Vísir - 09.12.1963, Síða 10

Vísir - 09.12.1963, Síða 10
10 V 1 S I R . Mánudagur 9. desember 1963. GAMLA BÍÓ 11475 Syndir iebranna Bandarisk úrvalskvikmynd með fslenzkum texta. Robert Mitchum Eleanor Parker Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Ný fréttamynd: Kennedy for- seti myrtur og útförin. AUSTURBÆJARBÍÓ 11384 Sá hlær bezt . . . Sprenghlægileg, ný amerisk- ensk gamanmynd með íslenzK- um texta. Norman Wisdom. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBlÓ 18936 Hetjur á flótta Geysispennandi ný frönsk- ítölsk mynd með ensku taali, er lýsir glundroðanum á ltalíu í síðari heimsstyrjöldinni, þeg- ar hersveitir Hitlers réðust skyndilega á ítalska herinn Myndin er gerð af Dino De Laurentiis. Alberto Sordi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. LAUGARÁSBÍÓ32075r38150 11 í LAS VEGAS Ný amerísk stórmynd 1 litum og Cinemascope skemmtileg og spennandi Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Bönnuð innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4 Allra síðasta sinn. FRÁ GOSEY Aukamynd irá gosstöðvunum við Vestmannaey‘'>r i cinema- scope og litum, tekið af ís- lenzka ívikmyndafélaginu Geysir. Ökukennsla Ökukennsla og hæfnis- vottorð. Útveguð öll skil ríki til bílprófs. — Símar 33816 og 19896. TÓNABÍÓ 1ÍIS2 Fjórir kaldir karlar IfeMSMN atitsgreatest JSOCIATID MJIUH prennu A HKHAEL BALC9N MOWJaiOH ALDO RAY HEATHER SEAT m S/ege öfpiftchfut Æsispennadi og vel gerð, ný, ensk sakamálamynd er skeður í Sidney í Ástralíu. Aldo Ray, Heather Sears. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16. ára. KÓPAVOGSBÍÓ^ife TO KíLLl starring CAMERON MITCHELL Hörkuspennandi, ný, amerfsk sakamálamynd. Cameron Mitchell John Lupton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. BÆJARBfÓ 50184 Leigumorðinginn (Blast of Silence) Ný amerfsk sakamálamynd, algjörlega í sérflokki. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Indiánarnir koma Sýnd kl. 5. Kulda- húfur fyrir kvenfólk og börn á öllum aldri í miklu og góðu úrvali. Hattabúðin HULD Kirkjuhvoli. NÝJA BfÓ 11S544 Lemmy lumbrar á þeim Sprellfjörug og spennandi frönsk leynilögreglumynd með Eddy „Lemmy“ Constantine og Dorian Gray. — Danskir text- ar. — Bönnuð börnum. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABfÓ 22140 3 leigumorðingjar Laganna verðir á villig'ótum (The wrong arm of the law) Brezk gamanmynd f sérflokki og fer saman brezk sjálfsgagn- rýni og skop. Aðalhlutverk: Peter Sellers og Lionel Jeffries Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBfÓ 16444 Ef karlmaður svarar Bráðskemmtifeg ný amerfsk litmynd, ein af þeim beztu!! Bobby Darin Sandra úer Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ 50249 Galdraofsóknir Fröýnsk s' irmynd gerð eftir linu heimsfræga leikriti Art- hurs Miller ,,í deiglunni". (Leik ið f Þjóðleikhúsinu fyrir nokkr um árum). Kvikmyndahandritið gerði Jean Poul Sartre. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9 Hertu big Eddie Hörkuspennandi frönsk saka- málamynd. - Sýnd kl. 7. í mm ili )j ÞJÓDLEIKHÚSIÐ GISL Sýning miðvikudag kl. 20. Næst sfðasta sýning fyrir jól. Aðgöngunv alan opin frá kl 13.15-20. - Sfmi 11200. HLIÐGRINDUR Smíðum hliðgrindur úr fer- strendum og rúnum vörum. MÁLMIÐJAN Barðavogi 31 Sími 20599 Húsgagnabólstrarar Ungur reglusamur maður vill læra bólstrun. Upplýsingar í síma 2 36 33 klukkan 7~9 á kvöldin. lMISí! MÁLYERK Eftirprentuð málverk eftir stóru meistarana Uicasso, VanGogh, Degas o. fl. Vandað úrval. Glæsilegar jólagjafir. r Húsiannaverzlun &mn iónssonar Laugaveg 7C Félagsfundur Verkakvennafélagið Framsókn heldur félags- fund í Tjarnarbæ í Tjarnargötu í kvöld kl. 8.30. Fundarefni: Samningarnir. Áríðandi að konur fjölmenni. STJÓRNIN. STÚLKA óskast til AFGREÍÐSLUSTARFA nú þegar. Skébúð Ausiurb^jar Laugaveg 100 ililllilillliiiliiili BÍLL - TIL SÖLU Austin 10 ’47 til sölu f góðu lagi með útvarpi og miðstöð. Mikið af varahlutum fylgir. Sí mi 36257. CHEVROLET - MÓTOR Vantar mótor í Chevrolet ’50. Uppl. í sfma 22761. MÓTATIMBUR - TIL SÖLU Til sölu lítið notað mótatimbur. Sími 36089 á kvöldin. TÆKIFÆRISVERÐ Otvarpstæki af Philco gerð 8 lampa. Amerískt segulbandstæki með nýrri spólu og útvarpsborð úr eik, allt notað áður. Selst hvert í sínu lagi eða saman. Ennfremur svefnstóll, lítið notaður. Ailir þessir hlutir seljast með sérstöku tækifærisverði. Nánari uppl. í síma 16359 milli kl. 5-7 f dag. BÍLL - TIL SÖLU Chevrolet vörubíll ’52 til sölu. Selst ódýrt. Sími 32518 eftir kl. 7. SJÓNVARP - TIL SÖLU Sjónvarp til sölu. Simi 32518. POBEDA - iHægra afturbretti óskast til kaups eða fyrir sama aftur síðar. Sfmi ■40467. -i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.