Vísir - 10.12.1963, Blaðsíða 6

Vísir - 10.12.1963, Blaðsíða 6
6 a V í SI R . Þriðjudagur 10. desember 1963. er þriðja bókin i flokki Óla-bókanna, en er þó sjálfstæð saga, þótt aðalpcrsónum- ar séu 'þær sömu og í fyrri bókunum. EKCO ÚRVALS ENSKAR L I T A Ð A R LJÓSAPERUR - Liturinn er innbrenndur og rignir ekki af. Fást í flestum Raftækjaverzlunum. Verð mjög hagkvæmt. Alliace Francaise Franski sendikennarinn Anne-Marie Vilespy flytur fyrirlestur um Albigensa á morgun, miðvikudag 11. des. kl. 20,30 í Þjóðleikhús- kjallaranum. Stjórnin. Því gleymi ég aldrei 2. bindi komið á bóka- markaðinn. — í því eru þessar frásagnir: Arinbjörn Árnason: Talisman-slysið Egill Jónasson, skáld: Það munaði mjóu Sr. Emil Björnsson: Eftirminnilegur dagur í Alþingishúsinu. Gísli Sigurðsson, ritstjóri: Með 13 í taumi Guðmundur Böðvarsson, skáld: Ferð fram og til baka. Guðrún frá Lundi: Hér er ég mamnia. Ingibjörg Þorbergs: Mín fyrsta ferð í fjarlæg lönd. Játvarður Jökull Júlíusson, bóndi: Minningar frá Breiðafirði. Jónas Guðmundsson, stýrim.: Með bilaða hreyfla. Jónas Jónasson frá Hofdölum: Tvær furðusögur. Jórunn Ólafsd. frá Sörlastöðum: Harmur haustsins. Magnús H. Árnason, bóndi: Brunalúðurinn kallar. Ólafur Jónsson, ráðunautur: Flugvélin Geysir og björgun áhafnarinnar. Ólafur Tryggvason frá Hamra- borg: Á vegamótum. Sigurður Ni .dal, prófessor: Aldamót. Stefán Jónsson, námsstj.: Dagur sorgarinnar. Stefán Ág. Kristjánsson, forstj.: Minningar bjölluhljóma. Sr. Sveinn Víkingur: Hungurvaka. Vigfús Björnsson, bókbindari: Að mér hafa svipir sótt. Fjölbreyttar og spennandi frá- sagnir, við Ilra hæfi, tilvalin tækifærisgjöf. Aðeins örfá ein- tök seld af fyrra bindi. Kvöldvökuútgáfan ARMANN KR. EINARSSON cr nú viðurkcnndur scm cinn frcmsti bama- og unglingabókáhöfundur okkar. Bækur hans samcina í senn marga kosti. Þær eru ritaðar á góðu íslenzku máli, jákvæðar i efnis- meðferð og síðast en ekki sír.t óvcnjulega skcmmtilegar. BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR . STOFNSETT 1897 BÓKAFORLAGS BÓK BÓKAFORLAGSBÓK X*að er óhætt að mæla með þessari bók við alla foreldra. BOKAFORLAG ODDS BJORNSSONAR . STOFNSETT 1897 Hjúkrunarkona Staða deildarhjúkrunarkonu við Borgarsjúkra- húsið í Fossvogi er laus til umsóknar. Ætlazt er til deildarhjúkrunarkonan gegni stöðu for- stöðukonu við Farsóttahúsið, þar til Borgar- sjúkrahúsið tekur til starfa. Umsóknir sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavík- ur, Heilsuverndarstöðinni, fyrir 15. jan. n. k. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri nefndarinnar. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. MÁLMFYLLING Þ.JÓNSSON & CO BRAUTARHOLTl 3 SIMI 15362-. 192)5

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.