Vísir - 08.02.1964, Blaðsíða 2
m/s / > ”'t 't •> ■ V" / ''
7, n r. »; / ' ' '
V C, I 7 7 v »• >? ,7( ;7 ’T; >.*/‘7, !, '* 7, 7 :-7
VÍSIR . Laugardagur-8. febróaA;]
HAlS
SKÍPA
5KA&I
»<i i yuniijilÉjlb’ÉÍiii
BÆTift
S/íAAP
Sí&iWA/
as em
F|-U4-
PÉlAfr
5AUWIA
*~\JÉk
srA^
* iiwMi'ai
ffl 'rf'íB.ii'V'
EFW
FlUAA
Pó'PUA
JAF-
STS
o-
meaks
i-E&T
1VN~
FÓTuW
smR-
F/SK
-Uft
HMÓPI
UA6-
faekar
ILL.
■-
I
Verðlaunakrossgáta VISIS —
500 kr. verðlaun
HEIMILISFANG
Ráðnlng sendist Vísi fyrir næsta föstudag.
.iDOEíQnaQQnanannDanDnnnnntjnEJQaannnsonDacsnDnEítstJtaannnaDaDaBDnnDanaQnESQnnaDanEaunnnESEsn'JiOEiiaQnBaaaQasjDísnESDnnaEsnnDEaanana
Bridgeþáttur VÍSIS i
"""" Ritstj. Stefán GuÖjohnsen """'
Reykjavíkurmót í tvímennings-
keppni var haldið um síðustu helgi
og var spilað í tveimur flokkum.
Reykjavíkurmeistarar urðu Eggert
Benónýsson og Þórir Sigurðsson
frá Bridgefélagi Reykjavíkur. Frá
því byrjað var að halda þetta mót
hefur Bridgefél. Reykjavíkur ávallt
skipað öll verðlaunasætin, eða þau
fimm efstu. I þetta skipti tókst
það þó ekki, þar eð par frá Bridge-
deild Breiðfirðingafélagsins, Aðal-
steinn Snæbjörnsson og Böðvar
Guðmundsson, hrifsuðu til sfn ann-
að sætið og virtust þeir alla keppn-
ina, aldrei vera í hættu að missa
af verðlaunasæti. Er þetta mjög góð
ur árangur hjá þeim og þeirra bezti
til þessa. Röð og stig fimm efstu
paranna f meistaraflokki var eftir-
farandi:
1. Eggert Benónýsson og Þórir Sig-
urðsson 1587 stig.
2. Aðalsteinn Snæbjörnsson og
Böðvár Guðmundsson 1554 stig.
3. Ásmundur Pálss. og Hjalti Elías-
son 1530 stig.
4. Jóhann Jónsson og Stefán
Guðjohnsen 1503 stig.
5. Jón Arason og Sigurður Helga-
son 1499 stig.
í fyrsta flokki urðu hlutskarpast-
ir Óli M. Guðmundsson og Páll
Bergþórsson með 1628 stig. I öðru
sæti. voru skákmeistarinn Svein
Johannesen og Vilhjálmur Sigurðs-
son með 1611 stig.
Hér er laglegt spil frá keppninni.
Staðan var allir á hættu og vestur
gaf.
4 7-5
V G-8-7-5-3
4 4-3
éf, A-7-6-4
Hjaíti Ásmundur
4 G 4 D-9-6
V A-K-D N 3-2
-10-2 V A V 9-4
♦ A-K-10- s ♦ D
9-8-7 «*. K-D-9
& 10 5-2
4 > o 00
V 6
4 G-6-5-2
4, G-8-3
Sagnir voru þannig:
V N A S
1 * P 1 V 1 4
2 P 2 4 P
4 4 P 4 * p
P P
Hjalti og Ásmundur spila sem
kunnugt er Neopolitan-kerfið og því
spilaði Ásmundur spilið með tvö
smáspil í hjarta. Eitt hjarta hjá
honum þýðir einn kóngur, en hinar
sagnirnar eru eðlilegar.
Suður spilaði út spaðakóng og
trompaði sfðan út. Sagnhafi drap á
ásinn og spilaði laufatíu. Norður
hafði ekki kjark til þess að gefa
og þar með voru örlög hans ráðin.
Hann spilaði spaða til baka og sagn
hafi trompaði í borði. Hann fór inn
á tíguldrottningu og spilaði síðan
laufunum þremur. Síðan fór hann
inn á trompkóng og tók tígulás og
kóng. Norður varð að trompa tígul
kónginn og spila upp í trompgaffai-
inn í borði.
Nú er aðeins ein umferð eftir í
t sveitakeppni Bridgefélags Reykja-
víkur og eru stig efstu sveitanna
þannig:
1. Sveit Guðjóns Tómassonar 41 st.
2. — Þóris Sigurðssonar 37 stig
3. — Einars Þorfinnss. 35-36 stig
4. — Óiafs Þorsteinss. 34 stig.
5. — Eggrúnar Arnórsd. 26. stig
í síðustu umferð vann sveit Egg
rúnar sveit Þóris og er það mjög
giæsilegt fyrir konurnar, sérstak-
lega þegar tekið er tillit til þess
að síðarnefnda sveitin er bæði
Reykjavíkur- og íslandsmeistari.
Virðist mikil eftirsjá að því, að
engin þessara kvenna skuli vera
í landsliðinu, sem spila á á Norð-
uriandamótinu í júnf, jafnvel þótt
þær konur sem valdar hafa verið
séu án efa ágætar. Sveit Einars
Fiirti 5 — 6 stig af sveit Guðjóns, sem
tapaði leiknum hreint. Einn liðs-
manna Einars mætti hins vegar
ekki til leiks á réttum tíma, hverju
sem um er að kenna, og fékk sveit
hans því 16 sektarstig. Hvort hann
fær 5 eða 6 vinningsstig fer því
eftir úrskurði keppnisstjóra eða
hærri aðila, en samkvæmt keppnis
reglum sfðustu Evrópumóta gildir
það, að við fyrsta brot fær sveitin
aðvörun og missir ekki vinnings-
stig, en sektarstigin eru aðeins dreg
in frá hlutfalli sveitarinnar. Hins
vegar er ekki spilað til úrslita á
Evrópumótum eins og gert er 1
þessu tilfelli ef tvær sveitir verða
jafnar og skipta því sektarstig frá
hlutfallstölu engu máli.
í næstu umferð mætast meðal
annarra sveitir Einars og Þóris og
Guðjóns og Ólafs.
i