Skáldatíma. allt um Stalin, (Ljósm. Vfsis sagði Halidór ! B. G.). .Réttlínukommúnisti meS skoðanir frá 1930' Soðið0 á dag — segir Halldór Laxness um Gunnar Benediktsson BIs. 6 Óður til Marianne í sambandi við Gosey. — 7 Vöggustofan að Hlfðarenda. — 13 Viðtal við Einar Pálsson. — 15 Bókasíða. — 19 Rfkið og þjóðin eft ir Benjamfn Eiríks- son. Halldór Laxness var ekki myrkur í máli viö heimkomu sína f morgun, ekki ómyrkari í máli en þegar hann fór utan. stuttu eftir að viðbrögð blaða og almennings eftir útkomu Skáldatíma urðu kunn. Skáldið kom með Gullfossi ásamt konu sinni frá tveggja mánaða úti- veru, hálfan mánuð, á ferðalagi um Ísraelsríki f boði stjórnar- valda, siðan f Grikklandi, italiu Sviþjóð og Danmörku. Fréttamaður Vísis hitti Lax ness að máli um borð í Gull fossi á meðan skipið seig inn Reykjavíkurhöfn. Hann ræddi fyrst um það sem fyrir augu bar í ísrael, en síðar barst talif að Skáldatíma og ritdómi Gunn ars Benediktssonar í Þjóðvilj anum. ÍSRAEL — niðursoðið púður. — ísrael er skemmtilegt land það var gaman að sjá l.vað þeii reisa vi ðsitt land af krafti og dugnaði. Þar virðist vera mikiU uppgangur. Mér þótti stórkostlegt að sjá háskólabyggingarnar sem þeir eru að reisa í Jerúsalem, þeir hafa starfað að byggingu þeirra í 10 ár, og komnar einar 10 stór byggingar og mikið ógert. Þeir vilja fá fyrsta flokks háskóla á heimsmælikvarða og þykjast hafa bolmagn til þess. — Er ekki Jerúsalem eins konar púðurtunna, eins og sagt hefur verið um Berlín? — Niðursoðið púður, stríðinu hefur verið hætt. Mér skildist að ekki væri hætta á raunhæfu stríði. — Urðuð þér var við heift eða hatur í garð Araba? — Ja þeir fara vel með það. En maður veit það að þessi þjóð á um sárt að binda. Þau sár læknast ekki með þessari kyn- slóð og þeirri næstu. — En hvað þótti yður annars eftirtektarverðast auk háskóla- bygginganna? — Það var fróðlegt að kynn- ast afstöðu Gyðinga til verald- arinnar á þessu nýja skeiði. Alls staðar var gaman að koma, 1 Framh. á bls. 5.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.