Vísir - 21.12.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 21.12.1963, Blaðsíða 12
Klukkan átta f morgun hófst vinna aftur vió uppskipun við Reykjavíkurhöfn. Vöruskemm- urnar voru opnaðar, vörubíla og lyftara dreif að skipunum og ekki leið löng stund þar til allt var komið í gang aftur. 10 flutningaskip liggja nú i höfninni, auk Guilfoss, sem kom hlaðinn vamingi fyrir tæp- um hálfum mánuði. — Ekki er hægt að vinna samtímis við bakkann f morgun var vinna að hefjast við Rangá, en skipið er með stóran farm af appeisínum, eða rúm 300 tonn. Vinna hófst hjá Togaraaf- greiðslunni f morgun og sama er að segja um Slippinn, þar var einnig byrjað af fullum krafti. — Meðfylgjandi mynd tók B. G. ljósmyndari Vísis I morgun, skömmu eftir að byrj- að var að skipa upp úr Gull- fossi. Laugardagur 21. desember 1963 öll skipin, en f morgun var byrjað að vinna við tæpan helming skipana. 1 Gullfossi og Langjökli er m. a. mest allt jóla- kálið í ár, sem skipað verður upp í dag. Mikið var að gera í vöru- skemmunum strax í morgun og mátti sjá marga vöruflutn- ingabfla vera að ferma í sum- um skemmunum. Þegar frétta- menn Vísis óku um hafnar- Hin nýja flugvél F.L kemur á mánudaginn Flugfélag íslands byrjar starf semi sína á heimavelli — þ. e. Reykjavíkurflugvelli að nýju f dag og eru miklar annir hjá því framundan. Á mánudaginn bætist því nýr fiugkostur, en það er flugvél sú, sem það hefur keypt af SAS, af gerð- inni DC 6B, 80 sæta farkostur. Flugfélagið hefur undanfarna daga haldið uppi flugferðum, .jafnt innanlands sem milli landa, frá Keflavíkurflugvelli. En þær ferðir hafa verið mjög óregluiegar og erfiðleikum bundnar og fyrir bragðið hefur fólk farið með öðrum farkosti ef þess hefur verið kostur. í morgun efndi Flugféiagið Framh. á bls. 2. föstudaginn 13. desember. Skipshöfnin varð að yfirgefa togarann aðeins 10 mín. eftir að eldsins var vart og skömmu síðar siokknuðu öll ljós togar- ans og véiin stöðvaðist. Klukk- an var 8,30 um morguninn, þegar eldurinn gaus upp. Eld- urinn slokknaði um 4-leytið, en hálftíma seinna gaus eldur upp í togaranum aftur og slokknaði hann ekki fyrr en klukkan rúmlega tvö um nóttina. Grön- land er stórskemmdur eftir brunann og talið er að tjónið nemi milljónum króna. Fréttamaður Vísis hitti Wein berg skipstjóra og skýrði hann svo frá að Grönland hafi verið á Fylkisbanka föstudaginn 13. desember, þegar eldur gaus upp í vélarrúmi skipsins. Aðeins rúmum 10 mín. síðar varð á- höfnin, alls 30 menn, að yfir- gefa hinn brennandi tograra og fara í bátana. 5 mín. síðar slokknuðu öll ljós togarans og vélin stöðvaðist. Annar þýzkur Framh. á bls. 2. Gunnar Thoroddsen fjármála- ráðherra lýsti yfir í umræðun- um um fjárlagafrumvarpið 1964 á Alþingi f gær að nauð- syn mundi verða til að gera sérstakar ráðstafanir eftir ára- mótin vegna launahækkana, Einn glæsilegasti skuttogari I Bremenhaven, stór-skemmdist í V.-Þjóðverja, Grönland frá j eldsvoða við Austur-Grænland sem þá voru yfirvofandi og nú hefur verið samið um. Ekki gat ráðherrann þess hvað ríkis- stjórnin hefði f huga, en kvað hana taka afstöðu þegar kjara- samningar lægu fyrir, og búið væri aö gera ýmsar athuganir. Þannig lftur stýrishúsið á Grönland út. Öll stjómtæki era brannin. Það eina sem eftir er, er brunnið og beiglað stálið. Ljósm. Vísis B. G. menna samkomulagi um tolla og viðskipti (General Agree- ment on Tariffs and Trade eða GATT) um bráðabirgðaaðild Is- lands að því samkomulagi. Slík bráðabirgðaaðild mundi gera íslandi kJeift að taka þátt í viðræðum um tolla- og við- skiptamál, sem GATT-samn- ingsaðilarnir ráðgera á næsta ári“. Hið almenna samkomulag um tolla og viðskipti var undirrit- að 1947 í Genf og tók gildi 1. janúar 1948. 23 ríki undirrituðu samkomulagið en aðildarrfki þess eru nú 44 auk margra ríkja sem eru aukaaðilar eða bráðabirgðaaðilar að því. Ríkisstjórn íslands hefur á- kveðið að sækja um bráða- birgðaaðild að GATT, alþjóða- tollamálastofnuninni. En bráða- birgðaaðild íslands að þeirri stofnun mundi gera íslandi • r 99 * / « • Þjóðviljinn ræðst í morgun á Iðju fyrir að brjóta ísinn og semja um 14 prósent kaup- hækkun fyrir verksmiðjufólk en í kjölfar þeirra samninga fengu önnur félög 15 prósent kauphæklcun. Ræðst Þjóðviljinn harðlega á Guðjón Sigurðsson formann Iðju fyrir að hafa klofið sig úr fylkingu annarra félaga eins og það er orðað. Þessar árásir kommúnista á Iðju hitta þeirra eigin menn. Björn Bjarnason leiðtogi komm únista í IBju og fyrrverandi formaður félagsins lýsti yfir stuðningi við samkomulag það, er Iðja náði og virtist á félags- fundi Iðju vera hinn ánægðasti með það. Væri Þjóðviljanum nær að ræða klofninginn f eigin röðum, þ. e. ágreining þeirra Eðvarðs og Björns Jónssonar, sem dró verkfallið á langinn í staö þess að ráðast á það fé- Iag, er hafði forustu um að Ieysa kjaradeiluna með kaup- hækkun, er jafnvel kommúnist- ar hafa ekki treyst sér til þess að gera lítið úr. Aðgerðir vegna launa- hækkana nauðsynlegar kleift að taka þátt í tollavið ræðum þeim, sem fyrirhugaðai eru á næsta ári á vegum stofn unarinnar. Vísi barst 1 gær eft irfarandi fréttatilkynning frí ríkisstjórninni um þetta mál: „Ríkisstjórnin hefur ákveðif að leita viðræðna við samnings- aðila að hinu svokallaða A1 I ÞINGFRÉTTARITAR Dagblaðið Vísir vill ráðaj þingfréttaritara frá 15. janúar.J Nánari upplýsingar veitir rit-J sjórí blaðsins. VlSIR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.