Vísir - 23.12.1963, Blaðsíða 10
t
V1SIR . Mánudagur 23. desember 1963.
Forseti íslands, Guðmundur í. Guðmundsson utanríkisráðherra íslands og Henrik Sv. Bjömsson,
sendiherra lslands í Bretlandi, ræða við Sir Patrick Raleigh í kveðjuveizlu forsetans í London. Sir
Patrick var formaður viðræðunefndar þeirrar um landhelgismálið, sem Bretar sendu hingað haustið
1960 og síðan ráðunautur Home þáverandi utanríkisráðherra Breta í viðræðunum við utanríkisráð-
herra íslands.
Forsetaheimsókn —
Framhald af bls. 9
íslandi eða Islendingum heldur
var tónninn í blöðunum einnig
yfirleitt mjög vinsamlegur. Þau
töidu forsetaheimsóknina stað-
festingu á þvf að landhelgisdeil-
an væri úr sögunni og fögnuðu
henni sem innsigli fornrar vin-
áttu þjóða okkar. í hæsta lagi
henti einstaka blað gaman að
þorskastríðinu með þeirri léttu
kfmni, sem Bretum' er í blóð
borin. Að vísu virtust mér
brezku blöðin heldur sein til,
en því meira var skrifað um
forsetaheimsóknina að liðnum
''jBittfrslá" ' ög öðrúfn degi' hennkr.
FdesetahjónunUmtókst þegar
að vinna hugi fólks og eyða
aliri tortrvggni og kala, ef hann
var þá nokkur fyrir hendi sem^
ég efa stórlega, og túlka ein-
læglega og blátt áfram þá af-
stöðu meginþorra fslenzku
þjóðarinnar, að eigi sæmi að
erfa ágreining, sem hefir verið
jafnaður.
Það er ávállt mikils virði, og
mikilvægara en margir hugsa
út f, að vinaþjó^ir, rétt eins og
vinir, skiptist á þjóðhöfðingja-
heimsóknum öðru hverju. En þó
mætti segja mér að þessi heim-
sökn hafi verig þýðingarmeiri
en aðrar opinberar heim-
sóknir íslenzkra þjóðhöfðingja,
einmitt vegna þess að vináttan
hafði kólnað um hríð. Það er
gott meðan ekkert ber þjóða í
milli, en ennþá betra og nauð-
synlegra fyrir friðsamlega sam-
búð þjóðanna að eyða ágrein-
ingi með vináttuheimsóknum
þegar hann kemur upp.
Þess er vissulega að vænta
að við íslendingar, sem sigruð-
um í landhelgisdeilunni við
Breta, reynumst ekki ósáttfús-
ari f framtíðinni en hinn aðil-
•Mnajíqértf taddfcSigiIfeíðartósigur.:..
Það ættu að.'yera.ilítil- útiát- fyr- -
ir sigurvegara að rétta fram
höndina, ekki sízt þegar hinn
aðilinn hefir gert það. Hafi ein-
hver enn eigi getað gleymt
þeirri óbilgirni, sem við töldum
okkur vera beitt, þá ættum við
að hugleiða að það myndi ekki
sízt bitna á smáþjóðum eins og
okkur, ef þjóðir heims gætu
aldrei gleymt misgjörðum.
Von jólanna um frið á
jörðu er einmitt bundin þvf
að þjóðir heims gleymi mis-
gjörðum, en erfi þær ekki. Og
það er einnig þess vert að hug-
leiða þá staðreynd, að þrátt
fyrir framkomu Breta f Iand-
helgisdeilunni eru þeir um
margt ein hin allra merkasta
þjóð, sem veraldarsagan greinir
frá. Við slíka þjóð er vert að
deila, ef nauðsyn krefur, en þó
bczt af öllu að sættast við heil-
um sáttum.
Gieðileg jól.
Hreinsum
apaskinn, rússkinn
og aðrar skinnvörur
EFNALAUGIN B J ÖRG
Sólvallagötu 74. Sími 13237
Barmahlið 6. Simi 23337
iúsmæður
Smúíbúðahverfi.
Á JÓLASORÐIÐ:
Fuglakjöt:
Pekingendur — Rjúpur
Svínakjöt:
Kótelettur — Bógsteikur
Læríssteikur.
Lambakjöt:
Útbeinuð læri, fyllt og ófyllt
Kótelettur — Sneiðar Súpukjöt.
Einnig svið og sauðáhangikjöt
Nýtt grænmeti:
Útl. Rauðkál - Hvítkál
Rauðrófur — Gulrætur
Einnig alls konar nýir og
niðursoðnir ávextir.
I / i ■
Sími 34408. — Sendum heim.
BORGARKJÖR, Borgargerði 6.
Sá svarti senuþjófur
í ævisögu Haralds
Njörð P. Njarðvík
samtíðarmanna. —
m.a. við sögu:
Agnar Þórðarson
Ágúst Kvaran
Alda Möller
Alfreð Andrésson
Andrés Þormar
Anna Borg
Arndís Bjömsidóttir
Ámi Jónsson frá Múla
Ámi Kristjánsson
Ásgeir Ásgeirsson
Baldvin Halidórsson
Bjami Benediktsson
Bjarnl Guðmundson
Bjami Þorstelnsson
Bjöm Lfndal
Brynjólfur Jóhannesson
Brynleifur Tobíasson
Dagfinnur Sveinbjörnsson
Dávíð Stefánsson.
Eggert Laxdal
Einar Benediktsson
Einar H. Kvaran
Emil Thoroddsen
Emilia Indriðadóttir
Eysteinn Jónsson
Friðfinnur Guðjónsson
Gestur Pálsson
Guðbjörg Þorbjamardóttir
Guðbrandur Jónsson
Guðjón Jónsson
Guðlaugur Rósinkranz
Guðm. Guðmundsson skáld
Guðmundur Kamban
Gunnar Einarsson
Gunnar Eyjólfsson
Gunnar Gunnarsson rithöf.
Gunnþórunn Halldórsdóttir
Gylfi Þ. Gíslason
Halldór Kiljan Laxness
Hallgrímur Kristinsson
Haraldur Gu undsson
Haraldur Níelsson
Haraldur Á. Sigurðsson
Herdís Þorvaldsdóttir
Hermann Jónasson
Indriði Einarc-on
Indriði Waage
Inga Þórðardóttir
Ingimar Jónsson
Jakob Möller
Jóhann Þ. Jósefsson
Jóhann Sigurjónsson
Jóhannes Kjarval
Jón Aðils
Jón Leifs
Bjömssonar eftir
er fjallað um fjölda
Þetta fólk kemur þar
Jón Maríusson bankastjóri
Jónas Jónasson frá Hrafnagili
Jónas Jónsson frá Hriflu
Júlíus Havsteen
Kristín Jónsdóttir listmálari
Kristján Albertsson.
Kristján Guðlaugsson
Láms Ingólfsson
Láms Pálsson
Loftur Guðmundsson ljósm.
Loftur Guðmundsson rith.
Magnús Helgason skólastj.
Magnús Kjaran
Margrét Valdimarsdóttir
Matthías Jochumsson
Matthfas Þórðarson
Oddur Bjömsson rith.
Ólafur Lámson
Ólafur Þorgrímsson
Óskar Borg
Páll ísólfsson
Páll Skúlason
Páll Zóphónlasson
Pétur A. Jónsson
Pétur Thorsteinsson
Ragnar Kvaran
Ragnar í Smára
Regina Þórðardóttir
Róbert Amfinnsson
Sigrún Magnúsdóttir
Sigurður Birkis
Sigurður Guðmundss. skólam.
Sigurður Nordal
Sigurður Sigurðss. landlæknir
Sigurður Skagfield
Sigurður Thorlacius
Snorri Haligrímsson
Soffía Guðlaugsdótt!
Stefán Stefánsson
Stefanfa Guðmundsdóttir
Steindór Einarsson
Steingrímur Matthfasson
Steinn "teinarr
Steinunn Frímannsdóttir
Stephan G. Stephanson
Tómas Guðmundsson
Tryggvi Kvaran
Tryggvi Magnússon
Tryggvi Sveinbjömsson
Tryggvi Þórhallsson
Valtýr Stefánsson
Valur Gislason
Þóra Borg
Þórbergur Þórðarsor
Þorgrímur Einarsson
^feáííjoítp.
.
mss