Vísir - 10.12.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 10.12.1963, Blaðsíða 10
V í SI R . Þriðjudagur 10. desember 1963. ■noBn VÉLAHREINGERNING Við, sem heima sitjum: Petr ína Jakobsson talar um lýs ingu í heimahúsum. Tónlistartími barnanna (Jón G. Þórarinsson.). Einsöngur í útvarpssal: Þur íður Pálsdóttir syngur. Við hljóðfærið: Árni Kristjáns- son. Erindi: Menningarmálastofn un Sameinuðu þjóðanna — Unesco (Birgir Thorlacius). Búlgörsk þjóðlög, flutt af þarlendu listafólki. Þriðjudagsleikritið „Höll hattarans" eftir A. J. Cron- in, f þýð. Ásl. Árnad. VI. Tónleikar: Konsert í G-dúr fyrir flautu og strengjasv. Tónlistin rekur sögu sfna (Dr. Hallgrímur Helgason). Kvöldsagan: „Kaldur á köflum“ úr æviminningum. Eyjólfs frá Dröngum, Létt músík á síðkvöldi. Dagskrárlok. Næturvakt i Reykjavík vikuna 7. —14. des. er í Reykjavíkurapó- teki. Nætur og helgidagavarzla ! Hafnarfirði vikuna 7,—14. des.: Bragi Guðmundsson, Bröttukinn 33, sími 50523. Neyðarlæknir — simi 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,i5-4.. helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 40101 Slysavarðstofan i Heilsuverna arstöðinni er opin allan sólar hringinn, næturlæknir á sama ao klukkan 18 — 8. Sími 21230. Holtsapótek Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga ld. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4 Slökkviliðið og sjúkrabifreiðin sími 11100 Vanir menn. Þægileg Fljótleg. Vönduð vinna. ÞRIF. - Sími 21857. TePpa- og húsgagnahreinsunin Sími 34696 á daginn Sími 38211 á kvöldin og um helgar ARNALD ARNASON tJtvarpið Þriðjudagur 10. desember 13.00 Við vinnuna, tónleikar. ,,.... Bók þcssi cr samsctt a£ manni, sem í flcslu fcr cigiu götur og cr ckki nokk- | urs manns cða skoffana alt- aníoss .. hika ég ekki viff '/■ að scgja, að þctta cr stór- nicrk bók .... Ég óska É£ höfundi til hamingju á hinuin lítt kunnu leið- j um,...“ jWÁ —■ Kristián frá Djupalæk. Æw Vélhrein gerning að ræða, því að ekki er sjáanlegt, að neitt hafi verið til þess gert að fá úr því skorið hver fari með löggæzluvald í hinni nýju ey, eða hvernig sú löggæzla skuli fram- kvæmd, og er því full þörf á ráðuneytisúrskurði þar að lútandi hið fyrsta — eða nýjum lagaá- kvæðum, ef ekki vill betur . . . það gefur auga leið, að ekki get- ur hin nýja eyja verið fyrir utan lög og rétt, þar sem hún er þó innan íslenzkrar landhelgi, — jafn vel þó að það gæti verið þægi- legt, ýmissa hluta vegna, að hafa einhvern slíkan blett, sem hvorki reglugerðir né lagaákvæði næðu til, og allir væru þannig á vissan hátt, jafnir gagnvart lög- unum . . . ekki mundi það til dæmis ónýtt, að skrásetja ýmiss fjáröflunarfyrirtæki í Gosey, ef svo færi — og kannski er þarna einmitt um að ræða hugsanlegt bjargráð til handa útgerðinni — auk þess sem þá yrði tilvalin stað ur á Gorey fyrir alls konar alþjóð leg þing og toppráðstefnur, haldi eyjan áfram að vera ey og tæki að haga sér samkvæmt því . . . sem sagt, þarna cr margt, sem mælir með og móti . . Bl'óðum flett hreinsun ÞÖRF. - Slmi 2083P Vélahreingem- ug og húsgagna. Vanir og vand- •'irkir menn. • ’jótleg og -ifaleg vinna VEGILLINN. ’ínii 34052. Sending er samt í nánd, sólhvörf og bráðum jól. Gleði og geislabrot geymd skulu handa þeim. Flyt þeim minn æskuóð, örva mitt kyrra blóð, skara 1 gamla glóð, gleymast þó veðurhljóð. Stefán frá Hvítadal. „ÞcssL bók styffst aff vísu viff sálræna rcynslu, cn hcfur þó athyglisvcrða scrstöffu mcffal þeirra bókmcimta .. Mcr þótti mjög gaman aff lcsa bók þcssa. Hún hcfur að gcyma inargar skarplcgar og gáfulcgar athugascmdir .. Svona tala ckki áffrir cn spámenn." - Sr. Bcnjamin Kristjánsson Við Collingwood komum við hjá fræðimanninum séra Þorvaldi á Nesstað. Á borðinu hjá honum ægði saman bókum, blöðum og matarleifum, en vel skemmtum við okkur í samræðum við séra Þorvald. Einu sinni komu til hans tveir enskir herforingjar frá Egyptalandi. Þeir áttu báðir heima í Cario. Prestur fór þá að tala við þá um ýmis musteri í þeirri borg — og um þau torg og götur, sem að þeim lægju. For ingjarnir kváðu hann mundu hafa villzt eitthvað á þessum götum og torgum. Séra Þorvaldur sótti þá gömul og ný kort yfir Cario og sýndi foringjunum að hann hefði rétt fyrir sér, en þeir ekki. Sveitaprestur á afskekktri eyju norður undir heimsskautsbaug vissi meira en þeir um borg, sem þeir höfðu búið í um tíu ára skeið. Jón Stefánsson: „Úti í heimi“ BOKAFORLAG ODDS BJORNSSONAR . STOFNSETT 1897 Hreingerningar i glugga hreinsun. — Fagmaöur I hverju starfi. Þórður og Gestur Símar 35797 og 51875 Kaffitár . . . jæja, vonandi léttir henni frúnni á efri hæðinni, þegar hún sér að farið er að snjóa . . . hún vildi endilega, að við slægjum okkur öll saman hérna í húsinu, og fengjum vörubíla til þess að flytja snjó í garðinn einhverstað ar ofan af heiðum, því að hún gæti ekki hugsað sér jól öðruvísi en hvít . . . Venxeskabc Dokumentskabe. Boksanletg Boksdtre Garderobeskabe PALL OLAFSSON & co Hverfisgötu 78 Simar: 20540 16230 P. O Box 143 ■I . . . forstjóri landhelgisgæzlunn- I; ar hefur, í tilefni af landgöngu' [■ þeirra frönsku I Gosey, lýst yfir ■J því með nokkrum ótta að slíkir [r atburðir komi landhelgisgæzlunni [. hreint ekkert við . . . um það ■; hljóta þó að vera skiptar skoðanir [■ það er að segja, hvort það sé [. eina skylduverk hinna íslenzku ■J varðskipa, að varna útlendum [■ veiða á fiskimiðum innan íslenzkr [I ar landhelgi, en Iáta útnes og eyj ■’ ar opin og óvarin fyrir hugsan- [« legum ágangi þeirra . . . sé svo, ■I virðist þarna um nokkra van- .* rækslu af hálfu ríkisstjórnarinnar Tóbaks Ver þéttilista kringum bæði hurðir og kistulok gegn því að frjósa við dyrastafinn. . . . ég hefði nú bara gaman af að vita, hvernig maður á að átta sig á því, hvort það eru þeir sjálfir, höfðingjarnir sem eru að ávarpa þjóðina í útvarpinu — eða þessar déskotans ekki sen hermi krákur . ég fer að halda að það sé rétt, sem sumir halda fram að það sé kominn tími til að við fáum sjónvarpið . . . Heimkeyrður pússningarsandui og vikursandur, sigtaður eða ósigtaður við húsdyrnar eða kominn upp á hvaða hæð sem er, eftir ^skum kaupenda. Fæst hjá SHELL, ESSO, BP. bílavarahlutabúðum og víðar. KISILL — Lækjargötu 6b R. ÖUiUS SANDSALAN við Elliðavog s.f. Sími 41920. GUMMÍSlL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.