Vísir - 09.12.1963, Page 2

Vísir - 09.12.1963, Page 2
T V1SIR . Mánudagur 9. desember 1963. Hvaða innlendan atburð ársins táknar þessi mynd? 5. MYND Heimili: ________________________________________——— Safnið öllum tíu miðunum saman og sendið þá alla í einu til Jólagetraunar Vísis og þér hafið möguleika á að vinna Arnardalsættin Jóla-útsala hefst nú á ritinu Arnadalsætt, bæði bundnu og ennfremur sem margur hefir spurt eftir í kápu. Fáheyrð kostakjör. Selt í flestum bókabúðum borgarinnar. Uppl í síma 15187 og 10647. ÚRVALS ENSKAR LIT AÐ AR LJÓSAPERUR - Liturinn er innbrenndur og rignir ekki af. Fást í flestum Raftækjaverzlunum. Verð mjög hagkvæmt. Hjólbaiöaviögerðir Höfum rafgeymahleðslu og hjólbarðaviðgerðir. Seljum einnig nýja ódýra hjólbarða og rafgeyma. Höfum felg- ur á margar tegundir bifreiða. — Opið á kvöldin kl. 19—23, laugardaga kl. 13—23 og sunnudaga frá kl. 10 f.h. til 23. e .h. HJÖLBARÐASTÖÐIN, Sigtúni 57, simi 38315. SPEKIN OG SPARIFÖTIN eftir Einar Pálsson „Spekin og Sparifötin er í röð þeirra bóka, sem smekklegast og snyrtilegast hafa verið gefnar út hér á landi“ - segir Vísir 4. des. SNYRTIVÖRUR ávallt fyrirliggjandi ATHUGIÐ: Bláa línan er sérstaklega ætluð fyrir við- kvæma húð. Sendum gegn póstkröfu um land allt. REGNBOGIHN Bankastræti 7 — Sími 22135 ÍVentun ? pren(tml6]a & gúmmlstlmplagerft Elnholtl 2 - Slmf 20960 SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængumar. Eigum dún- og fiðurheld ver. Æða- og gæsadún- sængur og kodda fyrir liggjandi. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstlg 3 - Síml 18740 Áður Kirkjuteig 29. _ Ef þú vilt lesa góða bók — sem skilur eitt- hvað eftir - þá lestu Spekin og sparifötin Þú gleymir henni ekki. M í M I R ffi

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.