Vísir - 21.12.1963, Blaðsíða 9

Vísir - 21.12.1963, Blaðsíða 9
VlSIR . Laugardagur 21. desember 1833. 9 Dörau, hðrgreiðsla við allra hæfi TJARNARSTOFAN, Tjarnargötu 10, Vonarstrætis- wegin Simi 14662 Hárgreiðslustofan UIMlý Háaleitisbraut 20 Stmi 12614 \ MEGRUNARNUDD. Dömur athugið. Get bætt við mig nokkrum konum i megrun- arnudd. Snyrtistofa Guðbjargar Guðmundsdóttur, Laugavegi 19, simi 12274. Kalli Hárgreiðslu- og snyrtistofa STEINU og DÓDÓ Laugaveg 18 3. hæð flyfta). Simi 24616. Hárgreiðslustofan Hverfisgötu 37, (horni Klappar- stígs og Hverfisgötu). Gjörið svo vel og gangið inn. Engar sérstakar pantanir. úrgreiðslur. urinn P E R M A, Garðsenda 21, slmi 33968 — Hárgreiðslu og snyrti- stofa. HummwT-qr menn hans voru að hugsa ná- væmiega það sama. Þetta er ekki hægt muldruðu þeir. Þessi klunna legi hvíti maður getur ekki verið höfðingi okkar lengur. Við verð- um að taka eitthvað til bragðs. Ein kunningi minn kedi mér að morsa, segir Sable við Jack, og ég var að því að gamni mínu núna. Ja hvað um það, það gekk ágætlega, svarar Jack hlæjandi Jafnvel eftir að búinn að vera kóngur, lengi gekk honum alltaf illa. Hann var lélegur veiðimaður, og hann hafði heldur ekkert gaman af að veiða. Og hinir innfæddu voru heldur Stóra Tromma kæmi aftur til baka muldruðu þeir. Og eitt sinn er Líbertínus var að veiða með þeim misstu þeir þolinmæðina. Hann reis nefnilega upp til að kasta en missti fótanna og stakkst á haus- inn í vatnið. Nú er nóg komið hugsaði hann þegar hann var dreg inn upp. Nú verð ég að gera eitt- hvað f málinu. En hann vissi ekki A PASH- POT- COT-POT PASH- POT-PASH. WHAT PO YOU FIHV 50 INTERESTIN6, RIP?. ROMANCE, JUtlA. A PASHIN6 FELLOW SHOWS UP ON THE DOT ANP SETS THE 6IRL... SASLE NEVER MISSES. IT WON' SE L0N6 NOW... SOMEONE ELSE /S /NTERESTEP. Leyfðu mér að kaupa handa þér dash -dot -dot -dot -dash -dot dot -dot -dash -dot -dash -dot dash og l.ann morsar fyrir hana nafnið á sjússinum. Hvað er það sem bú hefur svona mikinn áhuga á Rip. spyr Julia kavalerann sinn, sem starir eins og dáleiddur á parið. Rómantík Júlía, myndar legur ungur maður, og myndarleg ung stúlka. Fyrir utan gluggann er Bug, og hann glottir þegar hann sér þau. Sable mistekst aldrei, hugsar i.ann með sér. u klukkan 18 — 8. Simi 21230 Holtsapótek Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla /irka daga kl 9-7 laugardaga frá kl 9-4 og helgidasa frá kl 1-4 Siökkviliðið og sjúkrabifreiðin simi II100 Messur á morgun Ilallgrfmskirkja: Ensk jólaguðs þjónusta kl. 4. Sendiherrar Banda ríkianna og Bretlan.ls lesa ritning argreinar. Séra Jakob Jónsson. Sjóuvarpiö Lausardagur 21. descmber. 10.00 The Mapic Land Of Allekakam 10.30 Kiddie’s Corr.er 12.00 Roy Rogers. ' 12.30 Tombstore Territory 13 00 Current Events 14.00 Saturdav Sports Time 16.30 Country America 17.30 Candid Camera 17 55 Chanlnin’s Corner 18.00 AFRTS Mews 18.15 A.ir Force New" Rev'ew 18.30 The Big Picture 19.00 rerry Mason 19.55 AFRTS News Extra 20.00 The Twentieth Century 20.30 The Garry Moore Show 21.30 Gunsmoke 22.00 The Dick Van Dyke Show 22.30 Lock Up 22.55' AFRTS Final Edition News 23.10 The Telenews Weekly Northern Lights Playhouse „In This Corner” Ymislegt Frá Kvenfélaginu Hringnum: Þessi númer komu upp í skyndi happdrætti Hringsins 8. desember s.l.: 6615, 5385, 5616, 5403, 5461, 4909, 5349, 5587, 4630, 4896, 4953, 6623, 5398, 4712, 5486, 5373, 5040, 4696,4775 og 669. Vinninga sé vitjað til Sigríðar Jónsdóttur, Hrefnugötu 10, s^rni 12524. BELLA Gengio £ 120.28 120.58 U.S. doliar 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622.29 623.89 Nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 Norsk kr. 601.35 602.49 Fr. franki 876.40 878.64 Belg. franki 86.16 86.38 Gyllini 1.193.66 1.196.74 Svissn franki 993.97 996.52 Tékkn kr 596.40 598.00 Líra (1000) 69.08 69.26 V-þýzkt m. 1.078.74 1.081.50 Hárgreiðslustofan HÁTUNl 6, simi 15493. Hárgreiðslustofan S 0 L E Y Sólvallagötu 72. Simi 14853. Hárgreiðslustofan P I R O L A Grettisgötu 31, simi 14787. Hárgreiðslustofa VESTURBÆJAR Grenimei 9, simi 19218. Hárgreiðslustofa AUSTURBÆJAR (Maria Guðmundsdóttir) Laugaveg 13. slmi 14656. Nuddstofa á sama staö. A FRIENP TAU6HT ME MORSE COPE ONCE. I WAS AMUSIN6 AtYSELF THOU6HTLES5LY. Næturvakt I Reykiavfk vikuna 14, —21. des er í Lyfjabúðinni Ið- unn. Nætur og helgidagavarzla I Hafnarfirði vikuna 14.—21. des.: Jósef 'jlafsson, Öldusióð 27, sími 51820. Neyðarlæknir — simi 11510 — frá kl 1-5 e.h alla virka daga Kópavogsapótek er op:ð aila virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,x5-4.. helgidaga frá kl 1-4 e.h. Sími 40101 Slysavarðstofan i Heilsuvema arstöðinm er opin allan sólar hnnginn næturlækmr a sama Spáin gildir fyrir sunnudag- inn 22. desember. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Haltu áfram við verkefn- in og linntu ekki látum fyrr en þú ert þess fullviss að allt er fullkomnað. Innri ánægja ger- ir þig stoltan. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Dagurinn er miög heppilegur fyr ir fjölskyiduna til að hittast og ræða á hvern hátt jólahátíðinni verður bezt háttað. Tvíburarnir, 22. maí t l 21. júní: Það eru viss skyldustörf seYn þú kannt að þurfa að inna af hendi í dag. Það ætti þó að vera í lagi þin vegna því veg- semd þín vex vissulega í sam- bandi við þetta. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Rcttu öðrum hjálparhönd í sam- bandi við jólaundirbúninginn eft ir því sem þér er kostur. Þú hef ur ekki efni á því að valda von- brigðum uppáhaldsins þíns. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þú þarft að líta yfir fjárhags- áætlunina og athuga hvort þú ert farinn að eyða meiru en góðu hófi gegnir. Finndu ein- hvern rólegan stað til að út- búa jþiagjafirnar. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Allir umhverfis þig munu sam- gleðjast þér í tilhlökkuninni yfir hinum komandi jólum. Úthugs- aðu einhverjar snjallar leiðir til að skemmta ástvinunum. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Fjölskyldumeðlimirnir ættu að koma sér saman um að gefa hvor öðrum möguleika á að sinna jólapóstinum út af fyrir sig. Það eru tækifæri til að drýgja dáðir. Drekinn, 24. okt. ti' 22. nóv.: Ástvinirnir eru nokkuð óþolin- móðir yfir að koma undirbún- 1091 hátíðar nnar á veg. Það er undir bér komið að sjá um skemmtiatriðin og snjaliar hug- mvndir. Bonmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Það er mikið að gera heima fyrir eins og málum er háttað. Það er Iítill tími eftir til að koma jólaundirbúningnum í það horf sem vera ber. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Hugræn viðfangsefni og bókalestur hafa mest aðlöðunar- afl fyrir þig eins og stendur, enda góðra hugmynda þaðan að vænta, sem mættu verða öðrum að gagni og sjálfum þér. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Spenningurinn vex nú með þér með degi hverjum, eftir því sem að jólum dregur, enda er þig farið að gruna margt um hvað þú færð í jólagjöf. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Allir aðalmeðlimir fjöl- skyldunnar ættu nú að koma saman og skeggræða, hvað helzt skuli gera til lokaundirbúnings fyrir jólahátíðina. Árnað heilla f dag verða gefin saman í hjóna band í Akraneskirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Hugrún Guð- jónsdóttir Bjarkargrund 17 Akra nesi og Jón Einarsson stud. theol. frá Kletti í Borgarfirði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.