Vísir - 10.12.1963, Blaðsíða 3

Vísir - 10.12.1963, Blaðsíða 3
VlSIR . Þriðjudagur 10. desember 1963 Helgi Hjálmarsson kom heim með konu sinni með Gullfossi í gær, eftir að hafa Iokið glæsilegu prófi f arkitektúr. Símon Sigurjónsson kom heim með glæsilegan Elis og Jóhanna, nýtrúlofuð og ánægð með lífið. bikar, sem íslenzkir barþjónar fengu á alþjóðamóti barþjóna. Ein frúin varð fyrir smáóhappi, þegar hún festi annan skóinn sinn f landganginum. / hrmgferð með Gullfossi textan gerði bróðir hans, Guð- jón, sem einnig var með í ferð- inni. Daginn áður en Gullfoss kom til Reykjavíkur opinberuðu þau EIís Meyvantsson, bryti á Ægi og Jóhanna Finnbogadóttir trú- lofun sína. En þar sem þau kynntust fyrst í þessari hring- ferð hafði Elís ekki hringana tilbúna. Ekki var hægt að bíða með opinberunina og bjargaði 1. vélstjóri niálinu, með þvf að smíða í skyndi hringana. Þegar GuIIfoss seig að hafnar bakkanum í gærmorgun beið fjöldi eftirvæntingarfulls fólks, — vina og skyldmenna — sem stigu ánægðir og glaðir frá borði, eftir 3 vikna vel heppnaða vetrarhringferð með Gullfossi. — Og að siðustu væri ekki úr vegi að byrja viðlagið við „Sumarauka“; Lifum vér Ijúfan dag, létt eru þessi kjör. Gullfoss með glæstum brag, greiðir oss heillaför. vetrarhringferð Gullfoss, rétt áð ur en skipið lagðist að bryggju í gærmorgun. Um eitthundrað farþegar fóru í þessa ferð, en auk þess kom með skipinu upp nokkuð stór hópur námsmanna. Farþegarými GuIIfoss var full skipað og allar lestir og annað geymslurými fullt af ýmis konar varningi til jólanna, m.a. kom stór sending af eplum og um 70 tonn af hvítkáli og rauðkáli á jólaborðið. Og ekki má gleyma jólatrjánum, sem nú verður dreift til sölu víðs vegar um borgina. Efst á staflanum af trjánum lá svo stórt og glæsi- legt tré, sem Osló færir Reykja- vík að gjöf og reist verður á Austurvelli. Allir virtust farþegarnir vera hæst ánægðir með ferðina. Spil- að var .sungið og trallað, og til þess að bæta upp á „humor- inn“ samdi Sigfús Halldórsson vals, sem tileinkaður er Gull- fossi og nefnist Sumarauki, en „Þetta var alveg dásamleg ferð. Góð stemning meðal fólks- ins, mikið fjör og síðast en ekki sfzt afbragðs veður, sagði Sigfús Halldórsson, tónskáld, þegar við röbbuðum við hann um aðra Sigfús og Guðjón snæða morgunverð, ásamt eiginkonum. Ljósmynd Vísis B. G. Kristján Aðalsteinsson skipstjóri drekkur kaffi með Halldóri Nordal tollverði. BSC5

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.