Vísir - 23.12.1963, Blaðsíða 12
72
V1SIR . Mánudagur 23. desember 1963.
illiiiilillilliiili
Finsk hjón (sem tala íslenzku)
óska eftir íbúð, 1 — 3 herbergi og
eldhúsi, sími 10391.
Eldri hjón utan af landi óska eft-
ir 3 herbergja íbúð, helzt nálægt
Miðbænum, þrennt fullorðið í heim-
ili. Sími 33591,
3—4 herb. íbúð óskast. Erum á
götunni. — Barnagæzla kæmi til
greina. Sími 36506.
3—4 herb. íbúð óskast. Erum á
götunni. Barnagæzla kæmi til
greina. Sími 36506.
íbúð eða herbergi óskast til leigu
sem næst Miðbænum fyrir reglu-
saman karlmann. Skilvís greiðsla.
Sími 11661 eftir kl. 7 e. h.
íbúð. Vantar 1—2 berb. í nokkra
mánuði. Sími 34298.
2 samliggjandi herbergi til leigu.
Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist
Vísi fyrir hádegi á aðfangadag
merkt „35“.
Herbergi vantar handa reglusöm
um manni. Uppl. í síma 14951 eða
19090.
illllillilllllllllili
OTILJÓSASAMSTÆÐUR
Til sölu ódýrt útiljósasamstæður. Einnig litaðar perur. Sími 36346 Raf-
tækjavinnustofan Otrateig 6.
GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR
Nokkur pör af fallegum orange kanaríufuglum. Hvítir Rísfuglar og úr-
vals páfagaukar nýkomnir. Einni gskjaldbökur og skjaldbökubúr.
Gullfiskabúðin, Laugaveg 81 og Barónsstíg 12.
NÓTNAHEFTI
Nýtt nótnahefti 17 sönglög eftir Kristin Ingvarsson. Heftin fást í Hljóð-
færaverzlun Sigríðar Helgadótur, Hljóðfærahúsinu og hjá útgefenda
Miklubraut 70, II. hæð.____________________________
Gluggatjaldaefni
Gluggatjaldaefni (Rayon), falleg, sterk og mjög ódýr. Einnig tilvalið í
borðdúka. Snorrabraut 22.
liiliiliiiiilliiiil
Vélstjóra og beitingamann
vantar á bát sem rær frá Grindavík á komandi vertíð. Uppl. í síma 11774
Hreingerningar — gluggapússningar
Pantið tímanlega fyrir jólin. — Sími 12696.
ATVINNA - ÓSKAST
Ungur piltur, nemendi í 5. bekk Verzlunarskólans, óskar eftir atvinnu
fram að jólum. Tilboð sendist Vlsi fyrir þriðjudagskvöld merkt „Sam-
vizkusamur 100“.
HOSNÆÐI HÚSNÆÐI
ÍBÚÐ - ÓSKAST
2 stúlkur óska eftir 2 herb. og eldhúsi um áramót. Vinna báðar úti.
Simi 41837_______________________________
ÍBUÐ ~ ÓSKAST
Ungt kærustupar utan af landi, sem vinna bæði úti, óskar eftir 1—2
herb. og eldhúsi. Sími 32756.
iliiiiiillllwllli;
DREGLA & TEPPALAGNIR
Et' þér þurfið að fá lagt teppi á gólf eða stiga fyrir jól, þá hafið vin-
samlegast samband við okkur sem fyrst. Breytum einnig gömlum tepp-
um, ef óskað er. Vanir menn. Simi 34758.
INNRÉTTINGAR
Smiða og set upp eldhúsinnréttingar og fataskápa úr harðviði. Tíma-
eða ákvæðisvinna eftir samkomulagi. Uppl. eftir kl. 7 að kvöldi. Sími
24613.
INNRÉTTING AR
Tökum að okkur að smíða innréttingar o. fl. Einnig er til sölu nýr
svefnbekkur og vegghillur á hagstæðu verði. Uppl. í síma 35177 milli
kl. 12 — 1 og 7 — 8 næstu daga.
TEPP AHREIN SUN
GLANORENE vélhreinsun i heimahúsum. Vönduð og fljót vinna. —
Glanoreneþjónustan. Sími 36477.
JÁRNSMÍÐI
Tökum að okkur alls konar járnsmíði. Hliðgrindur, handrið, úti og inni.
Alls konar nýsmíði og rafsuðuviðgerðir og margt fleira. Upplýsingar
í síma 51421.
r . ;■ ^
Tökum að okkur hitaskiptingar,
kíselhreinsun og pípulagnir Sími
17041.
Kæliskápaviðgerðir. Sími 41641.
Viðgerðir á gömlum húsgögnum.
Bæsuð og póleruð. Uppl. Laufás-
vegi 19, bakhús, sími 12656.
Múrari getur tekið smá viðgerðir,
Mosaik og fleira. Sími 13698.
Innrömmun, vönduð vinna, fljót
afgreiðsla. Laugarnesveg 79.
Tökum að okkur mosaik- og flísa
lagnir á gólf og veggi. Uppl. í
síma 15041 eftir kl. 7.
Kemisk hreinsun. Skyndipressun.
Fatapressa Arinbjarnar Kuld. Vest
urgötu 23.
Te- að mér alls konar raflagnir,
nýlagnir og viögerðir. Slmi 35480.
Sendibílastöðin Þröstur, Borgar-
túni 11, simi 22-1-75.
Húseigendur tökum að okkur
flísa- og mósaiklagnir. Sími 18196.
Saumavélaviðgerðir, tjósmynda-
vélaviðgerðir. Sylgja Laufásveg 19
(bakhús). Simi 1265C.
Kaupum flöskur, merktai AVR
á 2 kr. Einnig hálf flöskur. —
Flöskumiðstöðin Skúlagötu 82, sími
37718.
Til sölu: 2 stoppaðir stólar og
2 útvarpstæki, allt notað. Selst ó-
dýrt. Uppl. frá kl. 1—5 í dag í
síma 37416.
Til sölu varahlutir í Fiat 500 ’54
Allt nema vél og gírkassi. Sími
36252.
Fiskabúr til sölu. Sími 14401.
Nylon skyrtur fyrir karlmenn. —
Verz! n->n;e'. Laugavegi 63, sími
11616.
Til sölu sófaec ‘;t og sófaborð vel
með farið Hagamel 35 kjallara.
Sími 10195.
Til áölu Packard ’50 model Ódýrt
Sími 36252.
Stand ett barnaþríhjól til sölu.
Lindargötu 56. Sími 14274.
I Harnron kka til sölu. 24 bassa.
I Skandali Sími 41836.
Til sölu stofuskápur og nýlegt
bo^ðstofuborð. Ódýrt. Bræðraborg-
arstíg 20. Sími 18074,
Barnavagn til sölu. Pedegree
notaður. Verð 2000,00 :r. Sími
51208.
Vil kauPa notaðan klæðaskáp.
Sími 32239.
Stúlka með 2 börn óskar eftir
ráðskonustörfum. Tilboð merkt
„Ráðskona" sendist Vlsi fyrir helgi.
Ljósmyndavél Jed 3 (Rússn.) og
rafm. flash. til sölu. Verð kr.
3500,00. Uppl í síma 17179
Til sölu: Plötuspilari í skáp, fata
* skápur, borð og stólar, bókahillur,
l terrelynbuxur og margt fleira. Vöru
salan, Óðinsgötu 3.
Sauma: kápur, kjóla, dragtir, sníð
þræði ,nan og máta. Sími 33438.
Viðgerðir á heimilistækjum raf-
kerfum bíla og heimilistækjum. Raf
tækjavinnustofa Benjamíns Jónas-
sonar. Sími 35899.
Vélsmiðja Sigurðar T.'. Gunnars-
sonar, Hrísateigi 5, tekur að sér
alls konar nýsmíði og viðgerðir.
Sími 11083.
Til sölu ódýrt: 3/4 síddar pels,
danskur, sem nýr. Kápur, meðal-
stærð og fallegar gardínur. Einnig
sérlega fallegt snyrtiborð. — Sími
36892.
Hreingerningar. Vanir menn. —
Sími 14179.
Tökum að okkur að gera hreint
og mála. Símar 40458 og 23326.
VÉLAHREINGERNING
Þægileg
Fljótleg.
Vönduð
vinna.
ÞRIF. -
Simi 21857.
Terrelyne-bindi 1 miklu úrvali frá
kr. 100 stk. — Verzl. Daníel, Lauga
vegi 66. Sími 11616.
Vel með farn.r sakutar á telpu
9 — 10 ára óskast Sími 34635
I =^.= ........
Brúðarkjóli. Sérlega fallegur
sænskur brúðarkjóll til sölu á góðu
verði .Uppl. í síma 18768 eftir kl. 6
Til sölu Philips 4, spólu segul-
bandstæki. Einnig transistor út-
varpstæki. Laugateig 9. Sími 40133
Stáleldhúshúsgögn, borð á kr.
950,-, bakstólar kr. 450,-, kollar kr.
145,-, strauborð kr. 295,-. Forn-
verzlunin Grettisgötu 1.
Húsdýraáburður ti) sölu. Uppl..
i síma 41649.
Seljum sem fyrr til jóla: Morg-
unkjóla, sloppa, svuntur í öllum
stærðum. Skemmtilegar umbúðir.
Sími 23056. Barmahlíð 34, I. hæð.
(Geymið auglýsinguna).
Seljum til jóla, ódýrar barnapeys
ur úr lopa og garni Grettisgötu 78.
VINNA
TePpa- og
húsgagnahreinsunin
Simi 34696 á daginn
Sími 38211 á kvöldin
og um helgar
Húsgögn. Seljum sófaborð 170x
48 cm. kr. 1500. Sófaborð 120x41
cm. kr. 840. Útvarpsborð kr. 350.
Símaborð kr. 480. Símabekkir kr.
1340. Smíðað úr teak. Húsgagna-
verkstæðið Ránargötu 33 A.
Húsgögn og munir til sölu á hag
kvæmu verði vegna brottflutnings %
úr landi (svefnsofar, klæðaskápur,
dívan, barnarúm, her.tug bókahilla, ,
lítið skrifborð, eldhússtólar o. fl.)
útvarpsviðtæki drengjatvíhjól, þrí-
hjól, strauborð o. fl.) Sími 35771
frá kl. 17,00-21,00.
Hjónarúm til sölu, nýlegt teak
„spring’í dýnur. Verð kr. 4000,00
Sími 38021
J
Vélhrein-
gerning
og
teppa-
hreinsun
ÞÖRF. -
Sími 20836
íVentun ?
prentsmiðja & gúmmlstfmplagerð
Elnholtl Z - Slmi 20760
élahreingern
■’ og húsgagna-
amr og vand
•rkir menn
’iótleg og
ralee vinna
'EGILLINN
mi 34052
i - Herbergi óskast, með nauðsyn-
legum húsgögnum, fyrir reglusama
| stúlku utan af landi. Tilboð send-
ist afgr. blaðsins fyrir Iaugardag
merkt „Reglusemi”.
Óskum eftir 1—2 herb. íbúð —
i Helzt í Austurbænum. — Tvö í
i heimili, barnlaus og vinna bæði
úti. Uppl. í síma 16961 eftir kl. 7
á kvöldin.
Kona með 15 ára dreng óskar
eftir 1—2 herb. og eldunarpiássi.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. —
Sími 50628 og 50389.
Tvær stúlkur óska eftir herbergi
í Vesturbænum, sem næst hús-
mæðraskólanum. Sími 10725.
Ibúð eða herbergi óskast til leigu
sem næst Miðbænum fyrir reglu-
saman karlmann. Skilvís greiðsla.
Sími 11661 fr' kl. 6-8,30.
Hreingerningar < glugga
hreiiisun. — Fagmaður 1
hverju starfi.
Þórður og Gestur
Símar 35797 og 51875
SENDIBÍLASTÖÐIN H.F. -
Borgartúni 21, sími 24113
Húsmæður. Stóresar stífaðir og
strekktir á Otrateig 6, sími 36346.
Hreingerningar, vanir menn vönd
uð vinna. ími 24503 Bjarni.
Hreingerningar. Vanir menn. —
Sími 14179.
Gullhringur með 2 perlum tap-
aðist 16. þ.m. í Miðbænum. Finn-
andi vinsaml. hringi f síma 22645
Fundarlaun
Dömuarmbandsúr tapaðist á
Hverfisgötu að Arnarhvoli. Sími
17950. Laugaveg 33A.
Gleraugu í svartri umgjörð töp-
uðust s. 1. föstudag í Suðurgötu að
Bankastræti. Vinsamlega skilist
Aragötu 2. Sírri 11960.
aaanr'
—i—í—n —irmiiii