Vísir - 09.12.1963, Síða 3

Vísir - 09.12.1963, Síða 3
3 V í SIR . Mánudagur 9. desember 1963. HLJÓÐFÆRAVERZLUN POUL BERNBURG HF Vitastíg 10 — Sími 20111 Leikfangahljóðfæri: • Zylofónar • Blokkflautur 9 Hljóðfærasamstæður • Munnhörpur (Hohner) ★ ★ Léttar útsetningar á jólalögum f y r i r Píanó Gítar Harmoníku ★ Blokkflautur Póstsendum um allt land Hljóðfæraverxlun Poul Bernburg h.f. Vitastíg 10 ~ sími 20111. DE LUX STERO Sönn stofuprýði og yndisauki hverjum þeim sem kröfur gera til frábærra tón- gæða. Hinar norsku útvarpsverksmiðjur EDDA 1ADIO hafa unnið sér stöðu meðal allra fremstu viðtækjasmiðja heims. Með þessu nýja viðtæki „Haugtiisa 4“ hefur náðst nýr áfangi í hljómi og tón- gæðum. Auk þess seljum við hina heims- frægu þýzku fóna LOEWE OPTA og KAISER. 8 NOVAL lampar jafngilda 16 venjulegum lömpum CSKEIFANI M KJÖRGARÐI - Sími 16975 W Dularfulli Kanada- maðurinn Komin er út hjá ísafold bókin „Dularfulli Kanadamaðurinn" eft- ir Montgomery Hyde í þýðingu Hersteins Pálssonar. Bókin fjallar um Vestur-íslend- inginn sir William Stephenson er starfaði fyrir brezku leyniþjón- ustuna I síðari heimsstyrjöldinni. Einnig regir frá þátttöku sir Williams í fyrri heimsstyrjöld- inni en þar var hann orrustuflug maður. Sir William fann upp að- ferð til að senda ijósmyndir þráð- laust heimshorna á milli. Þá seg- ir og í bókinni frá umfangsmikl- um kaupsýslustörfum hans. Annars fjallar bókin að mestu leyti um störf sir Williams í síð- ari heimsstyrjöldinni og fyrir þá er ungir voru og ekki fylgdust með g- gi mála í heimsstyrjöldi- inni er bókin mjög fróðleg og skemmtileg aflestrar. Ot er komin hjá Isafoldarprent smiðju 12. bókin í ritsafni Jacks London og nefnist hún „Undrið mikla“. Mun henni eflaust verða fagnað af unglingum, þvl að fyrri bækur höfundar ,sem komið hafa út í íslenzkri þýðingu hafa verið með afbrigðum vinsælar. Spartacus Meðal bókanna, sem þessa dag- ana hafa komið á bókamarkað- inn, er skáldsagan „Spartakus“, eftir bandarfska skáldið Howard Fast. Otgefandi er Stjörnuútgáf- an. Þýðandi er Hersteinn Pálsson. Saga þessi er sögulegs efnis — í henni er lýst þjóðfélagi Róm- verja, sem byggðist að meira eða minna leyti á því, að hneppa menn í þrældóm og láta þá strita. í bókinni er lýst hugsunarhætti Rómverja og meðferð þeirra á þrælunum, sem óumflýjanlega hlaut að leiða til þess að þeir gerðu uppreisn, og það gerðu þeir oft á veldistíma Rómverja. Hættu legasta uppreisnin var sú, sem Spartakus stjórnaði, og hlaut að launum ódauðlega frægð. Lýsing- arnar í bók Howards Fast eru lifandi, fræðandi og eftirminni- legar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.