Vísir - 21.12.1963, Blaðsíða 8

Vísir - 21.12.1963, Blaðsíða 8
8 V1 S IR . Laugardagur 21. 12S3355BS desember 1963. a ★ AuðveEd í þvotfi ★ Þornur flfótt og ★ Sléff um BeSð L I ANGLI- SKYRTAN RÍN auglýsir W Barnahljóðfæri: Gítarar, fiðlur, harmonikkur Xylofónar, Iúðrar, munnhörpur. blokkflautur og fleira. Íf«íííí i Jólagjöf sjómannsins Skip með ljósum, stýrishjól með Ijósum. GITARAR ítalskir gítarar (spönsk model). Vestur-þýzkir Höfner gítarar. VERZLUNIN RÍN Njálsgötu 23 . Sími 17692 . ■ mt — ■■ ■» ' ' ■■ ■ ■ — ■ ■ ■ - 111 - - « 10% afsláttur af húsgögnum Sófasett frá kr. 7800.00. - 2ja manna svefnsófar. - Svefnstólar. Svefn- bekkir, mjög ódýrir. Munið, að 5 ára ábyrgðarskírteini fylgir aðeins húsgögnum frá okkur Húsgagnaverzlun — vinnustofa - Þórsgötu 15, Baldursgötumegin S'mi 23375. Blöðum flett Ég horfi í fólksins augu inn, og á mig kulda leggur, frá anda, sem er uppgefinn að elta gæfuvinninginn, hans þrá er tapað tafl við tómlátt skapaafl. Við fátíð upprof dyngir skafli á skafl. Jakob Thorarensen. Þann 10. júní, 1773, var bóndi einn nærri drukknaður á lúðu- veiðum, að því er segir í „Is- landske Maanedstidender" það ár. Nokkrir menn úr Helgafellssveit höfðu róið fyrir lúðu, beit þá stærðar flyðra á hjá bónda þess- um, en þegar hann hafði nærri dregið hana að borði, tók hún heldur en ekki á rás, svo að hann mátti ekkert við, og bætti það ekki úr skák, að færið flækt- ist um fót honum — og nú var það flyðran, sem dró bónda fyr- ir borð. Tókzt einhverjum félaga hans með snarræði að skera á færið og innbyrða hann, en Iúð- an hélt leiðar sinnar með öngul og það, sem hún hafði af færinu. ist og stöðugt tímabilið frá því verkfalli lýkur og þangað til brýn nauðsyn verður á að verk- fall hefjist aftur, og haldi svo á- fram, sem þróunin hefur verið að undanförnu, virðist þaC helzta vandamálið framundan, hvort samninganefndirnar þola það til lengdar að leggja algerlega niður allan svefn . . . væri að sjálf- sögðu óumræðilegt tjón, ef eng- inn fengist að síðustu I slíkar nefndir af ótta við svefnleysið, og virðist því fyllilega tímabært fyrir meðlimi þeirra að athuga möguleikann á því að gera verk- fall og berjast fyrir því, að þeir verði að minnsta kosti gerðir jafnréttháir skepnum, hvað svefn og hvíld snertir . . . en sennilega er ekki heldur neitt við því að gera, sennilega er það eina ráð- ið til að fá verkföllin réttlátlega leyst, að þar ráði úrslitum hvor aðilinn getur vakað lengur, án þess að glata skynsemi, svo að á beri . . . en meðal annarra orða — hversvegna leitast verk- fallsaðiiar ekki við að finna menn til þessa starfa, sem þola meira svefnleysi en aðrir, hvers vegna sérþjálfa þeir ekki menn til þess, eða láta jafnvel gera á þeim heila skurð í því skyni . ; . og hvers vegna er ekki efnt til opinberrar keppni, til að finna heppiiegustu velvakendur . . . allt er þetta mjög athugandi og aðkallandi með tilliti til þróunarinnar.... Kaffitár . . .því miður bara tár . . . ekk- ert kaffi, að minnsta kosti ekki hérna á neðri hæðinni . . . en frúin á efriíhæðinni sá um.sig . . . ætli að kaffi og sykurhamstr- ið endist henni ekki langdrægt til næstu jóla . . . Tóbaks korn ál Eina sneið., . . . sennilega eru þessi verkföll nauðsynleg, sennilega eru þau eina nothæfa úrræðið til að finna sanngjarna og stáðgóða lausn, þegar deilt er um kaup og kjör . . j . og það er það góða við þessi verkföli, að minnsta kosti í seinni tíð, að það, sem ávinnst fyrir þau hverju sinni, skapar alltaf þörf fyrir ný verkföll, til að vinna upp aftur það, sem tap- aðist fyrir ávinninginn . . . þar sem aiiur framkvæmdahraði í þjóðlífi voru eykst stöðugt, stytt- . . . asskotann ætli þeir hafi ann að að gera, milljónerarnir þarna fyrir sunnan . . . ég held þeim sé ekki ofgott að telja sér trú um, að þess sjái einhvern staÖ hvort þeir vinna eða ekki vinna, fyrst þeir hafa gaman af þvi . . . ekki allir milljónerar, segirðu — ja, að minnsta kosti á móts við mig og mina líka lagsmaður, sem aldrei hafa gert verkfall um æv- ina . . . unnið kauplaust á dag- inn og fyrir heimingi lægra I eft- irvinnu . . . Strætis vagnshnoð Umhyggjunnar yfirskin ekki læknar kaunin. Seint fer í verkfall sundrungin sú spyr ekki um launin . . . ilMBSfegjllHIWI' JACKIE- prjónajakkar Jackie prjónajakkar fyrir telpur og drengi. EuJEfll med fafnadinn á fjölskyldunn Laugaveg 99, Snorrabrautar megin - Sími 24975 ■wwwwmiwi ii iiwiwiih'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.