Vísir - 08.02.1964, Blaðsíða 12

Vísir - 08.02.1964, Blaðsíða 12
12 V í SIR . Laugardagur 8. febrúar 1964. ItWHnMÍ Múrarl óskar eftir 2-4 herbergja íbúð, vinna kemur til greina, sími 51814. Kærustupar vantar 1-2 herb. i- búð 1. maí. Tilb. sendist Vísi strax merkt: jjteglusemi". Herbergi óskast. Vantar herbergi sem næst Laufásveginum. Má vera kjallaraherbergi. Simi 13397. 2ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 40224, íbúð óskast. 2ja herb. íbúð ósk ast sem allra fyrst. Húshjálp kem ur til greiná. Tilboð sendist Vísi fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „íbúS - 100“. Óska eftir að taka á leigu 2—3 herb. íbúð strax eða sem fyrst. Sími 18339. Húsnæði. Hafnarfjörður. Ein- hleypur maður óskar eftir að leigja 1—2 herbergi, ásamt eldhúsi eg snyrtingu í Hafnarfirði eðt Reykja vík. Uppl. í síma 41339 á kvöldin. Óskum eftir að taka á leigu 2ja herb. ibúð. Sími 35862. Óska eftir íbúð tii leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Sími 10065 KENNSLA Kennsla. Tek gagnfræðaskóla- nemendur og fleiri í aukatima. — Sími 19200 á skrifstofutíma. Kennsla. Get tekið að mér að lesa með barna- og unglingaskóla nemum, sími 23384 eftir kl. 7 næstu kvöld. Pianóstillingar. Otto Ryel, sími 19354. Kemisk hreinsun. Skyndipressun. Fatapressa Arinbjarnar Kuld. Vest urgötu 23. Innrömmun, vönduð "inna, fljót afgreiðsla. Laugarnesveg 79. Viðgerðir á gömlum húsgögnum. Bæsuð og póleruð. Uppl. Laufás- vegi 19, 'simi 12656. Saumavélaviðgerðir, ljósmynda- vélaviðgerðir. Sylgja, Laufásveg 19 (bakhús), Sími 12656. Kæliskápaviðgerðir. Set upp kæli- og frystikerfi. Geri við kæli- skápa. Simi 20031. Löggiltur skjalaþýðandi. Þýzka Haraldur Vilhelmsson Haðarstíg 22 Sími 18128. Þýðingar á ensku og þýzku. — Verzlunarbréf o.fl. Sími 20062. Hreingemingar. Sími 35067. — Hólmbræður. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnars- sonar, Hrisateig 5, tekur að sér alls konar viðgerðir, nýsmíði og bifreiðaviðgerðir. Sími 11083. Píanóstillingar og píanóviðgerðir Otto Ryel, simi 19354. Tökum að okkur alls konar húsa viðgerðir, úti sem inni. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. — Leggjum mósaik og flísar. Útvegum allt efni. Simi 15571. Tökum að okkur húsaviðgerðir alls konar, úti og inni. Mosaik og flísalagnir, Sími 15571. Kona óskar eftir vinnu frá kl. 8 á kvöldin. Tilboð sendist Vísi merkt „Framreiðslukona" Handrið. Smíðum handrið og skylda smíði. Vélvirkinn, Skipa- sundj 2F_sími 32032. Kjólar eru saumaðir á Bergstaða stræti 50 I. Eldrl maður óskar eftir ráðs- konu. Má vera með 1—2 börn. Uppl. á Lækjargötu 12C. Kona með 4ra ára barn óskar eftir atvinnu, þar sem húsnæði væri fyrir hendi. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Vísi fyrir 12. þ, m. merkt 2213. SENDIBÍLASTÖÐIN H.F. BORGARTÚNI 21 SÍMI 24113 Gullmanchettuhnappar 1 , litlu gulu umslagi hafa tapazt. Sennilega í Vesturbænum. Sími 24340. Skólataska tapaðist 5.2 í stræt- isvagni Vogar leið 14, finnandi vin samlega hringi i sfma 13292. ? Tapazt hefur kvenmannsúr í Landsbankanum eða Austurstræti. Vinsamlegast hringið í síma 11067. Smáíbúðahverfi. Skíðasleði, sem var merktur Vilborgu Marteinsd., tapaðist frá Háagerði 73 4. jan. s. 1. Finnandi er vinsamlega beð- inn að skila honum þangað eða hringja i slma 36334. Budda með Iyklum í tapaðist s. 1. sunnudag. Sennilega í Efstasundi. Vinsamlegast hringið í síma 24893. Get bætt við í fast fæði, sími 36551, Frímerki. Motive frímerki til sölu. Sendum úrval. Frímerkja- val,_ pósthólf 1321,_____________ Þvottavél, prýðisgóð Rando þvottavél með handvindu og suðu element til sölu. — Verð kr. 3000 sími 40155. GREIFINN AF MONTE CHRISTO. Bókaverzlunin Hverfisgötu 26. Til sölu. Rafmagnseldavél og gott Kasmírsjal. Vélprjón tekið á sama stað. Háagerði 67. Sími 33882. Bamavagn óskast. Óska eftir að kaupa barnavagn (til að hafa á svölum). Upplýsingar í síma 4-11-68 í kvöld. Til sölu tveir svefnstólar. Sími 13986. Góð saumavél til sölu. Verð 1000 kr. Sími 19169 eftir kl. 6 laugar- dag og sunnudag. Fender eckcotæki fyrir gítar til sölu Tjarnargötu 24, 1. hæð. Sími 19617. Prjónavél til sölu Sími 41610. Vil kaupa vefstól, ca. 120 cm. breiðan. Sími 41524. Morris 10 ’46 til sölu. Hálfúr- brædd vél, góð dekk og útvarp og tvö ný afturbretti. Verð kr. 5.000 útb. Sími 14905. Ólafur Pálsson. FÍLAGSLÍF Næsta skemmtun okkar verður í Skátaheimilinu við Snorrabraut föstudaginn 14. febr. kl. 8,30. Gest ur kvöldsins verður Ómar Ragn- arsson. Mörg önnur skemmtiatr- iði. Miðasala verður miðvikudags- og f.mmtudagskvöld í Skátaheim- ilinu kl. 8—10. Verð kr. 45. Trygg ið ykkur miða tímanlega. Margir urðu að hverfa frá síðast. Litli ferðaklúbburinn. Húsdýraáburður til sölu. Hlúð að í görðum. Sími 41649. Skákmenn! Nokkrar úrvals skák- bækur. Flestar ófáanlegar annars staðar, eru til sölu á Laugaveg 19B kl. 2-6 í dag og næstu daga. Einstætt tækifæri. Sími 22434. — Sveinn Kristinsson. Passap prjónavél til sölu. Sími 41172. Til sölu að Stangarholti 8: Kvöld kápa og kjóll, samstætt. Einnig vetrardragt með stóru skinni. Lítið notað. Tækifærisverð. Sími 16139. Ódýrar vetrarkápur með skinn- um til sölu. Sími 41103. Skermkerra til sölu. Sími 50481. Brúnn kanínupels no. 14 til sölu. Sími 14329. Taurulla til sölu. Sími 14329. Rafmagnssuðupottur til sölu. — Verð 1700 kr. Sími 37181. Vel með farinn barnavagn til sölu. Uppl. Grettisgötu 50. Sími 20542. Hraðbátur með vagni til sölu. Þarfnast viðgerðar. Selst ódýrt. Sími 19149 milli kl. 12 og 1 dag- lega. Til sölu nýr glæsilegur amerísk ur nælonpels, hvítur og brúnn. Enn fremur sem nýr kven- og barna- fatnaður, litið notaður, amerískur. Nýr leðurjakki, brúnn. Stærð 16 — 18. Verð 1000 kr. Sími 16927. Pobeda ‘54 til sölu. Sanngjarnt verð. Sími 50784. Sem nýr Pedegree barnavagn til sölu. Verð kr. 3500. Sími 22764 Ódýr barnavagn, göngugrind og kerra til sölu. Sími 36471. Barnavagn, Tan Sad, stærri gerð, grænn og hvitur og barna- burðarrúm til sölu á Birkimel 10A, 3. hæð til hægri. Sími 24768 iliililillMiiii ÍBÚÐ ÓSKAST 2 — 3 herb. íbúð, óskast til leigu í Kópavogi. Sími 41215. ÍBÚÐ ÓSKAST 2 — 3]a herbergja íbúð með húsgögnum óskast leigð. Sími 32093. ÍBÚÐ ÓSKAST Starfsmaður í þýzka sendiráðinu óskar eftir að taka á leigu hús eða stóra íbúð (5—7 herbergi). Uppl. í síma 19535/36. lÍiÍllllilÍIÍÍlIIIlAlI: SVEFNBEKKIR Svefnbekkir 10 gerðir. Verð frá 2.800,00 Sófasett verð 10.900,00. Stakir stólar, sófaborð og blómsturkassar. Húsgagnaverzlunin Einir Hverfis- götu 50 Sími 18830. STERO SEGULBAND Amerískt stero segulbandstæki til sölu. Hugsanleg skipti á útvarps- grammofón. Sími 35067. __________ TRÉSMÍÐAVÉLAR ÓSKAST Upplýsingar í síma 37504 í dag og á morgun. POBETA ’54 Pobeta ’54 selst ódýrt. Upplýsingar í síma 35148 kl. 1 — 10 e.h. TIL SÖLU Borðstofuborð, maghoni, vel með farið. Uppl. í síma 14275 eftir kl. 6e.h. TIL SÖLU Vel með farið Mullard útvarp með innbyggðum Philips plötuspilara og barnarimlarúm ti lsölu. Puul. í sírria 18369. TIL SÖLU Miðstöðvarketill með tilheyrandi dælu og brennara spíralkút og tilheyr- andi mælum. Uppl , Safamýri 39. RAFLAGNIR - VIÐGERÐIR Raftækjavinnustofan Klapparstlg 30 Simi 18735 og 21554. Viðgerðir á rafmagnstækjum, nýlagnir og breytingar raflagna. ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ Utvega öll gögn varðandi bílpróf. Slmar 33816 og 19896. VINNUVÉLAR TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar — Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum og mótorvatnsdælur. Uppl. í síma 23480.___________________________________________ ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ Iíenni á nýjan Renault-bíl R-8. Sími 14032 frá kl. 9 — 19. BÓN ÞVOTTUR Önnumst bflaþvott og bón að Skipasundi 16. Góð þjónusta. Vönduð vinna. Síml 33144. Bón og þvottur. RAFTÆKJAVIÐGERÐIR Raftækjaverzlunin Ljós og hiti sími 15184 Garðastræti 2 gengið inn frá Vesturgötu. Hurðaísetningar — Sími 40379 Lökkum og olíuberum og setjum í hurðir og sólbekki Hurðarísetningin Ungur laghentur rafvirki óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Margt IIIIIIIIMIIIIIIIIIII! JÁRNSMÍÐI Tökum að okkur alls konar járnsmíði. Hliðgrindur, handrið, úti og inni. Alls konar nýsmfði og rafsuðuviðgerðir og margt fleira. Upplýsingar 1 síma 51421. MÚRVERK Tek að mér fínpússningu og minni háttar múrverk. Uppl. I sfma 14727 HANDRIÐASMÍÐI Tökum að okkur smfði á handriðum úti og inni, einnig alls konar járn- smíðavinnu Sími 36026 og 16193. RYÐHREINSUN - VIÐGERÐIR Bifreiðaeigendur. Boddy-viðgerðir og ryðhreinsun. Viðgerðir á bílum eftir árekstur. Sfmi 40906,_ HÚSEIGENDUR Tökum að okkur núsaviðgerðir og glerfsetningar á einföldu og tvö- földu gleri. Einnig flísa- og mosaiklagnir. Útvegum efni. — Símar 18196 og 18882. ' AFGREIÐSLUSTARF Afgreiðslustúlka óskast til starfa í Kjörbúð nú þegar. Tilboð merkt — Rösk 250 — sendist Vísi. NEMI - HÚSASMÍÐI Ungur piltur óskar eftir að komast sem lærlingur hjá húsasmíða- meistara. Frekari upplýsingar í síma 10012. VERKAMENN - ÓSKAST Laghentir verkamenn geta fengið fasta atvinnu. Járpsteypan h.f. Ánanaustum. Sími 24406. ATVINNA ÓSKAST Ungur maður óskar eftir atvinnu helst við útkeyrslu. Er mjög kunnugur f bænum. Tilboð sendist Vísi fyrir 20. þ. m. merkt „5580“. ATVINNA ÓSKAST Ungur laghentur rafvirki óskar eftir hvöld- og helgarvinnu. Margt kemur til greina. Tilboð merkt „Nýgiftur" sendist blaðinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.