Vísir - 21.12.1963, Blaðsíða 10
V í SIR . Laugardagur 21. desember 1963.
GAMLA BÍÓ 11475
Hjá f'mu fólki
Bing Crosby, Frank Sinatra,
Grace Kelly og Louis Arm-
strong. Sýnd kl. 7 og 9.
Merki Zorro
Sýnd kl. 5.
AUSTURBÆ JARBÍO
Blóðský á himni
(Blood on the Sun)
Hörkuspennandi og viðburðarík
amerísk kvikmynd.
James Cagney
Aukamynd: Strip Tease.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUBiÓ 18936
Hver var þessi kona?
Bráðskemmtileg gamanmynd,
með hinum vinsælu gamanleik-
urum Dean Martin og Tony
Curtis. Sýnd kl. 9.
Sindbad sæfari
Æfintýramynd úr 1001 nótt.
Sýnd kl. 5 og 7.
LAUG ARÁSB!Ó32075^38150
Dererfiim.man
huskerlænge--
'KIRMES" vilDe
aldri.q glemme!
Juliette Majfniel
líriGötz Gearge
m Forb.f. bern
Þýzk mynd frá síðustu styrjöld.
Hefir alls staðar hlotið góða
dóma. >
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ 11182
Hetjan frá Saipan
Sannsöguleg amerisk stórmynd
úr heimsstyrjöldinni síðari.
Aðalhlutverk Jeffry Hunter.
Endursýnd kl. 5 og 9. Hækkað
verð.
KÓPAVOGSBÍÓ §Lmi
41985
Gimsteinabjófar
Spennandi amerísk gamanmynd
með hinum heimsfrægu gaman-
leikurum Marx-bræðrum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBiÓ 50184
Frankenstein
hefnir sin
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Kulda-
húfur
fyrir kvenfólk og börn
á öllum aldri í miklu
og góðu úrvali.
Hattabúðin
HULD
Kirkjuhvoli.
NÝJA BÍÓ 11S544
Bardagi i Bláfjöllum
(The Purple Hills) Geysispenn-
andi ný amerísk Cinema-Scope
litm. Gene Nelson og Joanne
Barnes. Aukamynd Hvíta húsið
í Washington. Mjög fróðleg lit-
mynd með ísl. tali af forseta-
bústað Bandaríkjanna fyrr og
nú. Bönnuð börnum. Sýnd kl.
5, 7j)g 9.
HÁSKÓLABlÓ 22140
Tvifarinn
Bráðskemmtileg amerísk gaman-
mynd í litur' Endursýnd kl. 5,
7 og 9.
HAFNARBfÓ 16444
Til heljar og heim aftur
Afarspennandi amerísk Cinema
scope litmynd um afrek stríðs-
hetjunnar og leikarans Audie
Murtphy. Bönnuð innan 14
ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARFJARÐARBfÓ 50249
Psycho
Frægasta sakamálamynd sem
Alfred Hitchcock hefur gert.
Antony Perkings, Janet Leigh
og Vera Milles. Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Svarti sauðurinn
Sýnd kl. 5 og 7.
ím
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
HAMLET
eftir William Shakespeare.
Þýðandi: Matthías Jochumsson
Leikstjóri: Benedikt Ámason.
Leiktjöld Disley Jones.
Frumsýning annan jóladag kl.
20. Uppselt. Næstu sýningar
Iaugardag 28. des. og sunnu-
dag 29. des. kl. 20.
GISL
Sýning föstudag 27. des. kl. 20.
Dýrin i Hálsaskógi
Sýning sunnudag 29. des. kl. 15
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Sími, 1-1200.
Fangarnir i Altona
Eftir Jean Paul Sartre. Þýðing:
Sigfús Daðason. Leiktjöld:
Steinþór Sigurðsson. Leikstj.:
Gísli Halldórsson.
Frumsýning föstudaginn 27.
des. kl. 20. (3 jólum). Fastir
frumsýningargestir vitji að-
göngumiöa sinna á sunnudag
frá kl. 14-18. Aðgöngumiðasal-
an f Iðnó er opin frá kl. 14-18
á sunnudag og frá kl. 14 annan
jóladag. Sími 13191.
Almanök
PRENTSTOFA H. V. P.
Hagamel 14 . Sími 24502
Opið allan sunnudaginn.
Lampar - L jósaperur
í miklu úrvali. — Munið ljósaperur og öryggi
fyrir jóladagana.
Ljós og hiti
Garðastræti 2, Vesturgötumegin.
. ðmmHOME M0VIE
CARTOONS
Looney Tunes and Merrie Melodies
Produced by WARNER BROS.
TWEETIE &
SYLVESTER
BUGS BUNNY
DAFFY DUCK
og margir fleiri.
100 fet, svart—hvítt og í litum.
Filmur með: 200 feta, Red Skelton, Bob Hope,
Errol Flynn.
FOKUS Lækjargötu 6B
Verzl. Kyndill, Keflavík.
EKC0
I
ÚRVALS ENSKAR
LIT AÐ AR
i
LJÓSAPERUR -
Liturinn er innbrenndur og rignir ekki af.
Fást í flestum Raftækjaverzlunum.
Verð mjög hagkvæmt.
MÁLVERK
Eftirprentuð málverk eftir stóru meistarana
Picasso, Van Gogh, Degas o. fl.
Vandað úrval. Glæsilegar jólagjafir.
Hiísgagnaverziun Árna Jónssonar
Laugaveg 70.
i