Vísir - 08.02.1964, Blaðsíða 10

Vísir - 08.02.1964, Blaðsíða 10
10 V1SIR . Laugardagur 8. febrúar 1964. Loftpressu — vinna Tökum að okkur múrbrot og alls konar vinnu með traktorpressu. Leggjum áherzlu á góða þjónustu. Sími 35740 og 32143. Benzín- pepp Smyr um leið og það hreinsar. Nýtir gang vélar og eykur sprengikraftinn, minnkar slit og sparar viðgerðir, eyðir sóti og vatni. — Biðjið um BENZIN-PEPP á bensínstöðvun- um. Bifreiðaeigendur Veitum yður aðstöðu til viðgerða, þvotta og hreinsunar á bílum yð- ar. — Reynið hin hagkvæmu við- skipti. - BIFREIÐAÞJÓNUSTAN Súðavogi 9. Sími 37393 Bifreiðaeigendur Trefjaplast er nýjung í boddyviðgerðum. Fljótvirkt, endingargott. Trefjaplast undir mottur á gólf er hljóðeinangrun. Ryðverjum bíla með sérstakri ryðvarnarfeiti. Látið ryð- verja nýja bílinn strax. Uppl. milli kl. 19—22 daglega að Þinghólabraut 39, Kópavogi. SANDBLÁSTUR - MALMHUÐUN ■ LÖKKUN - SÆKJUM - SÉNDUM - G. HELGASON nýbýlaveg 52 - sími 41350 BLAÐBURÐUR Börn óskast til blaðburðar á Vesturgötu. Uppl. á a^greiðslu VÍSIS Ingólfsstræti 3 Sími 11660. Bifreiðaeigendur gerið við bílana ykkar sjálfir - við sköpum ykkur aðstöðu til þess. BÍLAÞJÓNUSTAN - KÓPAVOGl Auðbrekku 53 STEINHÚDUN H.F. Sími 2-38 82 VÉLAHREINGERNING Vanii menn. Þægileg Fljótleg. Vönduð vinna ÞRIF. - Sírni 21857. Gtamorene TEPPA- OG HÚSGAGNA- HREINSUN. - SÍMI 21857. Vélhrein- gerning ®* teppa- hreinsun ÞÖRF. - Sími 20836 Vélahrejngem- ing og húsgagna. Vanir og vand- virkir menn. Fljótleg og rifaleg vinna ÞVEGILLINN Símj 34052. í3 □ n □ n n ra □ □ □ □ □ □ □ □ ra □ □ Q ra □ □ . □ □ □ -Q □ ra □ □ □ ra ra ra □ _□ ra □ □ ra o □ a ra ra □ ra ra □ □ □ ra □ □ □ "ra □ □ □ □ ra □ □ □ ra □ □ □ □ □ 1'ePpa- og húsgagnahi einsuni’ Simi 34696 a dagini Sími 38211 á kvölrii’- og um helga» Vandið valið, innanhúss sem utan. — COLORCRETE og UL- BRIKA á gólf, stiga, lofl og, veggi. - Mikið slitþol. - Auðvelt að þrífa. — Fjölbreytt litaval. ÞVOTTAHUS Vesturbæjar Ægisgötu 10 * Sími 15122 5æ 'ÍM REST BEZT-koddar Endurnýjum gömlu sængurnar, eigum dún- og fiðurheld ver g Seljum æðardúns- og gæsadúnssængui - og kodda af ýmsum stærðum. DUN- og FIÐURHR EIN S UN Vatnssf’’ í '-'*t • sT-;i Nætur- og helgidagalæknir í Hafnarfirði frá kl. 13 8. febr. til kl. 8 10. febr.: Ólafur Einarsson, sími 50952. Næturvakt i Reykjavík vikuna 8.— 15. febrúar verður í Ingólfs- apóteki. (Jtvarpið Laugardagur 8. febrúar Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Óskalög sjúklinga (Kristín vjNNA Anna Þórarinsdóttir). 14.30 í vikulokin (Jónas Jónas- son). 16.30 Danskennsla (Heiðar Ást- valdsson). 17.05 Þetta vil ég heyra: Eiður Guðnason velur sér hljóm- plötur. 18.00 Útvarpssaga barnanna: ,,í föðurleit" eftir Else Robert- sen, II. (Sólveig Guðmunds- dóttir). 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson) □ ra KÓPAVOGS- n BÚAR! c □ Málið sjálf, viig lögum fyrir ykin ur litina. Full- q komin þjónusta g LITAVAL Álfhólsvegi 9. ® Kópavogi. c 8/öðum flett Fant sé ek hvern á hesti, — hér er nú siður inn versti — (leið eigum við langa) en lendir menn ganga; hirðmenn skulu hlaupa, — hér erat gótt til kaupa, — (munka ek mörgu kvíða) en matsveinar ríða. Bjarni Kálfsson. Þann 7. febrúar varð mikil reki stefna út af því í Reykjavík, að Stefán Gunnlaugsson, Iand- og bæjarfógeti lét festa upp svo- hljóðandi auglýsingu: „íslenzk tunga á bezt við f íslenzkum kaup stöðum, hvað allir athugi!“ Lét hann og trumbuslagara fara um bæinn og kalla upp auglýsinguna og um kvöldið gaf hann út nýja reglugerð, þar sem sagði í 1. gr., að næturvörður skyldi hrópa á íslenzku við hvert hús. Þótti kaup mönnum allt þetta stílað gegn sér og kærðu málið fyrir stipt- amtmanni, sem gerði fyrirspurn til fógeta um, hvað þessi auglýs- ing ætti eiginlega að þýða. En fógeti kvað það tilganginn, að bæjarbúar vendu sig af að tala það „hrognamál, sem í Reykjavík væri orðin tízka, en væri hvorki íslenzka né danska, heldur hlægi legur málblendingur". D □ □ □ ra □ □ □ □ □ □ □ □ Samkvæmt erlendum fréttum hefur verið fyrirskipuð rannsókn á „Boeing“-þotunum, og einkum gerð nákvæm leit að hugsanleg- um rifum á mótum vængja og bols. Er látið heita, að allt þetta umstang sé gert til að komast að niðurstöðum varðandi styrkleika vængjanna. Liggur þó í augum uppi, að slíkt er fullrannsakað áður. Hitt mun sannast að þar seiri það var í þotu af þessari gerð, sem músin fannst, sé verið að gera þarna leit að hugsan- legum músaholum, enda almælt, að vísindamenn kvíði því nú mjög, að þetta tiltæki músanna að leggjast á þotur í sæmilegu árferði, kunni að vera upphafið að skipulögðum hernaðaraðgerð- um músanna á mannkynið, í þeim tilgangi að steypa þvf úr valda- stóli hér á jörðu, áður en því tekst að tortíma jörðunni með músum og öllu saman. Hafa og margir hugsuðir og líffræðingar spáð slíkri styrjöld, þó þeir hafi yfirleitt verið þeirrar skoðunar, að það yrðu maurarnir en ekki mýsnar, sem þar hefðu forystuna. Hitt er þó ekki að vita nema maurarnir standi þarna á þak við mýsnar ... En sem sagt, það er staðreynd ,að rannsókn þessi hef ur verið fyrirskipuð, og það tal- ar sínu máli. Eina sne/ð. ... nú hefur brezkur aðall tek- ið Vatnsdalsá á leigu, og mun dalbúum ekki finnast svo ýkja- mikið til slektsins koma, þar sem þeir hafa lagt brezkum til sjálfa konungsættina ... hitt mun þeim að vísu þykja nokkurs vert, að samkvæmt leigumála og meðal- tali þess laxafjölda, sem í ánni hefur veiðzt árlega, mun láta nærri að brezkir kaupi hvern veiddan lax á tíu sterlingspund, og lætur þá nærri að jafngildi sé með vatnsdælsku laxpundi og brezku sterlingspundi, sem hing- að til hefur þótt s-tabílasti gjald- miðill veraldar ... virðast Vatns- dælingar því mega vel una skipt- um sínum við brezka, bæði fyrr og síðar, er þeim hefur tekizt að koma á þá bæði Betu og Möggu og laxinum — en eiga svo allan silunginn sjálfir . Hvað hugsa manneskj- urnar ... hvað er þetta eiginlega með hollenzku konungsfjölskylduna og prinsessurnar og allt þetta fólk .. fyrst verður blessuð prinsessan ástfangin af einhverj- um spæskum aðalsmanni, og eft- ir því, sem hún Gunna mín sagði, þegar hún kom heim úr Spánar- ferðinni í fyrrahaust, þá er víst varla hægt að lá henni það . .. nú og svo gengur blessunin af trúnni og tekur pápiskuna — sennilega til þess að honum lítist betur á hana og verði frekar til við hana, en þá gerir hann bara svo vel og vill ekkert hafa með hana að gera, bannsettur ekki sen ... og svo er sagt að hún sé gengin í klaustur, blessuð stúlk- an ... hefði ég verið í hennar sporum, þá held ég nú bara að ég hefði látið dónann hafa sína pápísku, tekið upp aftur mína trú og reynt að krækja mér í einhvern liðlegan, hollenzkan sveitapilt á jeppa ... já, eða þá einhvern efnaðan einbúann þar uppi í dölunum, þvi að ætli það sé ekki kvenmannsleysi hjá þeim uppi í fjöllunum þar, eins og ann ars staðar ... xaiB&iHsiMaaaai

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.