Vísir - 09.12.1963, Qupperneq 9
tJtvarpið
Mánudagur 9. desember.
Fastir liðir eins og venjulega.
18.00 Úr myndabók náttúrunn-
an Húsflugan (Ingimar Ósk
arsson náttúrufræðingur).
20.00 Um daginn og veginn
(Kristján Karlsson erind-
reki Stéttarsam. bænda).
20.20 íslenzk tónlist.
20.40 Spumingakeppni skólanem
enda (3) Tónlistarskólinn
í Reykjavík og Handíða-
# % % STJÖRNUSPÁ
1 Spáin gildir fyrir þriðjudag-
inn 10. desember.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Horfur eru á betri sam-
böndum hjá þér núna, sem gefa
betri árangur á sviði atvinnunn-
ar og viðskiptalífsins. Taktu til-
boðum sem líta vel út.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Þú getur nú fært þér í nyt breytt
ar aðstæður til að skapa þér
betri og meiri afkomumögu-
leika. Þú hefur gott tækifæri
til að komast fram úr keppinaut
um þínum.
Tvdburarnir, 22. mal til 21.
júní: Auðveldasta leiðin til að
komast eftir, hvað allir vilja
fá, er að ganga beint að þeim
og spyrja þá. Það gæti komið
þér á óvart, hve vel slfkt verkar.
Krabbinn, 22. júnf til 23. júlí:
Það er fátt, sem hamlað getur
gegn fullu samræmi milli heim-
ilisins og fjárhagsafkomu þinn-
ar. Reyndu ekki að skjóta
þér undan ábyrgð þinni á vinnu
stað.
Ljónlð, 24. júlf til 23. ágúst:
Vel athugaðir viðskiptasamning-
ar og hðrkuvinna þýðir einfald-
lega meiri tekjur hjá þér. Ein
1 hver mjög aðlaðandi persóna
gæti orðið á vegi þfnum.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Þú hlýtur ríkulega umbun við-
leitni þinnar, ef þú leggur það á
þig að leita alls staðar fyrir þér,
þar sem möguleikar kunna að
Ieynast.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Þú ert nú vel fyrir kallaður til
að einbeita þér, og þar af leið-
andi reynist þér auðveldara að
sigrast á þeim erfiðleikum, sem
áður reyndust þér ofviða.
Drekinn, 24: okt. til 22. nóv.:
Þú hefur það á tilfinningunni,
að allt gangi þér í haginn f dag.
Vinur og kunningi kynni að hafa
upp á athyglisvert tilboð að
bjóða síðar.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Tækifærin eru nú þegar fyr
ir hendi, og það er ástæðulaust
fyrir þig að notfæra þér þau
ekki ú í yztu æsar. Forsjálni
og vizka stuðla að aukinni vel-
megun.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Þú mátt búast við að geta
unnið bug á erfiðleikunum, ef
þú hefur haft f heiðri allar
starfsreglur. Þú kemur meiru
til leiðar, þegar þú hefur eitt-
hvert sterkt afl með þér.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: í dag ætti að geta orðið
einn af betri dögum þínum.
Færðu þér vel f nyt þau tæki-
færi, sem bjóðast til að auka
álit þitt og hróður.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz: Dagurinn vel til* þess fall
inn að innheimta skuldir hjá
þeim, sem ekki hafa staðið f
skilum a ðundanförnu. Þér er
nauðsynlegt að verja meiri og
meiri tíma til þátttöku í félags-
lífinu.
og myndlistarsk. keppa.
21.30 Útvarpssagan „Brekkukots
annáll" eftir Halldár kiljan
Laxness, XII. (Hðf. les).
22.10 Daglegt mál (Ámi Böðvars
son).
22.15 Hljómplötusafnið (Gunnar
Guðmundsson).
23.05 Dagákráriok.
SíjonYarpio
Mánudagur 9. desember.
17.00 What’s My Line?
17.30 Communism: Myth vs.
Reality
18.00 AFRTS News
18.15 University of Maryland
Gosið við Vestmannaeyjar, hef
ur sem kunnugt er vakið mikla
athygli. Margar myndir hafa verið
teknar af þvf, og mikið um það
skrifað.
Ein blaðagreinin festi rætur í
huga manns sem flestir fslending
ar kannast við, en það er Karlsen
minkabani. Vitað var að hann
var maður fjölhæfur, en ekki að
dráttlistin væri eitt af því sem
honum var gefið í vöggugjöf. En
það er nú samt svo, og hann hef
ur hér fest hugmynd sína á blað.
Kalli
og
kóng-
urinn
Einn dag þegar Kalli kom til
kóngsins, fann hann Líbertínus
i þungum þönkum og leiðu skapi.
Hvað er ú? spurði hann. Því sitj-
ið þér hér eins og einmana ostra
með hausverk, eruð þér ekki á-
nægður núna? Enginn Friðrik, eng
in stjórnarskrá, og skikkanlegir
þegnar. Skikkanlegir þegnar, hróp
aði Libertínus, ég hef aldrei vitað
aðra eins villimenn og asna. Þeir
eru að gera mig vitlausan með
sínum andstyggilega mat, og sf-
felldu veiðiferðum. Það er nefni
lega það, sagði Kalli glottandi.
Heima á Nomeyces eruð þér vernd
aður af stjórnarskránni, þvf að
allir verða að fara eftir henni,
en hér verðið þér að sanna að þér
séuð kóngur, með því að gera
allt betur en hinir. Ææææ hættið
þér nú, hrópaði Líbertínus þér
eruð alveg eins og Friðrik. Já,
sagði hann svo. Hvernig skyldi
þeim ganga. Og á þvf augnabliki
voru Frikki og Stóra Tromma
komnir um borð f skip, og Frikki
var byrjaður að troða stjórnar-
skránni í hausinn á höfðingjanum.
Heyrðu Jack, hvert ertu að Rólegur gamli, svarar hann bros við annann heim. Gengur bros- ánægjulega. Það brást ekki frem
fara, spyr vinur loftskeytamanns andi, ég er búinn að r.á sambandi andi til Sable, sem brosir lfka ur en vanalega, hugsar hún.
ins og grípur í handlegg hans.
18.30 The Danny Thomas Show
19.00 The Keefe Brasselle Show
19.55 AFRTS News Extra
20.00 The Andy Griffith Show
20.30 Flight
21.00 The Defenders
22.00 Peter Gunn
22.30 The Thin Ma<»
22.55 AFRTS Final Edition News
23.00 The Steve Allen Show
16 mm filmuleiga
Kvikmyndavélaviðgerðir
Skuggamyndavélar
.Flestar gerðir sýningarlampa
Ódýr sýningartjöld
Filmulím og r
Ljósmyndavöi
Filmur
Framköllun og kópering
Ferðatæki (Transistor)
FILMUR OG VÉLAR
Freyjugötu 15 ■
Sími 20235
EFNA-LAUGIN BJÖRG
SóWollogöíu 74. Sími 13737
Bormohtið 6. Sími 23337
kC.